Krabbameinslyfjameðferð og geislameðferð Flashcards

1
Q

Hvert er markmið krabbameinslyfjameðferðar?

A

Lækna
Lengja líf
Líkna
Líkna eingöngu/einkennameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað þýðir neoadjuvant?

A

fyrir skurðaðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað þýðir adjuvant?

A

eftir skurðaðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað þýðir allo þegar kemur að beinmergs- eða stofnfrumuígræðslu?

A

viðkomandi fær stofnfrumur úr gjafa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað þýðir auto þegar kemur að beinmergs- eða stofnfrumuígræðslu?

A

viðkomandi fær sínar eigin stofnfrumur til baka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nefndu 4 dæmi um krabbameinslyfjaflokka

A
  • Cytotoxic lyf / cytostatica (frumudrepandi/hemjandi)
  • Líftæknilyf
  • Ónæmisörvandi lyf og marksækin lyf
  • Andhormónalyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nefndu 4 dæmi um krabbameinslyfjaflokka

A
  • Cytotoxic lyf / cytostatica (frumudrepandi/hemjandi)
  • Líftæknilyf
  • Ónæmisörvandi lyf og marksækin lyf
  • Andhormónalyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða krabbameinslyfjaflokkur er algengastur og hvernig virkar hann?

A

Cytotoxic lyf. Þau hafa áhrif á frumuhringinn og verka mest á frumur sem eru í hraðri skiptingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Í hvaða 2 meginflokka skiptast cytotoxic lyf?

A

Hringsérhæfð lyf og hringósérhæfð lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig má gefa frumuhemjandi lyf?

A
  • IV
  • PO
  • SC
  • IM
  • Intra-arterial
  • Intrathecal
  • Intraperitoneal
  • Intrapleural
  • Intravesicular
  • Topical
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað skiptir máli við meðhöndlun og gjöf krabbameinslyfja?

A
  • Að beita varúðar við blöndun, lyfjagjafir.
  • Varúð við úrgang sjúklings í 48 klst.
  • Nota hanska, sloppa, (maska og gleraugu).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað skiptir máli að tryggja við meðhöndlun og gjöf krabbameinslyfja (m.t.t. þess að þetta er high-risk aðgerð)?

A
  • Tryggja 6R, samlestur fyrirmæla og lyfja og kennitölu
  • Þekkja lyfin og aukaverkanir
  • Öruggar æðar
  • Fylgjast stöðugt með innrennsli lyfja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Aukaverkanir frumuhemjandi lyfja fara eftir…

A

… lyfjategund, lyfjaskammti og ástandi sjúklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nefndu dæmi um akút (<klst-24klst) aukaverkanir frumuhemjandi lyfja

A
  • Ofnæmi/ofurnæmi
  • Æðabólga (ef IV)
  • Ógleði, uppköst
  • Niðurgangur
  • Tumor lysis
  • Blæðandi cystit
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nefndu dæmi um snemmkomnar (daga-vikur) aukaverkanir frumuhemjandi lyfja

A
  • Þreyta
  • Beinmergsbæling
  • Slímhúðarbólga
  • Húðáhrif
  • Hægðatregða
  • Niðurgangur
  • Ógleði
  • Lystarleysi
  • Tíðarhvörf
  • Hármissir
  • Nýrnabilun
  • Úttaugaskaði, skyntruflanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Nefndu dæmi um síðkomnar (mán-ár) aukaverkanir frumuhemjandi lyfja

A
  • Hjartaáhrif
  • Lungnafibrosa
  • Ljósnæmi í húð
  • Ófrjósemi
  • Heyrnatap
  • Krabbamein
  • Langvinn þreyta
  • Minnisleysi
  • Taugaverkir
16
Q

Við hvaða krabbameini er AC-T lyfjakúr notaður og fyrir hvað stendur það?

A

Notað við brjóstakrabbameini.
A=Adriamycin
C=Cyclophosamið
T=Palclitacel (Taxol)

17
Q

Við hvaða krabbameini er FOLFIRI lyfjakúr notaður og hverjar eru helstu aukaverkanir hans?

A

Notað við ristilkrabbameini.
- Munnsár
- Niðurgangur
- Sýking
- Blæðing
- Marblettir
- Blóðleysi
- Þreyta
- Ógleði
- Hármissir

18
Q

Með hvernig krabbamein eru 70% sjúklinganna sem fara í geislameðferð á Geislameðferðardeild LSH?

A

Brjósta-, blöðruháls- eða lungnakrabbamein.

19
Q

Hverjar eru almennar aukaverkanir geislameðferðar?

A
  • Flestar eru frá húð og slímhúð (staðbundið)
  • Þreyta og framtaksleysi
20
Q

Hverjar eru bráðar aukaverkanir geislameðferðar og hvenær ná þær hámarki?

A
  • Ógleði og uppköst vegna geisla á heila
  • Húðroði
  • Hármissir
  • Sveppasýking í húð
  • Kyngingarerfiðleikar
  • Slímhúðarbólga
  • Niðurgangur
  • Þvagfærasýkingar

Ná hámarki 2 vikum frá lokum meðferðar!

21
Q

Hverjar eru síðbúnar aukaverkanir geislameðferðar og hvenær ná þær hámarki?

A
  • Krónískur munnþurrkur
  • Örvefsmyndun
  • Hjartabilun
  • Drep í heila
  • Minnistruflanir
  • Langvarandi niðurgangur

Ná hámarki eftir 1-2 ár!

22
Q

Hver gæti hjúkrunarmeðferð verið hjá sjúklingi sem hefur fengið geislameðferð á brjóst eftir fleygskurð?

A
  • Meta líðan og einkenni
  • Einkennameðferð
  • DT-mat og þörf á þjónustu
  • Fræðsla
  • Stuðningur
  • Leiðbeiningar
23
Q

Hver er hjúkrunarmeðferðin við hjúkrunargreiningunni veikluð húð t. geislameðferð?

A
  • Eftirlit með húð og fræða
  • Forðast allt sem ertir húðina!
  • Forðast að þvo merkingar af húð
  • Fylgjast með húð á geislareit
  • Nota mildar húðvörur, forðast plástra/lím og ertandi efni
  • Má nota milt rakakrem (en ekki 4 tímum fyrir geislana)
  • Forðast sólarljós og ljósaböð, nota sólarvörn
  • Nota mjúk föt (bómull) næst sér, ekkert sem þrengir að
  • Fara í sturtu frekar en bað, þerra svæði (ekki nudda/þurrka)
  • Ekki raka hár innan svæðis (í holhönd)
24
Q

Hvaða áhrif hefur geislameðferð á húð?

A
  • Roði
  • Bólga
  • Þurrkur
  • Kláði
  • Sár
25
Q

Hver er ávinningur markvissar einkennaskimunar?

A
  • Getur dregið úr einkennabyrði
  • Getur dregið úr tilvist, fjölda og alvarleika einkenna
  • Getur komið í veg fyrir að ný einkenni komi
  • Getur auðveldað sjúklingi að fylgja meðferð
  • Getur dregið úr álagi á aðstandendum
  • Getur dregið úr komum á BMT
  • Getur bætt lífshorfur
26
Q

Hvað er DT skimunartækið?

A

Distress Thermometer. Mat á vanlíða.

27
Q

Hvað eru mikilvægar forsendur góðrar einkennameðferðar?

A

Markviss skimun og einkennamat!