Geðhjúkrun barna og unglinga (20.nóv) Flashcards

(48 cards)

1
Q

Börn og unglingar með geðrænan vanda

A
  • Helmingur einstaklinga með langvarandi geðrænan vanda byrjar um 14 ára
  • Börn og ungmenni með geðrænan vanda gengur ver í skóla og eru oftar uppvís að afbrotum
  • Vandi sem þróast fyrir 6 ára aldur getur haft afgerandi afleiðingar á tilfinninga, hugrænan og líkamlegan þroska
  • Forvarnir, snemmgreining og meðferð á börnum ermikilvæg til að minnka hættu á geðsjúkdómum á fullorðinsaldri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig hafa erfðir og umhverfi áhrif?

A
  • Erfðir og umhverfi spá fyrir um og geta haft áhrif á þróun geðsjúkdóma
  • Áfall í æsku getur orsakað langvarandi breytingu í taugakerfi
  • Áföll –> áfallastreituröskun - stundum ekki rétt greint vegna ýmissa einkenna
  • Erfðaþættir hafa áhrif á hvernig brugðist er við áföllum
  • Langvarandi og endurtekið álag getur haft áhrif á þróun stöðva í heila sem geta við óafturkræfar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru algengustu geðgreiningar barna og unglinga ?

A
  • ADHD
  • Þunglyndi / geðhvörf (Bipolar)
  • Kvíði
  • Átröskun
  • Einhverfa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er ADHD?

A

ADHD er taugaröskun
- 5-10% barna með ADHD
- Saga um röskun á þroska frá unga aldri
- Umhverfi getur aukið einkenni eða minnkað
- Námserfiðleikar fylgja
- Lyf sýna góðan árangur
- Aukin hætta á neyslu fíkniefna á unglingsaldri
- Þunglyndi og kvíði getur fylgt
- Þörf á fjölþættri nálgun vegna áhrifa á heimili, samskipti, skóla og félagslíf
- Hjálpa barni að takast á við verkefni daglegs lífs þrátt fyrir röskun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er þunglyndi hjá börnum/unglingum ?

A
  • 14% barna eiga þunglyndistímabil fyrir 15 ára aldur
  • Hefur áhrif á félagslíf, tilfinningar og menntun
  • Er oftast undanfari sjálfsvígs 15-24 ára
  • Fylgir oft pirringur og skortur á að þrífast
  • Getur verið samfara kvíða, hegðunarvanda og ADHD
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er áhætta fyrir sjálfsvígi ?

A

Áhættan fyrir sjálfsvígi er þunglndi, kynferðisleg mistnotkun, einelti, misnotkun, hvatvísi eða árasargirni
- Börn með sjálfsvígshugsanir leita sjáldan eftir hjálp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru geðhvörf?

A

Lamandi geðrænn vandi - sæla, mikilmennska, vökur, stöðugar hugsanir
- Hætta á sjálfsvígi, geðrofi og vanvirkni
- Um 60% fullorðinna fengu fyrstu einkenni á barnsaldri
- í sögu eru oft eitt eða fleiri tilvik maníu
- Einkenni ADHD geta truflað greiningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er algengasti kvíði barna?

A

Algengasti kvíði barna er aðskilnaður við foreldra (aðskilnaðarkvíði) og heimili og að mæta í skóla
- Langvarandi kvíði getur þróast í ofsakvíða á fullorðinsaldri
- Hætta á misgreiningu fyrir áfallastreituröskun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er hegðunarröskun ?

A

Alvarlegur og viðvarandi hegðunarvandi og andfélagsleg hegðun
- Fylgir að stórum hluta geðröskun hjá börnum
- Getur byrjað sem mótþrói, árásagirni, orðið viðvarandi og aukist á unglingsaldri
- Algengt að sálrænn vandi fylgi
- 1/3 með ADHD Og námserfiðleika
- 1/5 með þunglyndi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru önnur einkenni hegðunarröskunar?

A
  • ítrekuð brot á reglum
  • árásagirni
  • þjófnaður, skemmdarverk, strok og lygi
  • skortur á samkennd og eftirsjá
  • einelti

> helmingur með alvarlegan hegðunarvanda fær geðrænan vanda á fullorðinsárum
40% þróast yfir í andfélagslega hegðun á fullorðinsaldri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er einelti ?

