Bráð krabbameinstengd vandamál Flashcards

1
Q

Hverjir eru helstu flokkar bráðra vandamála vegna krabbameins?

A
  1. Þrýstingur æxlis á líffæri
  2. Efnaskiptaleg
  3. Skert ónæmiskerfi og blóðmeinafræðileg vandamál
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er superior vena cava syndrome?
Hjá hvaða sjúklingum birtist það oft?

A

Það er heilkenni vegna lokunar eða þrengsla á efri holæð.
Oft hjá krabbameinssjúklingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er SCLC?

A

small cell lung cancer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað einkennir Superior vena cava syndrome (SVCS) og hver er orsök þess?

A
  • Þrýstingur á eða í meginbláæð líkamans
  • Orsakast oft af lungnakrabbameini
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í hverju felst hjúkrunarmeðferð við superior vena cava syndrome (SVCS)?

A
  • Hækka höfðalag
  • Gefa súrefni
  • Tryggja opinn öndunarveg
  • Einkennameðferð:
    verkjalyf
    sterar
    þvagræsilyf
    blóðþynning (ef tappi)
  • Fræðsla og stuðningur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru einkenni superior vena cava syndrome (SVCS)?

A
  • Bjúgur í andliti og hálsi
  • Þandar hálsæðar
  • Brjóstverkur
  • Höfuðverkur
  • Andþyngsli
  • Hósti
  • Mæði
  • Hæsi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefndu dæmi um hjúkrunargreiningar fyrir superior vena cava syndrome (SVCS)

A
  • Ófullnægjandi öndun
  • Minnkað útfall hjarta
  • Breyting á flæði til vefja
  • Kvíði
  • Verkir
  • Magnleysi/þreyta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er spinal cord compression (SCC)?

A

Æxlisþrýstingur á mænu eða mænutaugar.
Oftast meinvörp en getur líka verið beinn innvöxtur æxlis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Á hvaða svæðum birtist spinal cord compression (SCC)?

A
  • Oftast á thorax svæði (60-70%)
  • Lumbosacral (20-30%)
  • Cervical (10%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru einkenni spinal cord compression (SCC)?

A
  • Staðbundinn bakverkur (>90%)
  • Skyntruflanir
  • Máttleysi
  • Lamanir
  • Truflun á hægðum/þvaglátum
    EINKENNI FARA EFTIR STAÐSETNINGU
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvert er algengasta einkenni spinal cord compression (SCC)?

A

BAKVERKUR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er spinal cord compression (SCC) greint?

A

Með MRI segulómun
(RTG, CT)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvert er markmið meðferðar við spinal cord compression (SCC)?

A
  • Minnka æxli
  • Minnka verki
  • Viðhalda hreyfigetu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er fyrsta meðferð við spinal cord compression (SCC)?

A

Dexametasone og verkjalyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru mögulegar hjúkrunargreiningar spinal cord compression (SCC)?

A
  • Verkir
  • Skert hreyfigeta
  • Breyting á skynjun
  • Breyting á hægðum/þvaglátum
  • Kvíði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er malignangt hypercalcemia (MAH)?

A

illkynja kalkbæði
Hækkun á S-calcium (>2,5 mmol/L) og jóniserað >1,29 mmol/L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hverjar eru orsakir og áhætta fyrir malignant hypercalcemiu (MAH)?

A

meinvörp í beinum og mergfrumuæxli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver er meðferðin við malignant hypercalcemia (MAH)?

A
  • Vökvagjöf
  • Bisphosphonöt
  • Denosumab
  • Dialysis við nýrnabilun
  • Taka út lyf sem hækka kalk
19
Q

Hverjar eru mögulegar hjúkrunargreiningar við MAH?

A
  • Breyting á vökva- og elektrólýtabúskap
  • Verkir
  • Skert sjálfsumönnun
  • Hægðatregða
  • Ógleði
  • Breytt hugsanaferli
  • Hætta á skaða
  • Breyting á næringu: ógleði, lystarleysi
20
Q

Í hverju felst hjúkrun við MAH?

A
  • Tryggja öryggi
  • Vökva- og lyfjagjöf
  • Eftirlit með vökvajafnvægi
  • Líkamsmat
  • Einkennamat
  • Einkennameðferð
  • Fræðsla
21
Q

Hvað er tumor lysis syndrom (TLS) og hvernig lýsir það sér?

A

Æxlislýsuheilkenni.
Niðurbrot æxlisfrumna og losun innanfrumuefna út í blóð:
- Hækkun á þvagsýru, fosfötum, kalíum
- Lækkun á kalki

22
Q

Hverjar eru orsakir TLS?

A
  • Stór æxli og hröð frumuskipting
  • Krabbameinslyfjameðferð
22
Q

Hverjar eru orsakir TLS?

A
  • Stór æxli og hröð frumuskipting
  • Krabbameinslyfjameðferð
23
Q

Hverju líkjast einkenni TLS?

A

nýrnabilun

24
Q

Hvaða lyf kemur í veg fyrir þvagsýrumyndun?

A

Apurin

25
Q

Hver er algengasta losttegundin hjá krabbameinssjúklingum?

A

Sýkingalost / sepsis

26
Q

Krabbameinssjúklingar eru í tífalt meiri áhættu á ______ en aðrir sjúklingar

A

sepsis

27
Q

Hverjar eru orsakir/áhættur fyrir sepsis?

A
  • Neutropenia
  • Bakteríur
28
Q

Hversu há % sjúklinga með neutropenískan hita fá sepsis?

A

> 50%

29
Q

Nefndu 3 gerðir illkynja vökvasöfnunar

A
  • Pleural effusion
  • Pericardial effusion
  • Peritoneal effusion (ascites)
30
Q

Hvað er pleural effusion?

A

Vökvasöfnun í fleiðruholi

31
Q

Hver eru einkenni pleural effusion?

A

Mikil mæði
Hósti
Brjóstverkur
Hiti ef sýking
Öndunarbilun

32
Q

Hver er oftast orsök pleural effusion?

A

Lungnakrabbamein eða meinvörp

33
Q

Hver er meðferðin við pleural effusion?

A
  • Súrefni
  • Hátt undir höfði
  • Aftöppun
  • Dren
  • Pleurodesis (lyf í fleiðruholið)
  • Morfín
  • Róandi lyf
34
Q

Hvað er pericardial effusion (cardiac tamponade)?

A

Vökvasöfnun í gollurshúsi

35
Q

Hverjar eru orsakir pericardial effusion?

A

Krabbamein
Sýkingar
Hjartaáfall

36
Q

Hver eru einkenni pericardial effusion?

A

Mæði
Andþyngsli
Hósti
Brjóstverkur

37
Q

Hvernig er pericardial effusion greint?

A

Hjartaómun

38
Q

Hver er helsta meðferðin við pericardial effusion?

A
  • Aftöppun
  • Krabbameinslyf
39
Q

Hvað er peritoneal effusion (ascites)?

A

Illkynja vökvasöfnun í lífhimnuholrúmið.

40
Q

Hvað orsakar peritoneal effusion?

A

Krabbamein (í eggjastokkum 30%)

41
Q

Hver eru einkenni peritoneal effusion?

A

Þaninn kviður
Þyngdaraukning
Þrýstingur
Verkir
Mæði
Hægðatregða
Tíð þvaglát
Ógleði/uppköst

42
Q

Hver er meðferðin við peritoneal effusion?

A

Aftöppun
Krabbameinslyf
Þvagræsilyf