Miðeyrnabólga Flashcards

1
Q

Dæmigerður sjúkdómsgangur í miðeyrnabólgu.

A
  1. Bólgusvar í efri öndunarfærum vegna kvefveira.
  2. Lokun á kokhlust
  3. Neg. þrýstingur og vökvi í miðeyra
  4. Íferð baktería sem búa í nefkoki
  5. Graftarmyndun í miðeyra með yfirþrýstingi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

5 bakteríur í nefkoki sem geta orsakað AOM.

A
S. pneumoniae - helmingur!
H. influenzae
M. catarrhalis
S. pyogenes
S. aureus
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig greinir maður orsök AOM?

A
  • Ekki hægt án þess að rannsaka vökva úr miðeyra.
  • Nefkoksræktun er mjög ónákvæm og gagnslaus.
  • Rækta ef gröftur kemur úr eyra.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hversu margir með AOM hafa neikvæða ræktun frá miðeyra?

A

15-45%!

Orsökin er þá t.d. ef pneumokokkar eru hálfdauðir, hafa myndað biofilmu eða ef veira er sýkingarvaldur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða bakteríur í AOM geta myndað biofilmur?

A

Pneumokokkar
H. influenzae
M. catarrhalis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sýklalyf í AOM.

A
  • Amoxycillin - ýmist háskammta, 80mg/kg/dag í 2 skömmtum eða 50mg/kg/dag í 3 skömmtum.
  • Ef ekki svörun eftir 2-3 daga þá Augmentin eða Ceftriaxone.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða sýklalyf auka meira hlutfall ónæmra sýkla en önnur?

A

Aythromycin, erythromycin og TMP/SXT.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er Synflorix?

A

10-gilt prótíntengt fjölsykrubóluefni gegn pneumokokkum sem valda AOM.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

4 algengustu hjúpgerðir pneumokokka hjá íslenskum börnum með AOM.

A

19F
23F
6A
6B

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hversu hátt hlutfall AOM læknast án meðferðar?

A

Um 75%.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig greinum við AOM?

A
  • Kíkja í eyru og sjá hljóðhimnu. Bólga, vökvi.
  • Skyndilegt upphaf einkenna.
  • Hiti, óværð, pirringur, grátur, leki og verkur í eyra.
  • Stundum ræktun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Áhættuþættir fyrir AOM.

A
1-4 ára aldur
Fyrri saga um eyrnabólgur
Vetur og vor
Dagvistun
Eiga eldri systkini, foreldra sem reykja.
Vera með Down´s.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða stig eru í Otoscopic scale og hvað metur hann?

A

8 stig, frá 0 upp í 7.

Metur AOM.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær á að gefa sýklalyf í AOM?

A
Í fullorðnum og yngri en 2 ára með mikil einkenni eða eldri en 2 ára með eink. í amk 2-3 daga.
Veiklaðir einstaklingar
Hiti/verkir meira en 2-3 sólarhringar
Hiti hærri en 39°C
Gat á hljóðhimnu
Pneumokokkar
OS 8
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Meðferð við AOM.

A
Verkjastilling.
Bíða og sjá til.
Sýklalyf - fyrst empirisk.
Draga úr áhættu
Alternative meðferð
Rör í eyru
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða verkjalyf eru notuð í AOM?

A
  • Parasetamól 10-15mg/kg/skammt á 4-6 klst. fresti

- Ibufen, 10mg/kg/skammt á 6 klst. fresti

17
Q

Hvaða sýklalyf í AOM ef penisillin ofnæmi?

A

Cephalexin
Trimethoprim-súlfa
Azithromycin
Clindamycin

18
Q

Lengd sýklalyfjakúrs í AOM.

A

7-10 dagar ef undir 2 ára, annars 5-7 dagar.

19
Q

Hverjir eru 5 helstu fylgikvillar AOM?

A
Gat á hljóðhimnu
Mastoiditis og innanhauskúpukvillar
Andlitstaugarlömun
Labyrinthitis
Krónísk miðeyrnabólga, t.d. vegna áunnins cholesteatoma.