Krabbameinsverkir Flashcards

1
Q

Hverjir eru 3 meginflokkar krabbameinsverkja?

A
  • Bráðir verkir
  • Langvinnir verkir
  • Taugaverkir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru langvinnir verkir?

A

Verkir sem vara lengur en 3-6 mánuði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hversu há % krabbameinssjúklinga upplifa verki í kjölfar læknandi meðferðar?

A

39%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hversu há % krabbameinssjúklinga með langt genginn sjúkdóm upplifa verki?

A

66%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru markmið verkjameðferðar hjá krabbameinssjúklingum?

A
  • Fyrirbygging
  • Ákvarða markmið sjúklings og fjölskyldu
  • Minnka verki
  • Fyrirbyggja/meðhöndla aukaverkanir verkjameðferðar
  • Stuðla að öryggi og virkni sjúklings
  • Bæta lífsgæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru stoðlyf?

A

Lyf sem eru ekki eiginleg verkjalyf en hafa samt verkjastillandi áhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er árangur verkjameðferðar metinn reglulega?

A
  • Nota viðurkennda kvarða til að meta styrk verkja
  • Meta a.m.k. daglega á legudeildum
  • Sjúklingur met eigin verki ef getur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða þættir minnka verkjaþol?

A
  • Vanlíðan
  • Svefnleysi
  • Þreyta
  • Kvíði og ótti
  • Reiði
  • Leiði, depurð og þunglyndi
  • Félagsleg einangrun
  • Einmanaleiki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða þættir auka verkjaþol?

A
  • Góð einkennameðferð
  • Góður svefn
  • Hvíld og/eða sjúkraþjálfun
  • Slökunarmeðferð
  • Fræðsla og stuðningur
  • Skilningur og smahyggð
  • Afþreying, félagsskapur
  • Andleg vellíðan
  • Skilningur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er áreiðanlegast mælikvarðinn á verki?

A

Eigið mat einstaklingsins á verkjunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er verkjastigi WHO?

A
  1. þrep:
    Verkir 1-2
    Parasetamól og/eða NSAID
    +/- stoðlyf
  2. þrep:
    Verkir 3-6
    Parasetamól og/eða NSAID
    + veikir ópíóðar
    +/- stoðlyf
  3. þrep:
    Verkir 7-10
    Parasetamól og/eða NSAID
    + sterkir ópíóðar
    +/- stoðlyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Við hverju eru NSAID lyf notuð í krabbameini?

A

NSAID lyf eru notuð við meinvörpum í beinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

NSAID lyf minnka þörf fyrir _______ ef þau eru gefin samhliða

A

ópíóíða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hjá hvaða sjúklingum þarf að gæta varúðar með notkun NSAID lyfja?

A

Hjá sjúklingum með blóðflögufæð og skerta nýrnastarfsemi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða lyf þolist yfirleitt vel en þarf að gæta varúðar vegna hættu á ofskömmtun?

A

Parasetamól

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru gjafaleiðir ópíóíða?

A
  • Um munn
  • Undir húð með lyfjadælu
  • Verkjaplástur
17
Q

Hvenær eru fentanýl plástrar notaðir?

A
  • Ef sjúklingur getur ekki kyngt
  • Ef illvíg hægðatregða
  • Ef sjúklingar eru vanir ópíóíðum
18
Q

Hvað eru gegnumbrotsverkir?

A

Verkir sem koma í gegnum grunnmeðferðina sem sjúklingurinn er á

19
Q

Hvernig lyf notuð við þegar við gefum lyf eftir þörfum?
Hvernig er gjafaleiðin?
Hvernig er skammtastærðin?

A
  • Alltaf notuð stuttverkandi lyf
  • IV, SC, PO, buccal, intranasal
  • 1/6 af sólarhringsskammti
20
Q

Hvenær þarf að hækka grunnskammt lyfja?

A

Ef pn skammtar eru ≥3 á dag

21
Q

Hvenær metum við verkun ópíóða eftir
- PO eða PR gjöf?
- SC gjöf?
- IV gjöf?

A
  • 60 mínútur eftir PO eða PR gjöf
  • 30 mínútur eftir gjöf SC
  • 15 mínútur eftir gjöf IV
22
Q

Hvaða stoðlyf notum við fyrir sjúklinga með beinmeinvörp?

A

Bisfosfónöt

23
Q

Hvaða 2 stoðlyf notum við við taugaverkjum?

A

Þríhyrningslaga þunglyndislyf eða stera

24
Q

Nefndu aðrar verkjameðferðir en verkjalyf

A
  • Skurðaðgerð
  • Geislameðferð
  • Sjúkraþjálfun og endurhæfing
  • Slökun
  • Tónlist
  • Sálfélagslegur stuðningur
25
Q

Hvað er samþætt (multimodal) meðferð?

A
  • Fleiri en ein tegund lyfja notuð saman
  • Aðrar aðferðir en lyf samhliða lyfjagjöf
26
Q

Hverjar eru algengar aukaverkanir verkjalyfja?

A
  • Magabólgur/-sár v/NSAID
  • Hægðatregða v/ópíóíða
  • Munnþurrkur
  • Ógleði/uppköst
27
Q

Hverjar eru sjaldgæfar aukaverkanir verkjalyfja?

A
  • Höfgi/syfja
  • Kláði
  • Rugl/kippir/ofurnæmi
28
Q

Hverjir eru helst í hættu á að fá öndunarslævingu af völdum ópíóíða?

A
  • Sjúklingar sem ekki eru vanir ópíóíðum
  • Aldraðir
  • Lungnasjúklingar/kæfisvefn
  • Fólk á slævandi lyfjum
29
Q

Hverjar eru orsakir öndunarslævingar hjá sjúklingum með langvinna krabbameinsverki?

A
  • Of hröð hækkun ópíóíða
  • Skert nýrnastarfsemi og lyfin hlaðast upp
  • Óvissa um jafngildisskammt
  • Of stór skammtur af ópíóíðum
30
Q

Í hverju felst eftirlit með sjúklingum sem fá ópíóíða?

A
  • Meta meðvitundarástand (POSS kvarði)
  • Meta öndunartíðni og dýpt
31
Q

Hvernig er POSS kvarðinn?

A

0= vakandi/skýr
1= syfjaður/auðvelt að vekja
2= sljór/auðvelt að vekja
3= erfitt að vekja
S= sofandi

32
Q

Hver eru einkenni öndunarslævingar?

A
  • Skert meðvitund
  • Öndun <8/mín