Innkirtlar Flashcards

1
Q

Tauga og innkirtlakerfið

A

Samhæfir alla starfsemi líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Taugakerfið

A

Gerir það í gegnum taugafrumur og taugaboðefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Innkirtlakerfið

A

Notast við hormón sem framleitt eru á ýmsum stöðum í líkamanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Virkni hormóna

A
  • Stýra vökvajafnvægi líkamans
  • Stýra efnaskiptum og orkuframleiðslu
  • Stýra þroskun og sérhæfingu vefja.
  • Stýra stressi og svara viðbrögðum við stressi og álagi.
  • Stjórn kynhormóna og kynfrumumyndunar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fituleysanleg hormón

A

Sterar, skjaldkirtilshormón, NO. Komast auðveldlega inn í frumuna. þurfa hjálp.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Vatnsleysanleg

A

Amín, peptíð, protein eikosaníðar. Auðveldlega um líkamann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Heiladingull

A
  • Undistúkan stýrir virkni heiladinguls sem er eitt mikilvægasta innkirtlalíffærið .
  • Hangir niður úr undirstúku með stilk sem kallast infundibulum.
  • Skiptist í (fremri hluta og aftari hluta)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fremri heiladingull

A

Er um 75% af þyngd kirtilsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Undirstúkan og fremri hluti heiladinguls

A
  • Undirstúkan - Hypothalamus
  • Undirstúkusygill - Infundibulu

Fremri (anterior) hluti heiladinguls (kirtilhluti) seytir:

Human growth hormone (hGH)

Thyroid-stimulating hormone (TSH)

Follicle-stimulating hormone (FSH)

Prolactin (PRL)

Adrenocorticotropic hormone (ACTH)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Human growth hormone

A

Lágur blóðsykur - Framleiða GHRH í undirstúku - seyting á hGH í heiladingli - liftarfrumur - hvatar niðurbrot á glycogeni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Aftari (tauga) heiladingull

A

Geymir og seytir eftirfarandi hormónum:

  • Oxytocin (OT)
  • Antidiuretic hormone (ADH), einnig þekkt sem vasopressin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sjúkdómar tengdir Heiladingli

A
Acromegaly, Gigantism (offramleiðsla á vaxtarhormónum)
Diabetes Insipidus (DI). Skortur á ADH myndun. Aukin vatnslosun úr líkamanum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Heilaköngull (Pineal Gland)

A
  • Framleiðir melatonin
  • Stýrir dægursveiflum, bregst við ljósáreiti frá augum
  • Aukin framleiðsla í myrkri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Skjaldkirtillinn

A
Skjaldkirtill - Thyroid
- Tveir bleðlar, með tengingu á milli
- Follikular frumur framleiða tvö hormón:
Triiodothyronine (T3)
Thyroxine, eða Tetraiodothyronine (T4)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Skjaldkirtillinn

A
  • Skjaldkirtillinn er samsettur af svokölluðum folliklar frumum sem geyma tyroxin hormónin á formi thyroglobulins.
  • Parafollicularfrumur framleiða calcitonin (T-thyrocyte)
  • Hvatar geymslu á Kalsíum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Skjaldkirtilshormón

A
  • Thyroglobulin er stórt prótein sem bindur og varðveitir skjaldkirtilshormónin T4 (tyroxin) og T3 (triiodothyronine).
  • Þegar þörf er á hormónum að þá losar thyroglobulin T3 og T4 sem eru svo tekin upp með innfrumun í folliklar frumunar og síðan seytt út í blóðið.
17
Q

Skjaldkirtill - Thyroid

A

Stjórnað af undirstúku og heiladingli

18
Q

Kalkkirtlar (Parathyroid Glands)

A
  • Kalkkirtlarnir eru litlir hringlaga kirtlar staðsettir aftan á skjaldkirtlinum. Tveir á hvorum bleðli.
19
Q

Kalkkirtilshormón

A
  • Parathyroid hormone (PTH) framleitt af chief (principal) frumum kirtilsins
  • PTH eykur upptöku
  • á Ca2+ frá smáþörmunum og örvar virkni osteoclasta (bein niðurbrot) svo að Ca2+ losni frá beinum og út í blóðið.
20
Q

Nýrnahettur

A
  • Nýrnahettur sem staðsettar ofan á sitt hvoru nýranu.

- Í fósturþroska þroskast nýrnahetturnar í tvo ólíka vefi með mismunandi starfsemi (Cortex og Medulla).

21
Q

Adrenal Cortex

A
  • Cortex er utar og telur 80-90% af heildarþ. kirtilsins
  • Cortex skiptist í þrjú svæði (zones), sem hvert seytir mismunandi gerðum af sterahormónum sem öll eru mynduð frá kólesteróli.
22
Q

Zona glomerulosa

A

Myndar mineralocorticoid hormones - Aldosteron

  • Stjórnar saltbúskap - blóðþrýstingur
23
Q

Zona fasciculata

A

Myndar aðallega glucocorticoid hormones – cortisol.

- stjórnar sykurbúskap

24
Q

zona reticularis

A

Myndar kynhormón

- testósterón

25
Q

Renin-angiotensin-aldosterone system (RAAS)

A
  • RAAS örvast við lækkun í blóðrúmmáli og/eða lækkun á blóðþrýsting.
  • Leiðir til myndunar á hormóninu Renin í nýrum.
26
Q

RAAS

A
  • Renin umbreytir plasma proteininu angiotensinogen (myndað í lifur) í angiotensin I.
  • Angiotensin I fer með blóðinu til lungna og er umbreytt þar í Angiotensin II af angiotensin converting enzyme (ACE)
  • Angiotensin II örvar adrenal cortex til að seyta aldosterone sem örvar salt og vatnsupptöku í blóð. Afleiðingin er hækkun á blóðþrýsting.
27
Q

Glucocorticoids

A
  • Glucocorticoids (aðllega cortisol) stýra efnaskiptum með því að örva niðurbrot á próteini og fitu til að getað myndað glúkósa (gluconeogenesis). Aukin blóðsykur hjálpar líkamanum m.a til að kljást við álag og stress.
  • Glucocorticoids hindra bólgu með því hindra virkni hvítu blóðkorna.
28
Q

Glucocorticoids sterar

A

Eru hjálplegir við meðhöndlun krónískra bólgusjúkdóma eins og td. Lupus (rauðir úlfar)

29
Q

Adrenal Medulla

A
  • Innra svæði nýrnhettnanna kallast adrenal medulla.

- Catecholamines (epinephrine (80%), og norepinephrine (20%))

30
Q

Briskirtillinn (Pancreas)

A
  • Briskirtillinn er bæði út og innkirtill.
  • Útkirtillinn kemur að meltingu
  • Innkirtillinn hefur áhrif á blóðsykurstjórnun
31
Q

Briskirtillinn

A

4 gerðir frumna finnast í Langerhanseyjum brissins:

Alpha (A) cells - glucagon

Beta (B) cells - insulin

Delta (D) cells - somatostatin

F cells - pancreatic polypeptide

32
Q

Klínísk tenging

A

Sykursýki
Type 1 diabetes (insulinháð sykursýki)

Type 2 diabetes (non-insulin-dependent diabetes)

33
Q

Kynkirtlar

A
Estrogen
Progesterone
Inhibin
Relaxin (RLX)
Testosterone
34
Q

Meltingarfæri

A

Gastrin
Glucose-dependent insulinotropic peptide (GIP)
Secretin
Cholecystokinin (CCK)