Öndunarfæri Flashcards

1
Q

3 skref

A

Inn og útöndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ytri loftskipti

A

Flutningur O2 og CO2 milli lungna og blóðs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Innri loftskipti

A

Flutningur O2 og CO2 milli blóðs og frumna líkamans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Innöndun

A

Fyrir innöndun er loftþrýstingur lungna og umhverfis jafn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Innanlungnaþrýstingur

A
  • Þarf að vera lægri en umhverfis - svo loft flæði inn.

- Lungun þurfa að þenjast út til að lækka þrýstinginn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Vöðvar þeir toga

A

lungun niður (þindin) og rifjakassann upp/út (millirifjavöðvar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Súrefni

A

1,5% uppleyst í blóðvökva

98% borið af hemoglobíni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Koldíoxíð

A

7% uppleyst í blóðvökva
23% borið af Hb
70% flutt sem bíkarbonat.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

MCR

A

Stýrir grunnöndun

2 sek innöndun og 3 sek útöndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

DRG

A

Við venjulega grunnöndun sendir DRG boð um að draga saman þindina og millirifjavöðva.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Við dýpri öndun virkja taugafrumur í DRG

A

frumurnar í VRG sem svo m.a. senda boð til fleiri vöðva sem geta tekið þá í innöndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Öndunarstöð brúar

A

Sendir hamlandi boð til DRG

Hefur áhrif á tíðni öndunar og öndunarmynstur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Stöðvar í heilaberki (cortex)

A
  • Heilabörkur hefur tengingar við öndunarfæri - við getum stýrt öndun sjálf.
  • T.d. hamla innöndun á vatni eða eiturgasi.
  • Taugaboð frá undirstúku (hypothalamus) og randkerfi (limbic system) geta haft áhrif á öndunarstöð. (tilfinningatengd öndun draumar t.d.)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Stjórnun sýrustigs

A

Breyting á sýrustigi í blóði, hækkak CO2 eða skortur á 02 hefur áhrif á öndunartíðni

  • oföndun
  • hætta við köfnun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Öndun og loftskipti

A
  • Loftskipti eru skipti á gasi milli andrúmslofts, blíðs og frumna líkamans.
  • Samvinna þriggja mismunandi þátta er nauðsynlegt til að þetta megi fram ganga.

Öndun
Ytri loftskipti
Innri loftskipti
- hjarta og æðakerfi sér um flutning lofttegunda með blóði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Byggingarþættir öndunarfæra

A

1) Efri öndunarfæri

2) Neðri öndunarfæri

17
Q

Virknilega séð skiptast öndunarfæri í tvö meginsvæði

A

1) Öndunarvegir

2) Loftskipasvæði

18
Q

Efri öndunarfæri

A

Nef
Nefhol
Kok

19
Q

Neðri öndunarfæri

A
Barkakýli 
Barki 
Berkjur
Berkjungar 
Loftskiptasvæði
20
Q

Öndunarfæri

A
Nef 
Nefhol 
Kok 
Barkakýli 
Barki 
Berkjur
Berkjungar
Loftskiptasvæði
21
Q

Loftskipti

A

1) öndun
2) Ytri loftskipti
3) Innri loftskipti

22
Q

Nef

A

Stendur út úr andlitinu
Ofan við efri kjálkabein
Neðan við nefbein

23
Q

Bein

A

Ennisbein
Nefbein
Efri kjálki

24
Q

Brjósk

A

Miðnesisbrjósk og hliðarbrjósk
Vængbrjósk
Innri vængbrjósk

25
Q

Nefhol

A

Skipt í tvennt með brjóski og beinum í miðju holsins - hægri og vinstri nasir

26
Q

Nefskiptin samanstenfur af

A

Septal brjóski
Plógbeini
Sáldarbeini að ofanverðu.

27
Q

Nefhol

A

Nefönd
Nefskeljar
Loftvegir