A

Er skipulagt, stýrt
- 10% barna lenda í einelti, 20% 1x eða oftar
- Afleiðing eineltis er kvíði, þunglyndi, skert sjálfsmat, einbeitingaskortur, skertur námsárangur, sjálfsvígshugsanir og sjálfsskaði
- 2-4x aukin hætta á geðrænum vanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er Lystarstol (anorexía) ?

A
  • Neita að viðhalda þyngd eða fara yfir eðlilega þyngd miðað við aldur og hæð
  • þyngdarmissir (15% eða undir eðlilegri þyngd)
  • ótti við að þyngjast eða að verða feitur þrátt fyrir undirþyngd
  • Brengluð eða afneitun á líkamsvitund - þyngd og lögun
  • Tíðarstopp (3 síðustu mánuði)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru frekari einkenni anorexiu ?

A
  • Undirþyngd, BMI undir 20 (ekki miðað við 20 hjá börnum / unglingum heldur hæð deilt í þyngd)
  • ótti við mat, t.d kolvetni og fitu
  • einhæft fæði
  • þráhyggja tengd mat og útliti
  • þyngdarhræðsla
  • áráttukennd brennsla
  • losunarlyf notuð
  • kvíði, depurð
  • skortur á innsæi
  • pirringur
  • einbeitingaskortur
  • reiði
  • vonleysi
  • metnaðarleysi
  • skömm
  • einangrun
  • kulvísi
  • svimi
  • meltingartruflanir - hægðatregða
  • tíðarstopp
  • beinþynning
  • bjúgur
  • hægur hjartsláttur og óregla
  • lágur bþ
  • óeðlilegur blóðhagur
  • þurrkur
  • krampi
  • fíngerð líkamshár
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er lotugræðgi (Bulimia) ?

A
  • Regluleg átköst
  • Hegðun sem kemur í veg fyrir þyngdaraukningu: uppköst, hægðalyf, þvagræsilyf
  • Ofurupptekni af útliti og þyngd
  • Regluleg átköst (1-2x í viku í 3 mánuði - borðað meira magn en eðlilegt er á stuttum tíma
  • stjórnleysi þegar borðað er (tilfinning um að geta ekki stoppað eða stýrt því sem er borðað)
  • Endurtekin hegðun sem kemur í veg fyrir þyngdaraukningu:
    > framköllun á uppköstum
    > mistnotkun hægðalyfja
    > þvagræsilyf
    > svelti
    > þrálátar æfingar
  • Ofurupptekni af útliti og þyngd
  • þyngdarhræðsla
  • kvíði og depurð
  • þráhyggja
  • ranghugmyndir um mat
  • stækkun á munnvatnskirtlum
  • eyðing á glerungi tanna
  • lækkun á kalíum
  • slappleiki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er einhverfa?

A

Erfðafræðileg taugaröskun
- frekar hjá drengjum en stúlkum
- ríkjandi féalgsfærnivandi, ofstýring, endurtekin hegðun
- flest þrífast í samfélagi
- þurfa stuðning, handleiðslu og fræðslu
- oft með þunglyndi eða kvíði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Huga að þroskamöguleikum barns

A

Koma á nærveru og traustu sambandi
- Barn þarf að þróa tengsl og traust samband
- vinskapur mikilvægur
- óöryggi við að kynnast öðrum

Að efla færni í aðskilnaði og að taka sjálfstæða ákvörðun
- þjálfa barn að vera annar staðar
- efla tjáningu tilfinninga
- hvetja til að segja sína skoðun
- bæta færni í að ráða við erfiðar tilfinningar

Að semja og ráða við
- Efla þáttöku í sameiginlegum ákvörðunum
- æfa barn í að finna lausnir
- finna leiðir í viðbrögð við mörkum
- efla samskipti án reiði

Færni að takast á við álag og óheppilega atburði
- kenna barni að finna til með öðrum
- þjálfa barn í samskiptum þrátt fyrir ólíkar skoðanir

Að fagna vellíðan og upplifa ánægju
- ræða áhyggjur af framtíðinni
- Kenna að meta hól
- þjálfa jákvætt sjálfsmat

Að eiga biðlund
- sátt við reglur og að fylgja þeim
- þjálfa mótlæti

Að vera afslappaður og leika sér
- hverju hefur barn gaman af
- nýtur það þess að spá í hlutunum

Færni að tjá sig með orðum, ímyndun og táknum
- að segja frá og lýsa tilfinningum
- skoða möguleika á þróun og útkomu
- efla eigið mat á sínum styrkleikum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig er geðhjúkrun barna og foreldra?

A
  • Myndun traust
  • Ræða almennt við barnið ekki beint um vandann
  • skoða bakgrunn barns
  • meta vanda og einkenni
  • þýðing geðvanda
  • hlutverk menningar, trúar, viðmiðs eða viðhorfs til vanda
  • álag barns og fjölskyldu
  • aðgerðir að ræða saman
  • hæfileiki barns við að leita eftir aðstoð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað kemur fram í matsviðtali ?

A

Fjölskylda:
- Vandi, þrosa- og fjölskyldusaga, heilsa og menntun foreldra, samskipti í fjölskyldu

Barnið:
- Andleg staða: vandi áhyggjur, ótti, líðan, reiði, svefn, matarlyst, venjur, þráhyggja, líkamlegt eða kynferðislegt ofbeldi, ofskkynjanir eða ranghugmyndir
- þroski varðandi meðvitund og gildi, áhugmál og hæfileika
- Nota leik eða fá þau til að teikna
- Líkamskoðun: færni handa, samhæfni, hreyfingar

Reynsla af skóla, - vináttu, leik, stríðni, einelti námsgetu

Sálfræðipróf - gáfnapróf eða anað

BLóðprufur til að útiloka líkamlegan vanda eða litningagalla

Taugarnnsókn - flogaveiki eða anað

Upplýsingar um þroskasögu
- álag í fjölsk
- saga frá meðgöngu
- hegðun barns, persónuleiki

FJölskyldusaga
- teikna fjölskyldutré
- hverjir tilheyra fjölsk
- geð- og líkamleg heilsa foreldra

Álag og áföll:
- fjarvera foreldra og vanræksla, líkamlegt, andlegt eða kynferðisofbeldi, fósturheimili eða skilnaður foreldra

Styrkleikar barns
- að takast á við vanda, aðlagast, bjargráð, styrkleiki, setur mörk
- árangur barns

Geðrænt ástand - líðan - kvíði
- framkoma, áttun, samspil við foreldra, tal, hreyfifærni, greind, minni
- Hugræn virkni, lestur, skrift, félagsfærni, skoðun og innsæi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er mikilvægt í geðhjúkrunarmeðferð ?

A
  • SJálfskaði barns er í forgangi
  • Langvarani vantraust
  • Vanhæfni að ráða við aðstæður
  • Kvíði
  • Ofbeldishneigð
  • Vilji foreldra til þátttöku
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver eru einkenni lágs sjálfsmats hjá barni með geðrænan eða hegðunarvanda?

A

Börn með geðrænan eða hegðunarvanda hafa lágt sjálfsmat:
- Gefa ekki augnsamband
- Forðast að gera hluti
- Draga sig í hlé
- Neikvæð hegðun stundum til að fá athygli

Að ná að gera þótt lítið sé getur veirð hvetjandi

21
Q

Hverjar eru leiðbeiningar fyrir foreldra til að auka sjálfstraust hjá barni ?

A
  • Útskýra væntingar fyrir barni
  • Gera kröfur miðað við þroska
  • Samskipti sem efla sjálfsöryggi
  • Stuðla að aðstæðum sem efla árangur barns
  • Hæla barni
  • Vera fyrirmynd um sjálfsmat
  • Hlusta af athygli
  • Fá fram viðhorf barns
  • Hvetja til tjáningar á tilfinningum
  • Forðast að dæma
  • Hvetja til ólíkra skoðana
  • Ræða viðeigandi afleiðingar
  • Endurmeta vandamálalausnir
  • Líkamlegar refsingar bannaðar
  • Hvetja til að deila með
  • Sýna áhuga á því sem barnið gerir utan heimilis
  • SKipuleggja fjölskyldutíma og samveru
  • Kynnast vinum barns
  • Bera virðingu fyrir barni
  • Efla ábyrga ákvörðunartöku barns
  • Vænta gagnkvæmrar viðringar
22
Q

HVer eru einkenni geðræns vanda og hjúkrun ?

A
  • Kvíðin eða þunglynd börn eiga erfitt með að hugsa, finna leiðir eða taka ákvörðun
  • Barn með geðvanda eða geðrof eru með truflun á hugsanaferli, ofskynjanir, breytt tal og hegðun

> Íhlutun gæti verið fræðsla og stuðningur, vandamálalausnir, sjálfstýring, umræða um leiðir og val
leikir, hlutverkaleikur og að vinna í hóp

23
Q

Hvernig getur kvíði og reiðivandi átt saman ?

A
  • KVíðin börn eiga erfitt með að læra eða þroskast félagslega
  • Miklvægt að setja lítil markmið og æfa
  • Settar fyrir hugrænar og hegðunaræfingar
  • Sum eiga erfitt með reiði gagnvart örðum
    > börn sem upplifa ofbeldi getur þótt ofbeli venjulegt
    > stutt hlé (time-out) getur verið hjálplegt
  • Gerður samningur við barn ásamt afleiðingum
24
Q

Hverjir eru áhrifaþættir til að bæta ástand barns; auka bjargráð og efla þroska?

A
  • Hætta því sem veldur álagi
  • Fresta sumu
  • Útbúa aðstæður sem eru viðráðanlegar
  • Endurmeta aðstæður
  • Viðurkenna það jákvæða og neikvæða í daglegu lífi
25
Hver eru úrræðin ?
- Legudeild - göngudeild - Sjálfstyrking - HAM - Peers - Sjálfskaði - Ævintýraferð - Foreldrafræðsla og stuðningur
26
Hver er meðferð?
- Leikmeðferð - Hópmeðferð - List - teikna, mála - Sögur - lesa eða segja sögur - Leikir - spila, hlutverkaleikur - HAM - Umhverfisþjálfun
27
Hvernig er þroskaverkefni unglings ?
- Þroska samskipti við vini af báðum kynjum - Tekist á við karl- eða kvenhlutverk - Meðtaka líkamlega byggingu og líkamsfærni - Öðlast sjálfstæði frá foreldrum og öðrum fullorðnum - Tími undirbúnings hjónabands og fjölskyldulífs - Undirbúningur á framtíðarstarfi - Meðtaka viðhorf og siðferðiviðmið í hegðun
28
Líkamsvitund og sjálfsmynd
- Líkamsvitund breytist á unglingsaldri miðað við þroska og við samanburð á öðrum - Eðlilegt að enurmeta líkama sinn og að vera ofurmeðvitaður - Líkamsvitund getur aukið spennu - Hegðun ýmist eins og barn eða sem fullorðinn - Reyna á mörkin til að finna sig og sitt sjálfstæði - vinir fara að skipta meira máli en foreldrar - Mikilvægt að foreldrar styðji barn sitt til sjálfstæðis
29
Hvað getur gerst þegar börn fá sjálfstæði ?
- Á leið sinni til sjálstæðis geta þau sýnt pirring eða reiði - Slíta sig frá foreldrum - Fullorðinshegðun er til að undirstrika sjálfsætði - Geta brugðist við með barnalegri hegðun þegar kvíði eykst - Gagnrýna froeldra fyrir að meðhöndla sig eins og börn en kvarta yfir afskiptaleysi á sama tíma
30
Hvernig er að vera unglingur?
- Geta verið hvatvís - Skipta oft um áhugamál - Vera auðveldlega sár og óánægð með aðra - Aðdáun og dýrkun á ákveðnu - Hegða sér eða klæða sig eins og aðrir - Máta sig inn í vinahópinn - Félagsþjálfun gerist í hópnum, fá samþykki sem getur líka leitt þau á óheppilega braut - Fylgja oft tísku
31
Hvað er algengast meðal unglinga?
Þunglyndi - Tíðar kvartanir um líkamleg einkenni - Skólaforðun - Slæg frammistaða í skóla og erfiðleikar við einbeitingu - Hugsun og tal um flótta - leiði eða svefnhöfgi - Grátköst eða skapofsi - Pirringur, reiði eða fjandsamleg framkoma - Áhugaleysi um vini - Áfengis- eða vímuefnanotkun
32
Hvað getur gerst ef þunglyndi er alvarlegt milli 14 og 16 ára?
þá er hætta á alvarlegu þunglyndi síðar - minni samvera og samskipti - ótti við dauðann - áhugaleysi um áhugamál, íþróttir eða sköpun - ótti við höfnun eða að mistakast - kæruleysi, áhættuhegðun - samskiptavandi - breyting á matar- og svefnvenjum - vonleysi - verða auðveldlega yfirbuguð - sjálfsvígshugsanir eða tal um sjálfsvíg eða skaða sig
33
Hvað er sjálfsvíg og hverjar geta verið ástæður þess?
Sjálfsvíg er kall á hjálp sem þarf að hlusta eftir og bregðast við - ástæður tengjast oft áfengis- og eiturlyfjanotkun, andláti í fjölsk, skólavanda, afbrotum og vinaslitum - þunglyndi getur leitt til sjálfsvígs, einnig hegðunarvandi og geðhvörf - pressan á nánum samskiptum, líkamsbreytingu og óstöðugleiki getur orðið yfirþyrmandi og leitt til vonleysis - samkynheigðir eru í meiri hættu - foreldrar mikilvægur stuðningur - er ekki trúnaðarmál, foreldrar þurfa að vita
34
Hvað er sjálfskaði?
- Oftast til að breyta erfiðri tilfinningu - surðir, rispur, klór eða slá sig - getur veirð tjáning um vonleysi, reiði eða þörf fyrir athygli - studnum erfiðleikar við að tjá sig - oftast falið - við sjálfsvígshugsunum þarf skjót viðbrögð
35
Hvað er hegðunarvandi ?
- Hegðun sem brýtur í bága við hegðunarviðmið - Áflog, grimmd, lygar, skróp í skóla og skemmd á munum - árásargirni gagnvart fólki, dýrum, einelti, ógnandi hegðun, stuldur, þvingað kynlíf, vopn, íkveikja, strok, koma seint heim - oftast lítil samskipti við foreldra - Líða stundum ofbeldi heima - umhverfisþættir, vinir, skóli, fjölmiðlar - þörf fyrir ramma, viðurkenningu eða að tilheyra hóp
36
Hvað er einelti ?
- endurtekin hegðun í að gera öðrum illt - Helsta ástæða er útlit og félagsstaða - Kynheigð, trúarbrögð, kynháttur eða feimni - Líkamlegt - barsmíðar, stríðni, uppnefna, kynferðislegt, stuldur eða skemmd hluta - Baktal, útskúfun - Net-einelti - sms, myndbönd
37
Hverjar eru afleiðingar eineltis?
Vanlíðan, þunglyndi, sjálfsvígshugsanir og minnkuð virkni
38
Hvaða vímuefni er algengast og hvað gerir það ?
- Áfengi algengast - Marijuana (THC), Ecstasy, ,Cocaine, Methamphetamine - Skemma dopamine viðtaka sem hafa áhrif á þroska heila fyrir lífstíð - Hemlun á viðbrögðum, skipulagi, að fullklára verkefni, að ná markmiði, tilfinningaviðbrögðum - Reykingar, skemmandi áhrif á hippocampus sem eru minningar
39
Hvernig er vandi metinn ?
- Núverandi vandi og einkenni - Framkoma - Vöxtur og þroski (fylgni miðað við aldur) - Heilsa foreldra og fjölsk ásamt geðsögu - Líkamleg staða - veikindi, slys eða fötlun - Tilfinningaleg staða - tengsl, framkoma og líðan (hugsanaflæði og sjálfsvígshugsanir eða plön) - Menningar-, trúar- og félagsstaða - Að takst á við daglegt líf (heimili, sóla og vinnu) - Frammistaða -hegðun (afneitun á vanda ,,acting out'' eða dregur sig í hlé) - Samskiptamynstur - fjölsk, vinir og samfélag - Kynferðisleg hegðun - eðlileg, tíðni, kynsjúkdómur - Notkun á áfengi eða vímuefnum eða öðrum vanabindandi efnum - Heilsumarkmið unglings - Umhverfisþættir - líkamlegir, tilfinningalegir eða vistfræðilegir - Úrrræði - vinir, skóli og samfélag
40
Hvað er mikilvægt í mat: er unglingur í hættu ?
- Leynimakk ,,acting out'' - Truflandi hegðun, skrópa í skóla, slæg skólaframmistaða - Vanræksla, lögbrot - þunglyndi, kvíði, sjálfsvígshugsanir, andúð - Svefnvandi, matarvandi, sállíkamleg kvörtun - Skortu á hreinlæti, vanhirða um útlit - Lauslæti, ólétta, kynferðisleg misnotkun, ótáttun - Vímuefnanotkun - tíðni, magn - Vinaskortur, andfélagslegir vinir
