Meltingarfæri Flashcards

1
Q

Virkni meltingarvegarins

A
Fæðuinntaka 
Seyting
Blöndun og færsla
Melting
Frásogun
Losun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Slíma (mucosa)

A

Slíman er innsta lag meltingarvegarins, hún samanstendur af:

  • Þekjuvef
  • Eiginþynnu (lamina propria)
  • Slímuvöðva (muscularis mucosae)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Slímubeður (submucosa)

A
  • Lausgerður bandvegur, inniheldur kollagentrefjar, taugar og æðar.
  • Tengir slímuna við næsta lag sem er vöðvahjúpur
  • Mjög æðarík, inniheldur þétt tauganet sem knýr samdráttarvirkni meltingarvegarins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

ENS

A

Stjórnar einnig seytun úr slímkirlum í slímunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Vöðvahjúpur (Muscularis)

A

Samanstendur af tveimur vöðvalögum, innra lagi af hringlægum vöðvum, ytra lagi af langlægum vöðvum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Plexus of Auerbach

A

Taugar sem stjórna samdrætti vöðvahjúpsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skina (Serosa)

A
  • Ysta lag þess hluta meltingarvegarins sem liggur í kviðholinu.
  • Þekjuvefur með lausgerðum bandveg og einfaldri flöguþekju.
  • seytir vökva sem minnkar núning á milli líffæra.
  • Lífhimna.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lífhimna (Peritoneum)

A

Stærsta háluhimna líkamans

Skiptist í: Parietal peritoneum, Visceral peritoneum eða serosa.

  • Líffæri aftan skinu (Retroperitoneal organs)
  • Stórnetja (Greater omentum)
  • Falciform ligament
  • Smánetja (Lesser omentum)
  • Garnahengi (Mesentery)
  • Mesocolon
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Munnurinn

A
  • Munnholið
  • Afmarkast af kinnum, gómhyrnu og holdgómi, og tungu.
  • Kinnar huldar húð hið ytra og slímhúð hið innra.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Munnvatnskirtlar

A

Vangakirtill
- Parotid (stenses´s) gangur.

Kjálkabarðskirtill
- Submandibular (Whartons) gangar

Tungudalskirtill
- (Lesser sublungual (Rivinus) gangar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Munnvatn

A

Amylasi í munnvatni markar upphaf niðurbrots sterkju í meltingarveginum.
Lípasi og slími er seytt af tungukirtlum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tungan

A

Samanstendur af beinagrindavöðvum, hulinn slímhúð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Vöðvar sem tengjast beinum

A

Extrinsic muscles of the tongue

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Vöðvar sem liggja alfarið innan tungunnar

A

Intrinsic muscles of the tongue

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tunguhaft

A

Lingual frenulum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þakin papillum

A

Filiform,

Fungiform, Vircumvallate, Folate (hafa bragðlauka)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Tennur samanstanda af

A
Krónu
Hálsi
Rót
Glerungi
Rótarholi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Mannfólk hafa tvö sett af tönnum

A

20 barnatennur

32 fullorðinstennur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Kokið

A
  • Liggur frá innra nasaopi hið efra, niður að vélinda að aftan og barkakýli að framan.
  • Samanstendur af beinagrindarvöðvum og er hulin slímhúð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Kynging

A

Kemur fæðu frá munni niður í vélindað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Vélindað

A

Ekkert hlutverk í meltingu annað en að skila fæðu frá munni til maga.
Staðsett fyrir aftan barkann.
- liggur niður í gegnum brjóstgolið í gegnum þindina til magans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Vélindað

A

Slíman samanstenfur af marglaga flöguþekju

Vefjagerð vöðvahjúpsins fer eftir svæðum

  • Efsti þriðjungur rörsins er beinagrindarvöðvi
  • Miðþriðjungur er blanda af beinagrindar- og sléttum vöðvum
  • Neðsti þriðjungur er sléttur vöðvavefur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Virkni vélindans

A

Efri vélindahringvöðvi
Upper esophageal sphincter (UES)
Við kyngingu lyftist barkakýlið sem veldur því að efri hringvöðvinn opnast og meltan fer niður í vélindað.
Bylgjuhreyfing (Peristalsis)
Slímkirtlar í vélinda smyrja vélindað og hjálpa til við að koma fæðunni hindrunarlítið áfram til magans.
Neðri vélindahringvöðvi
Lower esophageal sphincter (LES)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Maginn

A
  • J-laga breikkun í meltingarveginum.
  • Liggur á milli vélinda og skeifugarnar.
  • Blandar og geymir fæðu.
  • Stærð magans getur breyst mikið eftir innihaldi (1-6 lítrar)
  • Melting á sterkju heldur áfram í maganum, melting fitu og prótína byrjar. Áferð meltunar verður mjög vökvakennd.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Fjögur meginsvæði magans

A

Munni - Cardia
Botn - Fundus
Bolur - Body
Portvarðarsvæði - Pyloric part.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Vefjafræði magans

A
Slímubeður 
Vöðvahjúpur 
- Yst er langlægt lag 
- Miðju er hringlægt lag 
- Innst liggur svo þriðja vökvalagið, skáhallt á hin lögin tvö. 
- Yst er skinan (serosa)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Maginn

A

Einföld stuðlaþekja
þekjufrumur mynda magakirtla (einfaldir pípukirtlar)
Kirtlar opnast í sameiginlega pitti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Þrjár megin seytifrumugerðir

A
  • Slímfrumur - mucous neck cells.
  • Chief frumur
  • Parietal frumur
    Mynda magasafa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

G frumur

A

Framleiða Gastrin

- mikilvægt fyrir hreyfingar magans og seytun á magasýrum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Magakirtlar

A

Innihalda bæði útkirtils og innkirtilsfrumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Útkirtils

A

Slímfrumur
Parietal frumur framleiða HCI
Chief frumur: seyta ensímum (pepsínogen og gastric lipase)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Innkirtils

A

G frumur framleiða gastrin sem m.a. hvetur sýrumyndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Ghelin

A

Framleitt í meira magni í tómum maga - framkallar hungurtilfinningu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Chief frumur

A

Eru í kirtlum magans
Framleiða pepsínogen
- verður að pepsíni í súru umhverfi magans.
- klippir á próteinkeðjur.

Framleiða gastric lipase
- klýfur fitu í glycogen og fitusýrur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Parietal frumur

A

Eru í kirtlum magans

Framleiða saltsýru
- Saltsýran afmyndar prótein, og virkar bakteríudrepandi.

Framleiða intrinsic factor
- nauðsýnlegt til að verja B12 fyrir súru umhverfi magans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Enteroendocrine frumur

A

“bragðlaugar magans”

  • skynja hvað er í maganum og seyta hormónum í takt við innihald, m.a. hvetja sýrumyndun.
  • Samheiti yfir margar mismunandi frumur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Melting

A
  • Ýtir og hnoðar innihaldinu fram og aftur
  • Meltan verður vökvakennt mauk (Chyme)
  • Pepsin
  • Gastric lipase
    Þegar maukið hefur rétta þykkt og hefur blandast nægilega vel er því hleypt inn í skeifugörnina.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Brisið

A

Bæði inn og útkirtill

39
Q

Brisið seytir um

A

1-1,5 lítrum af basískum brissafa í skeifugörnina daglega.

40
Q

Pancreatic amylase

A

Brýtur niður sterkju

41
Q

Ensím sem kljúpa peptíðtengi

A

Trypsin
chymotrypsin, carboxypeptidase
elastase

42
Q

Pancreatic lipase

A

Brýtur niður fituefni í fitusýrur og glýceról.

43
Q

RNA- and DNA-meltiensímin

A

Ribonuclease Deoxyribonuclease

44
Q

Lifur

A

Skiptist í hægra og vinstra lifrarblað með bandvef á milli

45
Q

Sigðband lifrar

A

Falciform ligament.

46
Q

Sívalaband lifrar

A

Ligamentum teres (bæði eru leifar af naflastrengsbláæðinni)

47
Q

Gallblaðran

A

Botn
Bolur
Háls

48
Q

Gall canaliculi

A

minnstu gallgangarnir

sameindast fyrst í gallsytrur og síðan í gallganga.

49
Q

Hægri og vinstri lifrargangar

A

Sameinast í lifrarsamrás sem rennur í Gallás eða Gallblöðruás.

50
Q

Magakirtlar

A

Innihalda bæði útkirtils og innkirtilsfrumur

51
Q

Chief frumur

A
  • Eru í kirtlum magans
  • Framleiða pepsíogen
  • Verður að pepsíni í súru umhverfi magans
  • Klippir á próteinkeðjur

Framleiða gastric lipase
- klýfur fitu í glycogen og fitusýrur.

52
Q

Parietal frumur

A
  • Eru í kirtlum magans
  • Framleiða saltsýru (saltsýran afmyndar prótein og virkar bakteríudrepandi)

Framleiða Intrinsic factor
- nauðsynlegt til að verja B12 fyrir súru umhverfi magans.

53
Q

Enteroendocrine frumur

A

“bragðlaukar magans”
Skynja hvað er í maganum, seyta hormónum í takt við innihald m.d. hvetja sýrumyndun.
- Samheiti yfir margar mismunandi frumur.

54
Q

Melting

A
  • ýtir og hnoðar innihaldinu fram og aftur.
  • meltan verður vökvakennt mauk (chyme)
  • pepsin
  • gastric lipase
    Þegar maukið hefur rétta þykkt og hefur blandast nægilega vel er því hleypt inn í skeifugörn.
55
Q

Tími sem meltan

A

Er í maganum ákvarðast af innihaldinu.

- prótein eða fiturík fæða stoppar lengur en kolvetnarík.

56
Q

Brisið

A

1% Brissins framleiðis insúlín.

  • bæði út og innkirtill
  • brisið seytir brissafa í skeifugörnina daglega.
57
Q

Pancreatic amylase

A

Brýtur niður sterkju

58
Q

Ensím sem kljúfa peptíðtengi

A

Trypsin, chymotrypsin, carboxypeptidase og glýceról

RNA- and DNA-meltiensímin ribonuclease og deoxyribonuclease

59
Q

Vefjagerð brissins

A

Kirtilber
Brissafi
Langerhanseyjar

60
Q

Lifur

A

Skiptist í hægra og vinstra lifrarblað með bandvef á milli

61
Q

Leifar af naflastrengsbláæð

A

Sigðband lifrar (Falciform ligament)

Sívalaband lifrar (Ligamentum teres)

62
Q

Gallblaðran

A

Botn
Bolur
Háls

63
Q

Minnstu gallgangarnir

A
  • Gall canaliculi

- Sameinast fyrst í gallsytrur (ductules) og síðan í gallganga (ducts)

64
Q

Hægri og vinstri lifrargangar sameinast í

A

Lifrarsamrás (common hepatic duct sem rennur í:

Gallrás eða gallblöðrurás.

65
Q

Lifrafrumur liggja í

A

þynnum - Hepatic laminae

66
Q

Stokkháræðar (Hepatic sinusoids) opnast frá

A

Lifrarportæð

  • miðjubláæðar
  • lifrarbláæðar
67
Q

Starfsemi lifrar og gallblöðru

A
  • Þeyting fitu í skeifugörn

- Frásogun eiturefna og þétting galls í gallblöðru.

68
Q

Geymsla á galli

A

Hringvöðvi við skeifugörn.

69
Q

Kolvetnaefnaskipti

A

Umbreyting frúktósa í glúkósa, smíði glýkógens.

70
Q

Fituefnaskipti

A

Framleiðsla á lípopróteinum

71
Q

Próteinefnaskipti

A

Framleiða á sykrum frá aminósýrum, binding ammóníaks í ureu.

72
Q

Starfsemi lifrar og gallblöðru

A
  • vinnsla á lyfjum og hormónum.
  • losun bilirúbíns
  • framleiða gallsalta
  • geymsla á efnum (glycogen, gall)
  • frumuát (gömul rauð blóðkorn).
  • virkjun D vítamíns.
73
Q

Smágirnið samanstendur af

A

Skeifugörn
Ásgörn
Dausgörn
Ristilsloku (Ileocecal sphincter)

74
Q

Í smágirni

A

Heldur melting áfram og frásog næringarefna hefst af fullum krafti og klárast.

  • 90% vatns og næringarefna frásoguð hér.
  • smágirnið seytir ensímvökva sem hjálpar til við meltingu (1-2l/d)
75
Q

Slíman er samansett af

A

þekjuvef, eiginþynnu og slímvöðvalagi.

76
Q

Frásogsfrumur þekjuvefar smágirnis

A

melta og frásoga næringarefni.

77
Q

Bikarfrumur

A

Seyta slími

78
Q

Hringlaga fellingar (plicae circulares)

A

Í slímu og slímubeði smágirnisins sjá til þess að fæðuvökvinn blandast og streymir yfir allt yfirborðið.

79
Q

Garnatítus

A

Mynda síðan aukið yfirboð á hringfellingunum, mynda fingurlíka strúktúra sem eru þaktir einfaldri stuðlaþekju.

80
Q

Örtítur - Microvilli

A

Er að finna á yfirborði garnatítanna. Smásæjar títur á yfirborði stuðlaþekjunnar. (um 200 milljón/mm2)

81
Q

Saman auka hringfellingar, garnatítur og örtítur hvað?

A

Yfirborð smágirnisins til að auka upptöku fæðuefna.

82
Q

S frumur

A

Seyta secretin, sem hvatar m.a. brisið til að seyta basískum efnum til að hlutleysa magasýrur, hvatar einnig lifur til að framleiða meira gall

83
Q

CCK frumur

A

Cholecystokinin, veldur því að kímið helst lengur í maga, leiðir líka til þess að gallblaðran dregst saman. Dregur úr hungurtilfinningu – vinnur á móti Ghrelini, sem seytt er í maga

84
Q

K og L frumur

A

Framleiða GIP (glucose dependent insulinotropic peptide) og Glucagon-like peptide-1 ( sem hvatar seytun á insúlíni þegar mikið er af sykri (eða sætuefnum!) í skeifugörninni.

85
Q

Vöðvahjúpur

A

Er tvöfaldur, eins og í vélindanu.

  • Ytra þynnra lag af langlægum vöðvum.
  • Innra þykkara lag af hringlægum vöðvum.
86
Q

Melting klárast í

A

smágirninu

87
Q

Bygging digurgirnisins

A
  • Nær frá dausgörn að endaþarmi.
88
Q

Fjögur meginsvæði digurgirnisins:

A
Botnristill - Cecum
Ristill – Colon
Ris-, þver-, fall-, buga-,
Endaþarmur
Endaþarmsop
89
Q

Haustral churning

A

Kíminu ýtt á milli ristilkýla, og hnoðað í leiðinni

90
Q

Peristalsis

A

Kíminu ýtt áfram

91
Q

Mass peristalsis

A

Á sér stað eftir að magi fyllist

92
Q

Gastroiliac reflex

A

ýtir kími úr dausgörn í ristil

93
Q

Gastrocolic reflex

A

ýtir kími eftir ristli í átt að endaþarmi (vantar pláss)