Hjúkrun sjúklinga með lungnasjúkdóma Flashcards

1
Q

Hverjir eru helstu bráðu lungnasjúkdómarnir?

A

Respiratory depression/hypoventilation
Berkjubólga (bronchitis)
Lungnabólga
ARDS (acute respiratory distress syndrome)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað gerist í shunt?

A

Blóð streymir framhjá alveoli en loftskipti verða ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er orsök shunt?

A

Hindrun á loftflæði í alveoli.
T.d. lungnabólga, slím, samfall, æxli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerist í “dead space”?

A

Loft er í alveoli en það er hindrun á blóðflæði og því verða ekki loftskipti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig áverka er hægt að fá á lungu og brjósthol?

A

Högg (blunt trauma)
Lungnamar
Rifbrot og sternumbrot
Flail chest
Pneumothorax

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nefndu langvinna lungnasjúkdóma:

A

COPD/LLT
Astmi
Lungnaháþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru helstu orsakir COPD/LLT?

A

Reykingar
Óbeinar reykingar
Loftmengun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fyrir hvað stendur GOLD og hvernig er GOLD stigunin?

A

Global Initiative for chronic Obstructive Lung Disease.
GOLD stig I: mild - FEV1 ≥ 80%
GOLD stig II: meðal - FEV1 50-80%
GOLD stig III: mikil - FEV1 30-50%
GOLD stig IV: mjög mikil - FEV1 <30%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru orsakir kæfisvefns?

A

Offita
Þrengsli í nefi
Stórir hálskirtlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru einkenni kæfisvefns?

A

Órólegur svefn
Hrotur
Nætursviti
Dagsyfja
Höfuðverkur
Kvíði og þunglyndi
Einbeitingarskortur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru einkenni súrefnisskorts?

A

Blámi
Hraður hjartsláttur
Hröð grunn öndun
Andþyngsli
Svimatilfinning
Vaxandi óróleiki
Nasavængjablakt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða rannsóknir nýtum við okkur þegar kemur að lungnasjúkdómum?

A

Blóðprufur
Blóðræktun
Rtg lungu
TS
Öndunarpróf/spirometria
Berkjuspeglun
Svefnrannsókn
Hjartalínurit
Hjartaómun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða sjúklingar eru í hættu á að fá bráða öndunarbilun?

A
  • Sjúklingar með langvinna teppusjúkdóma í lungum
  • Sjúklingar með taugasjúkdóma eða aflögun á brjóstkassa
  • Sjúklingar með lungnabólgu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig lýsa týpa 1 og 2 sér í bráðri öndunarbilun?

A

Týpa 1:
- pO2 <60 mmHg
- Hypoxisk öndunarbilun

Týpa 2:
- pCO2 >45 mmHg
- Hypercapnisk öndunarbilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Nefndu það sem orsakar bráða öndunarbilun

A
  • Lokun eða þrenging í berkjum/alveoli eða truflun á blóðflæði til alveoli
  • Uppsöfnun koltvísýrings
  • Lungnabólga
  • ARDS
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er það sem orsakar uppsöfnun koltvísýrings?

A

Vanöndun vegna:
- lungnasjúkdóma
- róandi lyfja
- sjúkdóma í heila
- vöðvarýrnunar

17
Q

Hver eru einkenni uppsafnaðs koltvísýrings?

A

Minnkuð meðvitund
Slappleiki
Kippir í útlimum
Roði í andliti
Vellíðunartilfinning

18
Q

Hver eru einkenni bráðrar öndunarbilunar?

A

Andnauð
Aukin öndunartíðni >24/mín
Blámi
Breyting á meðvitund
Lækkun á súrefnismettun
Hræðsla
Mikil vöðvaspenna
Hósti, uppgangur
Erfitt að leggjast útaf
Sjúklingur leitar í “þriggja punkta stöðu”

19
Q

Hverjar eru hjúkrunargreiningarnar fyrir bráða öndunarbilun / lungnabólgu?

A
  • Ófullnægjandi hreinsun loftvega
  • Ófullnægjandi loftskipti
  • Hætta á vökvaskorti
  • Ófullnægjandi næring
  • Skert athafnaþrek
  • Skortur á þekkingu
20
Q

Hver er helsta meðferðin við bráðri öndunarbilun?

A

Súrefnisgjöf
Lyfjameðferð

21
Q

Hvernig er COPD fyrst og fremst greint?

A

með öndunarmælingu (spirometriu)

22
Q

Hver eru einkenni COPD/LLT?

A

Mæði
Hósti/uppgangur
Magnleysi/þreyta
Lystarleysi
Kvíði og þunglyndi
Takverkur
Tíðar öndunarfærasýkingar