Heilinn Flashcards

1
Q

Þroskun miðtaugakerfisins

A
  • Taugaröð myndast í upphafi
  • Myndar síðan blöðrur
  • Blöðrurnar mynda vökvafyllt hólf í heilanum, taugavefurinn utan um blöðrurnar mynda taugavefinn.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Heilinn skiptist í 4 meginsvæði

A

Heilastofninn
Litli heili (hnykill)
Milliheili (diencephalon)
Hjarni (stóri heili, cerebrum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Heilastofninn

A

Miðheilinn
Brúin
Mænukylfan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Litli heili (hnykill)

A

Hangir aftaná heilastofninum, hangir og tengist við miðheilann og síðan niður.
Mjög mikilvægt hlutverk varðandi samhæfingu hreyfinga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Milliheili

A

Stóra kúlan, undir honum eru undirstúkan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hjarni (stóri heili, celebrum)

A

Öll meðvituð hugsun og skynjun, tölum og hreyfum okkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Vefir sem verja heilann

A

Höfuðkúpan
3 heilahimnur
Heila og mænuvökvi
Blood brain barrier (háræðarnar í heilanum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Heilahimnur

A

Ysta himnan: Duramater, heilabast. Undir höfuðkúpunni og utan á heilanum.
Liggur niður á milli heilahvelanna vinstra og hægra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Arachnoid mater

A

heilaskúm, hún liggur þétt uppvið dura mater.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Pia mater

A

Heilareifar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Heila og mænuvökvi - cerebrospinal fluid CSF

A

Fyllir vökvafyllt hólf í heila og mænu.

Myndaður í heilahólfum, dreifist um hólfin og niður eftir mænu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Blood - brain barrier (BBB)

A
  • Hleypir súrefni og glúkósa í heilann
  • Verndar heilann fyrir eiturefnum og sýklum
  • Prótín og mótefni komast ekki um BBB.
  • Súrefni, koltvíoxíð, svæfingarlyf og vínandi komast yfir BBB.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Heilastofninn

A

Samanstendur af þremur hlutum.

  • Mænukylfu (medulla oblongata)
  • Brú (pons)
  • Miðheili (midbrain)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Mænukylfa

A

Fara öll skynboð (upp) og hreyfiboð (niður) á milli efri hluta heilans og mænunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Strýtur (pyramids)

A

Stórar hreyfitaugabrautir frá efri hlutum heila, liggur niður eftir mænu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Mörk mænukylfu og mænu

A

Er þar sem strýturnar víxlast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Kjarnar mænukylfu

A

Kjarnar sem koma að snertiskynjun, stöðuskynjun, þrýsting og titring.
Stýrir öndun, stjórnar hjartsláttartíðni og blóðþrýstingi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

5 heilataugar sem ganga út frá mænukylfunni

A

Vestibulocochlear - fer inní innra eyrað.

Clossopharyngeal
Vagus
Accessory
Hypoglossal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Brú (pons)

A

Tengir mismunandi svæði heilans.
Pontine nuclei
- hreyfitaugakjarnar
- samskipti við mænukylfu og hnykils (litla heila)
- Samhæfing hreyfinga með tengingu á milli hjarna og hnykils.

Pontine respiratory group
- Stjórnun öndunar í samstarfi við mænukylfu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Heilataugar Brú (pons)

A

Trigeminal
Abducecs
Facial
Vestibulocochlear

21
Q

Miðheili

A

Miðlar boðun á milli heilastofns, úttaugakerfis og heila.

22
Q

Substantia nigra (innan miðheilans)

A
  • Parkinsons
  • Dópamínergar taugar
  • Verðlaunakerfi, afslöppun og þjálfun.
  • Samhæfing hreyfinga
23
Q

Red nuclei

A
  • Samhæfing hreyfinga við gang

- Hreyfing handa með fótum.

24
Q

Heilataugar miðheila

A

Oculomotor

Trochlear

25
Q

Miðheilinn og Reticular Activating System

A

Taugaþræðir og kjarnar innan í mænukylfunni og uppí miðheila.

  • Svæði sem stýrir vöku
  • við erum með meðvitund
  • Heyrn og jafnvægi
  • Sjónskynjun
26
Q

Miðheilinn og Reticular Activating System (afvirkjað)

A
  • Þegar við sofum

- Þvæfing í aðgerð

27
Q

Boð sem fara ekki í gegnum (RAS)

A

Lyktarskynið

28
Q

Litli heili (hnykill - cerebellum)

A
  • Gríðarlega flókinn að byggingu
  • U.þ.b. 10% af stærðinni, en 50% af fjölda frumna.
  • Festist við heilastofninn
    (cerebellar peduncles, hnykilstoðir)
29
Q

Hlutverk hnykills

A

Metur hversu vel hreyfiboð frá heila hafa skilað sér til líkamans, með því að bera saman skynboð frá útlimum sem á að hreyfa.

Hjálpar þannig til við samhæfingu hreyfinga og framkvæmd erfiðra hreyfinga.
- viðheldur jafnvægi og líkamsstöðu.

30
Q

Milliheili (diencephalon) stúka

A
  • 80% af milliheila

- Stúkan tekur við og sendir áfram skynboð (nema lykt) til hjarna (cerebral cortex)

31
Q

Milliheili - undirstúka

A

Virkni

  • Stjórn ósjálfráða taugakerfisins
  • Framleiðsla og stjórnun hormóna.
  • Stjórnun hegðunarmynstra
  • Stjórn þorsta og matarlystar
  • Stjórn líkamshita
  • Stjórn dægursveifla og meðvitundar.
32
Q

Cerebrum - hjarni - (stóriheili)

A
  • Heilahvel - Cerebral hemispheres.
  • Heilabörkur
  • Gárar - Gyri
  • Glufur
  • Skorir
  • Hvelatengsl (corpus callosum)
33
Q

Bygging hjarna

A

Blöð

Ennisblað - Frontal lobe

Hvirfilblað - Parental lobe

Gagnaugablað - Temporal lobe

Hnakkablað - Occipital lobe

34
Q

Association tracts

A

Tengingar milli gára í sama heilahveli

35
Q

Commisural tracts

A

Tenging milli gára í öðru heilahvelinu yfir í samsvarandi svæði í hinu

36
Q

Projection tracts

A

Tenging við neðri svæði MTK

37
Q

Botnkjarnar

A

Stjórna fjölmörgum þáttum meðvitundar (athygli, minni, skipulagning, tilfinningar)
- koma að samhæfingu og stjórn ómeðvitaðra vöðvahreyfinga (t.d. Svefila handleggja við gang eða hlátur)
Parkinsons, huntingtons og tourette, geðklofi, ocd eiga m.a. uppruna sinn í botnkjörnum.

38
Q

Hægra heilahvelið

A

Stjórnar vinstri líkamshelmingi
Mikilvægt við listrænar athafnir
söng og myndlist og smíði.
Mikilvægt fyrir skyntúlkun, heyrn, snertingu og bragð.

39
Q

Vinstra heilahvel

A

Stjórnar hægri líkamshelmingi, mikilvægur við munnlega tjáningu, tölulega og vísindalega færni.
Rökhugsun.

40
Q

Olfactory (I)

A

Lyktarskyn

41
Q

Optic (II)

A

Sjón

42
Q

Oculomotor
Trochlear
Abducens

A

Hreyfing augna

43
Q

Trigeminal

A

Skynjun í andliti

Stjórn tyggingar

44
Q

Facial

A

Skynjar bragð
Snertingu innan ytra eyra
Stjórnun andlitsvöðva
Seyting tára og munnvats.

45
Q

Vestibulocochlear

A

Heyrn og jafnvægi

46
Q

Glassopharyngeal

A
Bragð
Stöðuskyn í barkakýli
Kynging
Munnvatn
Snertiskynjun og skynjun blóðþrýstings.
47
Q

Vagus taugin

A

Parasympatísk stjórn flestra líffæra kviðar og brjósthols

  • Bragðskyn
  • Stöðuskynjun í barkakýli
  • Blóðþrýstingur og súrefnismettun
48
Q

Accessory

A

Hreyfing höfuðs og axlargrindardar

49
Q

Hypoglossal

A

Hreyfing tungu, talmál