4: Meðfæddir gallar hjá börnum Flashcards

1
Q

5 meðfæddir gallar á hálsi.

A
Branchial cleft cyst
Thyroglossal duct cyst
Ranula
Vascular anomalies
Æxli (t.d. teratoma)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

5 meðfæddir gallar í nefi.

A
Choanal atresia
Nasal dermoid
Encephalocele
Glioma
Hemangioma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaðan koma branchial cleft cystur (hliðlægar hálsblöðrur)?

A

Algengast frá 2., þar á eftir 1. kímboga.

Einnig frá 3. og 4. kímboga, koma vanalega fram í skjaldkirtli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í hvaða tvær týpur skiptast branchial cleft cystur frá 1. kímboga? Helsti sjúklingahópur og meðferð?

A
Týpa 1: Fósturfræðileg tvöföldun á eyrnagangi, geta presenterað sem blaðra í parotis.
Týpa 2: Fistill/cysta við kjálkabarð.
Aðallega börn, geta presenterað sýkt.
Yfirleitt sem fyrirferð við eða í eyra.
Rx. er skurðaðgerð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Branchial cleft cysta frá 2. kímboga er…

og fósturfræðilegur gangur, sj. hópur, presentasjón, meðferð

A

…algengasti kímbogagallinn.
Gengur fósturfræðilega frá hálskirtli niður á háls.
Algengast í börnum en getur presenterað hjá öllum.
Presenterar sem fyrirferð, fistula eða cysta lateralt á hálsi. Stundum sýkt.
Rx. er skurðaðgerð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig presentera branchial cleft cystur frá 3. og 4. kímboga?

A

Eru sjaldgæfasti kímbogagallinn.
Presentera sem blaðra/abscess í skjaldkirtli.
Kemur frá pyriform sinus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er algengasta miðlínufyrirferðin hjá börnum?

A

Thyroglossal duct cyst, miðlæg hálsblaðra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig presentera thyroglossal duct cystur? Meðferð?

A

Fyrirferð framan á hálsi, ekki endilega akkúrat í miðlínu.
Stundum sýkt í tengslum við kvef, þá oft sem fistula. Kemur þá mjólkurlitað út úr þessu.
Tengist tungubeini.
Rx. er Sistrunk skurðaðgerð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er Sistrunk skurðaðgerð?

A

Meðferð við thyroglossal duct cystum.

Miðpartur tungubeins er tekinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Er plunging ranula meðfætt? Hvað er þetta, presentasjón og meðferð.

A

Stundum.
Kemur oft hjá börnum undir kjálkabarði.
Plunging ef fer í gegnum mylo, annars bara “ranula”
Sjaldan sýkt, yfirleitt einkennalaus stækkun.
Rx. sublingual kirtill fjarlægður gegnum munnslímhúð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nefndu 4 meðfædd vandamál á hálsi.

A

Teratoma
Dermoid cystur
Vascular anomalies
Sternocleidomastoid tumor of infancy

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er choanal atresia?

Meðferð.

A

Meðfædd lokun á aftanverðu nefholi. Stundum bilat. og þá öndunarerfiðleikar strax eftir fæðingu.
Intubera strax! Og svo aðgerð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða syndromi tengist choanal atresia?

A

CHARGE syndrome.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

3 mismunagreiningar við meðfæddar fyrirferðir á nefi.

A
  • Dermoid
  • Encephalocele
  • Glioma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er dermoid?

A

Miðlínufyrirferð á nefhrygg. Stundum stingst hár út og þetta getur gengið upp innankúpu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er encephalocele?

A

Höfuðkúpubotnsdefect, sést yfirleitt strax við fæðingu.
Heilahimnur og heilavefur herniera út í þetta!
Stækkar við grátur.

17
Q

Hvað er glioma?

A

Heilavefur en ekki functional og stækkar ekki við grátur. Ekki innankúputenging.

18
Q

Hvað eru preauricular cystur?

A

Algengar og koma frá Hillocks of His sem mynda eyrað með samruna. Ekki kímbogum.
Aðallega hjá börnum. Fyrirferð við eyra. Getur verið einkennalaust eða presenterað sýkt, þarf að drenera og operera.

19
Q

7 HNE vandamál hjá Downs börnum.

A
  • Eyrnagangssmæð (erfiðara að greina choleastoma)
  • Krónískur otitis (út af vanþroskaðri kokhlust)
  • Kæfisvefn
  • Subglottic stenosis
  • Rhinit og sinusitis (smáar nefholur)
  • Svæfingavandamál (hjartagallar, subglottic þrenging, atlantoaxial óstöðugleiki)
  • Heyrnardeyfa (vegna krónísks otitis)