Skurðlækningar - Kviðarholslíffæri Flashcards

1
Q

Bráðir kviðverkir geta verið frá

A
  • Meltingarfærum
  • Þvagfærum
  • Kynfærum
  • Æðakerfinu
  • Öndunarfærum t.d. basal pneumonia (lungnabólga)
  • Stoðkerfið - kviðveggur t.d. herniur, blæðing í rectus slíðri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ef bólga ertir visceral peritoneum vs. parietal peritonium

A
  • Visceral peritonium = illa staðsettur diffus verkur
  • Parietal peritoneum = ákveðnari staðsetning
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sjúkdómar sem gefa bráða kviðverki

A
  • Ulcus pepticum perforatio
  • Botnlangabólga
  • Bráð gallblöðrubólga (Steinn sem stíflar gallganginn)
  • Bráð brisbólga
  • Acut diverticulitis
  • Gynecologískir sjúkdómar t.d. utanlegsfóstur, ovarian cystur, acut salpingitis (sýking í eggjaleiðurum)
  • Ileus (garnastífla)

Sjaldgæfari orsakir:
- Mesenteric vascular occlusion (truflun á blóðflæði í garna blóðrás)
- Ruptura á aorta aneurysm (aortan inn í kviðnum)
- Nýrnasteinar
- Intestinal obstruction/Mekanískur ileus = Getur verið snúningur eða bólga eða fleira sem veldur stíflu í görn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Kviðveggur og herniur

A
  • Nára herniur algengastar og aðallega kk (85%)
  • Indirect inguinal hernia (60%), direct inguinal hernia (25%) og femoral hernia (15%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sliding Hiatus hernia/ Reflux oseophagitis

A
  • Brjóstsviði, uppgangur
  • Magainnihald sullast upp í vélinda og veldur ertingu
  • Kemur út af herniu í maganum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Krabbamein í oesophagus

A
  • Squamous cell cancer (algengast) eða adenocarcinoma (vaxandi tíðni)
  • Áhættuþættir: Krónísk erting, reykingar, alkóhól, reflux, offita, barrett’s esophagus, mikið krydd?
  • Einkenni: Kyngingarörðugleikar, ásveglingar lungnabólga, fistill til lungna, megrun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ulcus Pepticum/Magasár

A
  • Ójafnvægi í sýru-pepsin framleiðslu miðað við varnarmátt slímhúðar (slím og bikarbonat
  • Verkur í epigastrium
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Munur á magasári og duodenalsári

A
  • Í magasári er alltaf möguleiki á illkynja vexti en nánast aldrei í duodenalsári. Því alltaf að taka sýni úr magasárum.
  • Aðgerðir ef lyfjameðferð virkar ekki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Sjúkdómar í smágirni

A
  • Meckels diverticulum (bólga, blæðing, ileus, sepi)
  • Chron’s sjúkdómur (bólgusjúkdómur í meltingarveginum, mest í smágirni, teygir sig í hægri ristil oft)
  • Intestinal ischemia (blóðrásartruflun eða embolía)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Diverticulosis/diverticulitis

A
  • Sjúkdómur eldra fólks/ Vesturlandabúa
  • Algengast í colon sigmoideum
  • Meðferð er aukið trefjainnihald til að halda eðlilegri colon starfsemi og hægðun
  • Aðgerð ef endurtekin einkenni eða slæmir fylgikvillar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Krabbamein í ristli

A
  • Vaxandi tíðni
  • Áhættuþættir: Búseta, trefjasnautt fæði, colitis ulcerosa í meir en 10 ár, stórir polypar (forstig á krabbameini), familial polyposis (mikil sepamyndum frá unga aldri) eða adenoma villosum (slímhúðarvöxtur, getur breyst í illkynja)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Krabbemein í ristli - Einkenni

A
  • Anemia
  • Þreyta
  • Blæðing
  • Ocstructions einkenni
  • Ileus
  • Tenesmus (hægðarþarfartilfinning)
  • Hægðabreyting
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Gallsteinar - Tegundir

A
  • Cholesterol steinar
  • Blandaðir cholesterol/pigment (algengastir)
  • Pigment (bilirubin) steinar (algengari í austurlöndum)
  • Myndast vegna ofmettunar efnanna í galli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Gallsteinar geta valdið:

A
  1. Gallsteina köstum: Tímabundin obstruction í gallblöðruganginum
  2. Akút cholecystitis: Obstruction varir lengur og veldur bólgu og etv sýkingu í galli
  3. Choledocholithiasis: Í 10% tilfella fer steinn niður í gallrás og teppir gallflæði til duodenum, veldur gulu og pancreatitis
  4. Gallsteinaileus: Steinn brýst gegnum blöðru inn í görn
  5. Krabbamein í gallblöðru (sjaldgæft)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly