Hjúkrun einstaklinga með krabbameinsverki - Þorbjörg Jónsdóttir Flashcards

1
Q

Skilgreining á verkjum

A
  • “Óþæginleg skynjun og tilfinningareynsla sem tengd er raunverulegri eða mögulegri vefjaskemmd eða er lýst á þann hátt”
  • “Verkur er það sem skjólstæðingur segir hann vera og er til staðar meðan sá hinn sami segir að svo sé”
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Uppruni verkja hjá krabbameinssjúklingum

A
  • Verkir frá mjúkvefjum (nociceptive)
  • Verkir frá innri líffærum (visceral)
  • Taugaverkir (neurgen)
  • Af völdum rannsókna eða meðferðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Verkir í krabbameini

A
  • Gegnumbrotsverkir
  • Neurogen verkir
  • Angist/depurð/þunglyndi
  • Verkir tengdir meðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Gegnumbrotsverkir

A
  • Tímabundin verkjaköst sem sjúklingur fær þrátt fyrir að vera annars vel verkjastilltur á reglubundnum skömmtum af verkjalyfjum
  • Verkir sem brjótast í gegnum annars árangursríka verkjameðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Meðferð við krabbameinsverkjum

A
  • Geislameðferð (meinvörp, æxli sem þrýsta á mænu eða taugavef)
  • Lyfjameðferð (vefja eða taugaverkir af völdum æxlis)
  • Skurðaðgerð (vegna pathologískra beinbrota, létta þrýsting, vökvi í kviðarholi)
  • Sýklalyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ábyrgð hjúkrunarfræðinga við verkjalyfjameðferð

A
  • Sjá til þess að hann fái grunnverkjalyf
  • Verkjamat, skráning og endurmat
  • Ákveða hvort gefa eigi verkjalyf og velja viðeigandi lyf
  • Vera vakandi fyrir hliðarverkunum
  • Koma á framfæri upplýsingum til lækna ef breytinga er þörf
  • Fræða sjúkling um verkjalyfin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Flokkun gegnumbrotsverkja

A
  • Ófyrirséðir/af óþekktum orsökum (idiopatic)
  • Tilfallandi (incidental)
  • Síðasti verkjalyfjaskammtur uppurinn (end of dose)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Meðferð við gegnumbrotsverkjum

A
  • Ef hann tengist eh athöfn þá gefa lyf fyrir þá athöfn
  • Skyndilegur og ófyrirsjáanlegur verkur = reyna fyrirbyggja en ekki endilega gefa lyf
  • End of dose verkur: Breyta lyfjatímum til að koma í veg fyrir verki
  • Greina og meta og bregðast við samkvæmt því
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

BAT matstæki - Breakthrough pain assessment tool

A
  • Metur gegnumbrotsverki
  • 14 spurningar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly