Þvagfærakerfið Flashcards

1
Q

Þvagfærakerfið samanstendur af

A

Tveimur nýrum, tveimur þvagleiðurum, einni þvagblöðru og einni þvagrás.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nýrun

A

Sía blóðvökva, skila mestu vatni og uppleysanlegum efnum til baka í blóð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Það vatn og leysanleg efni sem frásogast ekki kallast

A

Þvag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Virkni nýrna

A
  • Viðhalda jónajafnvægi blóðs (na+,k+, CI-)
  • Viðhalda sýrustigi blóðs (H+,HCO)
  • Viðhalda blóðrúmmáli (h2o)
  • Viðhalda blóðþrýstingi með Ensímum (Renín)
  • Framleiðsla á hormónum (renín, D-Vítamín)
  • Losun úrgangsefna.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ytra útlit nýrna

A

Nýrna port - Renal hilum.

  • slagæð
  • bláæð
  • þvagleiðari
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tvö meginsvæði nýrna

A

Nýrnabörkur - Renal cortex

Nýrnamergur - Renal medulla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nýrnamergurinn inniheldur margar

A

nýrnastrýtur (pyramids)

- nýrnatota.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Innri gerð nýrna

A
Nýrungar 
Toturásir
Nýrnatotur
Minni og stærri nýrnabikarar
Nýrnaskjóða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Nýrungur samanstendur af

A
  • Æðahnoðra (glomerulus)

- Nýrnapíplum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Æðahnoðrinn samanstendur af

A
  • Nýrnahnoðra (capillary network)

- Hnoðrahýði (Bowmans) capsule.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þvagið flæðir um nýrnapíplurnar sem samanstendur af

A

1) Proximal convoluted tubule
2) Nephron loop (Loop og henle)
3) Distal convoluted tubule (DCT)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Síun í nýrnahnoðra

A
  • Frumþvag
  • mikið rúmmál 150-180L á dag.
  • Síuð efni fara um þrjú “hlið”
    : Göt í æðum, grunnhimnuna, fætur á fætlufrumum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Síun í háræðum nýrnahnoðra

A

Er mun öflugri en í venjulegum háræðum

  • mikið yfirborð
  • göt í háræðum
  • mikill blóðþrýstingur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Seytling í píplur

A

Seyting felur í sér að efnum er komið inn í píplurnar og þannig bætt í þvagið.

  • seyting H+ jóna stillir af sýrustig blóðs
  • seyting eiturefna fjarlægir þau ur likamanum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Öflugt samdráttarhormón

A

Angiotensin II. Virkar bæði á afferent og efferent slagæðar, minnkar fíltunarhraða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Atrial natriuretic peptide (ANP)

A

Framleitt í gáttum hjartans og leiðir til slökunar á frumum í glomerulus og eykur þannig yfirborð filtrunar.

17
Q

Hormón sem koma að fíltrun þvags

A
antidiuretic hormone (ADH eða vasopressin)
Seytt þegar halda á vatni í líkamanum (alkóhól hindrar seytingu á ADH)
18
Q

Þvagleiðari

A

Þvagleiðarar flytja þvag frá nýrum til þvagblöðru.

19
Q

Þvagblaðran

A

Hol blaðra, með talsverðum vöðvavef, Trigone.

  • inngangur í þvagblöðruna frá nýrum
  • útgangur þvagrásar.
20
Q

Veggur þvagblöðrunnar samanstendur af

A

3 lögum.

  • Slíma - mucosa (þekjuvefurinn innst)
  • Vöðvahjúpur (muscularis)
  • Bandvefur - Adventita