41
Meðferð ?
- HAM > greinir og breytir neikvæðum hugsunum á bak við vanlíðan > Aðferðir kenndar að takast á við vanda sem kveikja á erfiðum tilfinningum - Lyfjameðferð - FJölskyldumeðferð
42
Hvernig eru hjúkrunarmeðferðir (unglingur og fjölskylda) ?
- Stundm ræða við ungling sér eða með foreldrum eða eingöngu við foreldra - Skapa umræðu um vanda - Greina þætti tengda unglinsaldri eða af öðrum toga (sjúkdóm) - Breytingar einstaklings eða fjölskyldu vegna vanda - Áhrifaþættir á vanda - Rædd og metin tengsl í fjölsk - Mörk í fjölsk - sett á jákv hátt? - Hvað hefur verið hjálplegt
43
Fjölskylduviðtöl / meðferð
- Mikilvægt að mynda tengingu við alla í viðtali til að stuðla að trausti - Meta vana - Jafnræði og samvinna mikilvæg - Unnið með viðhorf, tilfinningar og hegðun - Virkni fjölsk - Samveru fjölskyldumeðlima - Samskipti í fjölskyldu
44
Um hvað snýst fjölskylduviðtal?
- Stuðlað að samvinnu milli fjölskylumeðlima og imlli hjúkrunarfræðings og fjölskyldu - Stuðningur í fjölsk eða frá öðrum - Koma auga á styrkleika fjölsk og nefna - Fræðsla - Hlustað eftir viðhorfum fjölskyldumeðlima - skoða ogmeta ólík sjónarmið - Styrkja uppbyggileg viðhorf og skora á hindrandi viðhorf - Styrkja sjálfstæði unglings - Ræða afleiðingar hegðunar - kosti og galla > Foreldrar þurfa að vera þáttakendur í meðferð - vera í símasambandi við foreldra (stuðningur, leiðbeining, eftirlit) > Fræða foreldra > Stuðninghluttverk foreldra > Líðan foreldra ræddur
45
Hvernig er hjúkrunarmeðferð fyrir unglinga?
- Meðferðarsamband er grundvöllur árangurs: mæta unglingi miðað við þroska, meta þeirra hugsanir, tilfinningar og viðhorf - Vera áhugasamur, styðjandi og hlusta - Styrkja sjálfsmynd unglings - Ósjálfráðar hugsanir og líðan hafa áhrif á hegðun: aðgreining á hugsunum, tilfinningum og hegðun, mikilvægt að tjá tilfinningar frekar en að bregðast við, opnun á erfiðar tilfinningar - Meðtaka varnarviðbrögð eða það að bregðast við: gæta hlutleysis, viðurkenna eðlileg viðbrögð sem eflir sjálfsmat
46
Hvernig á að ræða við ungling?
Þögn: - stundum notuð sem mótmæli í viðtali - sumir unglingar ekki vanir að ræða málin Trúnaður: - Unglingur er enn undir ábyrgð foreldra og sumt getur ekki verið trúnaðarmál, eins og sjálfsvígshugsanir, eiturlyfjanotkun - Hafa sem reglu að það sem fer til foreldra er fyrst rætt um við ungling - Tilfinningar eru trúnaðarmál en hættuleg hegðun ekki
47
Hver getur verið tregða unglings við meðferð ?
- Neita oft meðferð - Ræða viðhorf unglings - Ekki rökræða við ungling heldur ræða málin og sýna skilning - Oft leita þau að mörkum: setja mörk á jákv hátt - Mikilvægt að sjá stykleika unglings
48
Bjargráð barns og unglings
- Persónuleiki, reynsla og uhverfi hafa áhrif á þróun bjargráða - Þrátt fyrir yfirþyrmandi erfiðar aðstæður í uppvexti þróa ekki öll geðrænan vanda (80%) Verndandi þættir: - ákveðið sjálfræði > ákveðni, tilfinningalæsi, vinskapur, geðslag, vera virtur, sjálfstraust > Ef eiginleikar þeirra njóta sína þegar á reynir > Foreldrar geta haft úrslitaáhrif með stuðningi