Ógleði og uppköst, cancer cachexia, aðstandendur krabbameinssjúklinga Flashcards

1
Q

Hvort er algengara, veldur meiri vandlíðan og er erfiðara að meðhöndla: ógleði eða uppköst?

A

Ógleði!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru orsakir ógleði/uppkasta hjá krabbameinssjúklingum?

A

Krabbameinslyf
Geislameðferð
Krabbameinsskurðaðgerð
Krabbamein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru afleiðingar ógleði/uppkasta hjá krabbameinssjúklingum?

A

Vökva- og elektrólýtatruflanir
Þurrkur
Lystarleysi
Þyngdartap
Kvíðaógleði
Hægðatregða
Innlagnir
Seinkar meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig eru skilgreiningarnar á krabbameinslyfjatengdri ógleði?

A

Bráð: 0-24 klst frá lyfjagjöf
Síðkomin: eftir 24 klst frá lyfjagjöf
Fyrirfram: skilyrt svörun/fyrri reynsla
Gegnumbrots einkenni: innan 4 daga
Erfið/óviðráðanleg: þrátt fyrir föst lyf og pn lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er best að koma í veg fyrir fyrirfram (anticipatory) ógleði?

A

Með því að veita sem besta mögulegu velgjuvarnarmeðferð frá upphafi.
Atferlismeðferð
Benzódíazepín lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er cancer cachexia?

A

Kröm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hve há % krabbameinssjúklinga eru með cancer anorexia (lystarleysi) við greiningu?

A

40%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað getur cancer anorexia valdið?

A

Þyngdartapi
Vöðvarýrnun
Vannæringu
Cachexiu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er oft fyrst einkennið um krabbamein?

A

Þyngdartap

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hjá hvaða krabbameinum er þyngdartap algengast?

A

Krabbameinum í meltingarvegi og lungnakrabbameinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig lýsir cancer cachexia sér?

A

Sambland af:
lystarleysi
minnkaðri fæðuinntekt
ósjálfráðu þyngdartapi
óeðlilegum orku- og efnaskiptum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað einkennist cancer cachexia af?

A

Einkennist af viðvarandi og stöðugri vöðvarýrnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Í hvaða 3 stig skiptist cancer cachexia í?

A

Pre-cachexia
Cachexia
Refractory cachexia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru afleiðingar cachexiu?

A
  • Auknar líkur á fylgikvillum tengdum meðferð
  • Verri svörun við meðferð
  • Styttir lífslíkur
  • Lengri sjúkrahúslega
  • Skerðing á lífsgæðum (QOL)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er meðferðin við anorexiu-cachexiu?

A
  1. Auka fæðuinntöku
  2. Minnka orkunotkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjir eru “the hidden patient”

A

Aðstandendur

17
Q

Hverjar eru þarfir aðstandenda sjúklinga með krabbamein?

A

Tilfinningalegar
Félagslegar
Vitsmunalegar
Andlegar
Praktískar
Líkamlegar

18
Q

Óánægja aðstandenda beinist oft að:

A

Ónógri þátttöku
Lélegum samskiptum
Skorti á upplýsingum
Skorti á tilfinningalegum stuðningi
Útskriftum sjúklinga

19
Q

Hvaða módel eru viðurkennd af ICN sem eitt af leiðandi módelum fyrir fjölskylduhjúkrun?

A

CFAM (Calgary Family Assessment Model)
CFIM (Calgary Family Intervention Model)

20
Q

Hvaða tæki notar CFAM módelið?

A

Samtal
Fjölskyldutré (genogram)
Tengslakort (ecomap)

21
Q

Hvað kallast styttri útgáfa CFAM módelsins?

A
  1. mínútna samtalið
22
Q

Hver eru 5 lykilatriði 15. mínútna samtalsins?

A
  1. Framkoma
  2. Meðferðarsamtal
  3. Fjölskyldutré og tengslakort
  4. Meðferðarspurningar
  5. Benda á styrkleika