Illkynja blóðsjúkdómar Flashcards

1
Q

Hvað eru margir lítrar af blóði í líkamanum?

A

5 lítrar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Tegundir af blóðfrumum

A
  • Rauð blóðkorn
  • Hvít blóðkorn
  • Blóðflögur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Plasma (blóðvökvinn) skiptist í

A
  • Storkuprótein
  • Serma (hormón, sölt, mótefni ofl)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Beinmergur

A
  • Eitt af stærstu líffærum líkamans
  • Framleiðsla blóðkorna hjá fullorðnu fólki fer að mestu fram í honum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Stromal beinmergur

A
  • Hluti mergsins sem tekur ekki beinan þátt í blóðkornaframleiðslu
  • Fita megin uppistaða stroma
  • Framleiðsla margra hvata sem hafa áhrif á þroska frumanna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Varnarþættir/hvatar

A
  • IL-3, IL-5, IL-6, IL-7
  • Erythropoetin
  • Granulocyte colony stimulation factor (G-CSF)
  • Thrombopoetin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Samsetning blóðsins

A

Plasma
- Prótein (albumin, globulin, fibrinogen, prothrombin)
- Vatn
- Önnur efni (járn, næringarefni, úrgangsefni, gös ofl)

Flögur (Platelets)

Hvítu blóðkornin (Leukocytes)
- Neutrophils
- Lymphocytes
- Monocytes
- Esinophils
- Basophils

Rauðu blóðkornin (Erythrocytes)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sjúkdómar tengdir blóðinu

A

Rauð blóðkorn
- Of mikið magn hemoglobins (járns) í blóði
- Anemía

Blóðflögur
- Thrombocytosis
- Thrombocytopenia

Hvít blóðkorn
- Hvítblæði
- Eitilfrumukrabbamein
- Mergæxlin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Anemia - Blóðleysi - Orsakir

A
  • Of lágt hemoglobin
  • Of lítil framleiðsla af rauðum blóðkornum oft
  • Járnskortur, B12 eða fólínskortur, of lítil framleiðsla erythropoietins, illkynja frumur í beinmerg, krónískir sjúkdómar, mergbælandi lyf
  • Blæðing
  • Rauðum blóðkornum eytt of hratt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Blóðhlutar sem gefnir eru

A
  • Rauðkornaþykkni
  • Blóðflögur
  • Ferskt frosið plasma
  • (Kuldabotnfall)
  • (Heilblóð)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Neutrophilar

A
  • 40-75% af heildarfjölda hvítra blóðkorna
  • Þekkja, gleypa og eyða aðskotahlutum og bakteríum
  • Ungir neutrophilar kallast stafir
  • Fjölgar í sýkingum (fækka þó stundum í veirusýkingum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly