Hjúkrun einstaklinga með vímuefnavanda (17.nóv) Flashcards

1
Q

Hvernig er ríkjandi viðhorf í samfélaginu ?

A
  • Uppræting vímuefnanotkunar
    > markmið siðferðislegs módels er vímuefnalaust samfélag
    > sjúkdómsmódelið (vímuefnanotkun er sjúkdómur sem þarfnast meðferðar og endurhæfingar, lækningin er ævarandi bindindi)
    > Mjög ólík módel en sama makrmið og áherslan á notandann og notkun hans
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er samfella vímuefnanotkunar ?

A
  1. leiðin = Fyrsta vímuefnanotkun –> engin áhrif eða óþægilegt –> notkun hætt

2.leiðin = Fyrsta vímuefnanotkun –> góð reynsla (jákvæð styrking) –> tíð notkun –> Aðlögun líkama, heila (þol) –> háð/ur –> líkamlega / sálarlega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig virkar verðlaunabrautin ?

A

Ég fæ mér monster = seyting á boðefni í verðlaunabrautina

  • stilla þarf lyf eftir þoli manneskju: pirringur –> þarf að stilla lyfin betur (gefa hærri skammt)
  • Upregulation vs downregulation
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nota, misnota eða vímuefnasjúkdómur ?

A

Óheilbrigt notkunarmynstur sem einkennist af einu eða fleira af eftirtöldu sl 12 mánuði:
- skyldur ekki uppfylltar vegna notkunar
- endurtekin notkun þrátt fyrir augljósleg líkamleg vandamál
- kemst endurtekið í kast við lögin í tengslum við notkun
- notkun heldur áfram þrátt fyrir vandamál í einkalífinu eða félagsleg vandamál sem tengjast notkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru einkenni notkun á slævandi lyfjum (Benzo) og áfengi ?

A
  • Minnkað hugará´stand, vitsmunir, athygli, einbeiting, dómgreind, minni, tilfinningar
  • Skynhreyfiminnkun, aukinn viðbragðstími, trufluð samhæfing (auga-hönd), óreglulegar hreyfingar, augntin
  • Minnkaður REM svefn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru einkenni ofskammts á slævandi lyfjum (Benzo) og áfengi?

A
  • Meðvitundarleysi
  • Öndunarslæving
  • Dauði

Manneskja getur dáið úr áfengisfráhvörfum og dáið úr fráhvörfum af róandi lyfjum
- fráhvörf af öllum öðrum efnum eru ekki lífshættuleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða eituráhrif á líffæri geta orðið af áfengi og Benzodiazpeini ?

A
  • Lifrarbólgur
  • Skorpulifur
  • Langvinn brisbólga
  • Magablæðing
  • Háþrýstingur
  • Hjartabilun
  • Sýkingar
  • Taugaskemmdir
  • Heilaskemmdir
  • Vitræn skerðing
  • Fetal alkóhól syndrome
  • ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru einkenni alvarlegra áfengisfráhvarfa?

A

Fráhvarfseinkenni
- Upphaf: 6-24klst / 24-36klst
- Einkenni: sjá síðustu glæru

Krampar
- Upphaf: 8-24 klst/ 24 klst
- Einkenni: Flog (major motor seizures) einstaka, í kviðum eða nokkur á 1-6 klst

Skynvilluástand (Hallucinosis)
- upphaf: ca 48klst, getur varað í 2-14 daga
- Einkenni: Heyrnar, sjónrænar, snertiskyns ofskynjanir (martraðir eða svipmiklir draumar), EKKI óáttun uppnám, aukin sjálfsvígshætta og auknar líkur á árás

Delirium Tremens
- Upphaf: 2-5 dagar / getur varað í 2-3 daga
- Einkenni: Neyðartilfelli, óáttaður, ranghugmyndir (ofsóknar) ofskynjanir (mest sjónrænar), áberandi fráhvarfseinkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er CIWA-AR ?

A
  • Áreiðanlegur og réttmætur skali til að meta áfengisfráhvörf
  • 10 atriði sem meta fráhvarfseinkenni
  • Tekur max 5 mín

Fyrstu einkenni: Ógleði / uppköst, sviti, pirringur, höfuðverkur, kvíði, skjálfti, ofskynjanir, snertiskyn, heyrnarofskynjanir, áttun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernir er fráhvarfslyfjameðferð eftir áfengi og Benzo ?

A

Risolid:
- 50mg x4, 35mg x4, 25mg x4, 15mg x4
- Mest fyrstu 2-3 daga (áfengi), trappað hratt niður
- Oft aðeins minni skammtar (bensó), löng niðurtröppun

Lyf fyrir svefn:
- Truxal (30-50mg), Phenergan (25-75mg), Nozinan (10-50mg)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerist ef það er B-vítamín skortur (Thíamín)

A
  • Úttaugabólga
  • Rýrnun á litla heila
  • Wernicke’s encephalopathy: skjálgur, augnsláttur, máttleysi í fótum, stundum sljóvguð meðvitund
  • Korsakoff heilkennið: minnisleysi á nýja atburði, skáldar í eyðurnar
  • Alkohol dementia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru einkenni örvandi efna - Amfetamín, Kókaín og E ?

A

Einkenni notkunar:
- aukin orka, aukið tal, uppnám, ofvirkni, pirringur, mikilfengleiki
- þyngdartap, svefnleysi, aukinn bþ og púls

Stórir skammtar:
- þvoglumælt, hratt og ruglingslegt tal, gnísta tönnum

Eitrunarpsychosa:
- ofsóknarranghugmyndir, hljóð, sjón eða snertiskyns ofskynjanir, mjög óstöðugt hugarástand

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru fráhvarfseinkenni og hvernig er fráhvarfslyfjameðferð örvandi efna - Amfetamín, kókaín og E

A

Fráhvarfseinkenni:
í bráðafasa:
- þunglyndi, þreyta, sjálfsvígshugsanir
Annars:
- mildari þunglyndiseinkenni, kvíði, aðgeraðrleysi, svefntruflanir, aukin matarlyst

Fráhvarfslyfjameðferð:
- Largactil: 25-50mg x4
- Seroquel: 25-50 x3, er verið að hætta að nota þetta
- Librium: 25mg x4, 15mg x4

Lyf fyrir svefn: truxal, phenergan, atarax

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru einkenni notkunar á Heróíni, morfíni, kódín osfrv?

A

Alsæla, slökun, laus frá verkjum, ‘‘dotta’’, skert dómgreind, syfja, litlir augasteinar, ógleði, hægðatregða, þvoglumælgi, öndunarslæving

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru fráhvarfseinkenni og fráhvarfslyfjameðferð við ópíóðum (Heróín, Morfín, Kódín osfrv) ?

A

Fráhvarfseinkenni :
í bráðafasa:
- Fíkn, táraframleiðsla, nefrennsli (12-72 kslt)
- Svefntruflanir, útvíkkaðir augasteinar, lystarleysi, pirringur, skjáfti, máttleysi, ógleði, uppköst, niðurgangur, hrollur, hiti, taugakippir, roðna, magaverkur
Áframhaldandi:
- ofurnæmni fyrir áreit á skynfæri, skekkja í skynjun, vöðvaverkir, taugakippir / skjálfti, höfuðverkur svefntruflanir, orkuleysi

Fráhvarfslyfjameðferð:
- Suboxon
- Metadon

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru einkenni notkunar á kannabis?

A

Einkenni notkunar:
- Breytt meðvitundarástand, minni hömlur, rauð augu, munnþurrkur, aukin matarlyst, hækkaður púls, minnkuð viðbrögð

Einkenni ofskammts:
- Psychosa vegna eitrunar

17
Q

Hver eru fráhvarfseinkenni og fráhvarfslyfjameðferð við kannabisi?

A

Fráhvarfseinkenni:
- Pirringur, aukin munnvatnsframleiðsla
- Svefntruflanir (Varir lengur en nokkra daga)

Fráhvarfslyfjameðferð
- Largactil (25-50mg x4)
- Lyf fyrir svefn: Truxal, phenergan, atarax

18
Q

Hvernig virkar afeitrun ?

A
  • Þekkja ofneyslu og fráhvarfseinkenni mismunandi vímuefna
  • MArkmiðið er að sjúkl nái líkamlegu jafnvægi
  • Lyfjagjöf miðar að því að ,,trappa’’ sjúklinginn niður og fyrirbyggja alvarleg fráhvarfseinkenni, s.s krampa
  • Fylgjast með LM
  • Vinna með áhugahvöt (motivation)
  • SKapa rólegt og hlýlegt umhverfi
  • Mikilvægt að auka von um bata og trú á eigin getu
19
Q

Á hverju byggir hjúkrun afeitrun / meðferð ?

A
  • Sjálfsskoðun hjfr. mtt fíknisjúkd og meðferð
  • Næra trú og von
  • Rækta / þroska næmni gagnvart sjálfum sér og öðrum
  • Góðu meðferðarsambandi (traust og virðing)
  • Viðurkenna og orða jákvæðar og neikvæðar tilfinningar
20
Q

Hverjar eru 2 megin stefnur í meðferð ?

