Eitilvefir og ónæmi Flashcards

1
Q

Náttúrulega ónæmiskerfið (innate Immunuty)

A

Meðfætt, almenn vötn gegn víðtæku þýði sýkla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sértæka ónæmiskerfið (Adaptive system)

A

Felur í sér virkjun sérhæfðra eitilfrumna sem berjast gegn ákveðinum sýkli eða aðskotaefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eitla og ónæmiskerfið

A

Mörg líffæri sem innihalda eitilvef, beinmerg og líkamsvöfða sem nefnist vessi (lymph) sem flæðir um vessaæðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Vessaæðakerfið sinnir m.a.

A

1) Flutningi á umframutanfrumuvökva
2) Flutningi á fitu frá meltingarvegi
3) Framkvæmd ónæmisviðbragða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Vessaæðar

A

Byrja sem vessaháræðar sem eru lokaðar í endann.

  • Finnast á milli frumna í ýmsum vefjum.
  • Vessaæðar renna saman í stærri vessaæðar, sem eru með þunna veggi og margar lokur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Frá vessaæðum

A

Rennur vessi í gegn um eitla og síðan í vessastofna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Vessastofnar

A

Eru t.d. Lendastofnar, garnastofnar eða hóstarstofnar.

- Vessastofnar renna að lokum saman og mynda annað hvort brjóstás eða hægri vessarás.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hóstarkirtill (Thymus)

A
  • Liggur ofan við hjartað
  • mikilvægur þroskunarstaður T frumna.
  • Skiptist í bleðla (lobule)
    cortex
    medulla
  • Fullþroska T frumur flytja svo frá Thymus í aðra eitilvefi.
    (Eitlar og milta)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Bygging eitils

A

Mactophagar taka upp antigen sem berast með sogæðum og gera þau sýnileg lymphocytum.

Lymphocytat ferðast um eitla og eru útsettir fyrir antigenum í þeim.

Antigen binding veldur virkjun og fjölgun T frumna.

Antigen binding veldur virkjun og fjölgun B frumna og þær þroskast í plasma og minnisfrumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Miltað

A

Miltað er mikilvægur staður endurvinnslu á rauðum blóðkornum, ásamt eitilvirkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ósértæka ónæmiskerfið Innate Immunity

A

Ósértæka ónæmiskerfið vísar til fjölbreitta viðbragða líkamans við sýkingu fjölmargra sýkla og eiturefna þeirra

Meðfætt ónæmiskerfi

Tvíþætt varnarkerfi:

1) Húð og slímhimnur
2) Innri varnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Húð og slímhimnur

A

Mekanískar varnir: Húð, slímhimnur, tár, munnvatn, slím, bifhár, barkakýlislok, þvag, hægðir, uppköst.

Kemískar varnir: húðfita, lysozyme, magasafi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Innri varnir

A
  • Bakteríudrepandi prótein
  • Átfrumur
  • Natural killer frumur
  • Bólga
  • Hiti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Aðal átfrumurnar

A

Neutrofílar og Makróphagar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Húðþekja

A

Myndar varnarvegg, kemur í veg fyrir að bakteríur komist inn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Slímhimnur

A

Svipuð virkni og húðin, en ekki eins virk.

17
Q

Slím

A

Fangar örverur í öndunarvegi og meltingarfærum.

18
Q

Hár

A

Sía örverur í nefinu.

19
Q

Bifhár

A

Vinna með slími, fjarlægja örverur og ryk úr efri öndunarvegum.

20
Q

Tár

A

Tár þynna út og þvo burt ertandi efnum og örverum.

21
Q

Munnvatn

A

Skolar tennur og slímhimnur munnhols

22
Q

Þvag

A

Skolar þvagrás

23
Q

Hægðir og uppköst

A

Fjarlægir örverur úr líkamanum.