A

,,Hefðbundin’’ vímuefnameðferð
- gengur út frá að fíkn sé meðfæddur ólæknandi sjúkdómur
- styðst við 12 reynsluspor AA-samtakanna

,,Sálræn’’ meðferð
- gengur út frá því að sálrænir erfiðleikar og/eða ‘‘hugsanavillur’’ séu orsök fíknar
- meðferðin gengur út á að komast yfir þá erfiðleika
- HAM hefur sýnt góðan árangur

20
Q

Hvað er gert eftir afeitrun ?

A
  • Meðferð: inniliggjandi, göngudeild (afeitrun getur farið fram hér líka), innliggjandi + göngudeild, í nánasta umhverfi þátttakenda
  • HAM, áhugahvetjandi samtal
  • Trú, AA, NA
21
Q

Hvert er mikilvægi greiningar tvíþátta sjúkdóms?

A
  • Oft er erfitt að greina á milli afleiðinga fíknar og annarra geðsjúkdóma
  • Að greina ekki önnur geðræn vandamál meðal fíkla veldur því að þeir fá ekki viðeigandi meðferð og batahorfur minnka
  • Að greina ekki vímuefnavanda á meðal geðsjúkra veldur því að geðmeðferð skilar ekki viðeigandi árangri
22
Q

Afhverju eru fíkn sögð vera ,,fjölskyldusjúkdómur’’ ?

A
  • Öll fjölskyldan þjáist
  • Meðvirkni (co-dependency): dregið af þeirri hugmynd að aðstandandinn sé háður notandanum á svipaðan hátt og notandinn er háður vímuefninu
    > t.d maki, barn, foreldri, systkini, fullorðið barn notanda, samstarfsfólks osfrv
23
Q

Hvernig er hjúkrun aðstandenda?

A
  • Mikilvægt að gera sér grein fyrir að framkoma aðstandenda stjórnast oftast af væntumþykju
  • Forðast a ðásaka
  • Aðstandendur eru ábyrgir fyrir eigin gerðum, en ekki vímuefnanotkun einstaklingsins
  • Hjálpa þarf aðstandandum að vinna að eigin hag í stað þess að reyna að stjórna vímuefnanotkun einstaklingsins
  • Hjálpa þarf aðstandanum að nýta sér þá aðstoð sem er í boði
  • Flestir aðstandendur finna fyrir skömm og reiði
  • Aðstandendur eru oft börn vímuefnanotenda
24
Q

Hvað er skaðaminnkun (harm redcution) ?

A

skilgreining: Heildræna nálgun inngripa og aðstoðar sem byggja á lögum og reglugerðum og hafa það í forgrunni að draga úr neikvæðum heilsufarslegum, félagslegum og efnahagslegum afleiðingum vímuefna á notendur, fjölskyldur þeirra og samfélög
- Leggur áherslu á að fyrirbyggja skaða og áhættu fremur en að fyrirbyggja sjálfa notkunina
- Er viðbót við þau meðferðarúrræði sem eru til staðar í samfélaginu
- Aðalmarkmið skaðaminnkanndi inngripa er: 1. að halda fólki á lífi - 2. að koma í veg fyrir óafturkræfan skaða - 3. að auka lífsgæði og heilsufar fólks

  • Grundvallaratriði:
    > er hliðholl lýðheilsusjónarmiðum og mannréttindum
    > viðurkennir að fólk notar vímugjafa
    > á hverjum tímapunkti eru einstaklingar sem geta ekki eða vilja ekki hætta notkun
    > býður upp á val fyrir þá sem nota vímuefni um leiðir sem drag aúr skaða sem notkunin veldur þeim og öðrum
25
Q

Afhverju viðeigandi inngrip ?

A

Inngripin þurfa að vera mismunandi eftir mismunandi vímuefnum og mismunandi örfum notenda. Lögð áhersla á að greina áhættuþætti og sértækan skaða í ákv orsakasamhengi.
Mikilvægt að svara eftirfarandi spurningum:
1. Hver er tiltekin áhætta og skaði sem tengist notkun tiltekinna vímuefna?
2. Hvað veldur þeirri áhættu og skaða?
3. Hvað er hægt að gera til að draga úr þessari áhættu og skaða ?

26
Q

Hver er undirstaða skaðaminnkunar?

A
  • Raunsæi
  • Forgangsröðun markmiða
  • Umburðarlyndi - fordómaleysi
  • Félagsleg réttindi - mannréttindi
  • Lýðheilsusjónarmið
  • Sjálfsákvörðunarréttur
  • Virðing og skilningur
  • Notendasamráð
  • Valdefling
  • Auka lífsgæði
  • Samhyggð
27
Q

Nefndu dæmi um skaðaminnkandi úrræði

A
  • Nálaskiptaþjónusta (Needle exchange programs)
  • Neyslurými (Drug consumption rooms)
  • Vettvangsteymi (Outreach teams)
  • Viðhaldsmeðferðir (maintenance treatment)
  • Næturathvörf / Búseta með stuðningi
  • Stuðningsúrræði fyrir einstaklinga í kynlífsvinnu
  • Frí heilbrigðisþjónusta fyrir jaðarsetta einstaklinga
  • Skaðaminnkandi fræðsla á tónlistarviðburðum
  • Pill testing (efnagreining á vímuefnum)
28
Q

Afhverju nálaskiptaþjónusta?

A
  • Aðstoða einstaklinga við að taka ábyrgð á eigin vímuefnaneyslu
  • Mikilvægasta forvörnin gegn HIV- og lifrarbólgusmitum
  • Rannsóknir sýna að veruleg minnkun verður á HIV- smitun þar sem nálaskiptaþjónusta er starfrækt
29
Q

Hvert er markmið Frú Ragnheiðar?

A
  • Að draga úr sýkingum og útbreiðslu lifrarbólgu C og HIV, með því að bjóða einstaklingum aðgengi að sárameðferð, sýklalyfjameðferð, hreinum sprautubúnaði og skaðaminnkandi fræðslu um örugga sprautunotkun
  • Að draga úr að notaður sprautubúnaður verðie eftir í almenningsrýmum eða settur í ruslið með því að bjóða skjólstæðingum nálabox og aðgengi að öruggari förgun, þ.e samfélagsleg skaðaminnkun
  • Að draga úr dauðsföllum að völdum ofskömmtunar hjá einstaklingum sem nota vímuefni í æð með því að veita skjólstæðingum skaðaminnkandi leiðbeiningarum ofskömmtundar forvarnir
  • Að stuðla að ábyrgari neysluhegðun hjá einstklinga sem nota vímuefni í æð með því að veita leiðbeiningar um öruggari sprautunotkun og almenna fræðslu um skaðaminnkun
  • Að bæta líkamlega heilsu skjólstæðinga með því að veita þei maðgengi að grunn heilbrigðisþjónustu á vettvangi og sálrænan stuðning í þeirrra nærumhverfi
  • Að lágmarka hættuna á að húsnæðislausir skjólstæðingar deyi utandyra með því að gefa þeim hlý föt, svefnpoka og tjöld
  • Að veita markhópnum öruggt þar sem þau geta rætt sín mál og óskað eftir aðstoð á fordómalausan hátt, þar sem samhyggð og skilningur ríkir gagnvart stöðu þeirra
30
Q

Hver er þjónustan í Frú Ragnheiði ?

A
  • Heilbrigðisþjónusta: Hjfr + lknar á bakvakt, sýklalyfjameðferð
  • Nálaskiptaþjónusta
  • Skaðaminnkandi leiðbeiningar - fræðsla
  • Sálrænn stuðningur og samtal
  • MAtur, drykkir og vítamín
  • Svefnpokar, tjalddýnur, ullarfatnaður
  • Eftirfylgni með málum skjólstæðinga
31
Q

Fræðileg samantekt

A
  • Skortur á trausti jaðarsettra í garð þjónustkerfa er áhrifamikil hindrun, leiðir tilþ ess að þeir leita sér síður hjálpar en aðrir hópar
    > Aðrar hindranir: erfiðar samgöngur að heilbrigðisúrræðum, biðtímar og opnunartími
  • Jaðarsettir einstaklingar þurfa oftar en ekki að forgangsraða þörfum og eru þá grunnþarfir s.s fæði og húsakskjól settar framar heilbrigðisþörfum
  • Jaðarsettir einstaklingar oft veikari og þurfa frekar á spítalainnlögn en öflugri meðferð að halda en aðrir þegar þeir loks leita eftir viðeigandi heilbrigðisþjónustu
  • Fyrir einstaklinga sem nota vímuefni í æð eykur sérnsniðin meðferð og eftirfylgd á vettvangi meðferðarheldni m.t.t lyfja við t.d smitsjúkdómum
  • Einstakt tækifæri til þess að þróa hjúkrun á vettvangi
    > byggr á hugmyndafræði heimahjúkrunar og einstaklingshæfðrar hjúkrunar
31
Q

Hvernig er sýklalyfjameðferð á vettvangi ?

A

Meðferðir veittar við:
- Graftarkýli (e. abscess)
- Húðsýking (e.cellulitis)
- Sár eftir áverka

Heilbr.menntaðir sjálfboðaliðar halda utan um mat ogmeðferð á sýkingum
- Hjúkrunarfræðingar á vakt í bílnum 6 kvöld vikunnar
- Læknir á bakvakt
- Hjúkrunarfræðingur verkefnis sem heldur utan um meðferðaráætlun

Einstaklingssniðin meðferðaráætlun og eftirfylgd