Hjúkrun fólks með krabbamein - Svala B. R. Flashcards

1
Q

Hvernig myndast krabbamein?

A

Þegar breytingar verða á erfðaefni frumna og veldur því að þær sgarfa ekki eins og heilbrigðar frumur. Þær fara m.a. að fjölga sér stjórnlaust þannig myndast illkynja æxli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Brjóstakrabbamein - Einkenni

A
  • Þreifanlegir hnútar
  • Vessi/blóð úr geirvörtu
  • Húð inndráttur
  • Roði/hiti í húð
  • Breytt lögun
  • Bólga/þroti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Brjóstakrabbamein - Meðferð

A
  • Skurðaðgerð
  • Geislameðferð
  • Lyfjameðferð (cytostatica (krabbameinslyfjameðferð), hormónameðferð, líftæknilyf, einkennameðferð)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Lungnakrabbamein - Einkenni

A
  • Hósti/blóðhósti
  • Mæði
  • Megrun
  • Slappleiki
  • Hæsi
  • Verkur í brjósti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Lungnakrabbamein - Meðferðir

A
  • Skurðaðgerð
  • Geislameðferð
  • Lyfjameðferð (cytostatica, líftæknilyf, einkennameðferð)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Krabbamein í meltingavegi - Einkenni

A
  • Lystarleysi/mettast fljótt
  • Megrun
  • Slappleiki
  • Ileus (garnastífla)
  • Breytingar á hægðum
  • Melena (svartur saur v.blæðingar í efri meltingavegi)
  • Ascites (vökvasöfnun)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Krabbamein í meltingavegi - Meðferðir

A
  • Skurðaðgerð
  • Geislameðferð
  • Lyfjameðferð
  • Einkennameðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Krabbamein í meltingavegi - Meðferðir

A
  • Skurðaðgerð
  • Geislameðferð
  • Lyfjameðferð
  • Einkennameðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Krabbamein í þvag- og kynfærum - Hvar?

A
  • Þvagblöðru
  • Þvagleiðurum
  • Eistum
  • Eggjastokkum
  • Prostata
  • Legháls
  • Vulva
  • Penis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Stig líknarmeðferðar

A
  • Full meðferð (FM)
  • Full meðferð að endurlífgun (FME) (með eða án takmarkana)
  • Lífslokameðferð (LLM) - (Meðferðaráætlun fyrir deyjandi - MÁD)
  • Fylgd (við aðstandendur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Rannsóknir sýna að samtal um meðferðarmarkmið

A

Að samtalið bæti lífsgæði sjúklinga, bæti líðan og samtal um lífslok eykur ekki vanlíðan sjúklinga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er ESAS matstæki?

A

Viðurkennt matstæki sem metur einkenni sjúklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða þætti þarf að skoða til að meta einkenni?

A
  • Eiginleika
  • Staðsetning/leiðni
  • Styrkleiki
  • Tími
  • Hvað gerir einkennið betra eða verra?
  • Skilningur á áhrif einkennis á daglegt líf
  • Meðferð
  • Markmið og mikilvægi
  • Líkamsskoðun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Kalsíumhækkun í blóði hjá krabbameinssjúklingum

A
  • Algengasta lífshættulega efnaskiptaröskun hjá krabba sjúkl
  • Orsök oftast meinvörp í beinum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Einkenni kalsíumhækkunar í blóði

A
  • Algeng: Lasleiki, þróttleysi, lystarleysi, þorsti, ógleði, hægðatregða og flóðmiga
  • Alvarleg: Stöðug ógleði, uppköst, garnalömun, óráð, krampar, sljóleiki og meðvitundarleysi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hægðatregða hjá krabbameinssjúklingum - Einkenni

A
  • Verkir
  • Ógleði/uppköst/lystarleysi
  • Vindgangur, uppþemba, lasleiki
  • Framhjáhlaup
17
Q

Þættir sem hafa áhrif á hægðirnar

A
  • Þvagtregða
  • Lyf t.d. ópíóðar, sýrubindandi lyd, þvagræsilyf, járn, serótónín 5-HT3- viðtaka blokkar, vincakrabbameinslyf
  • Áhrif veikinda t.d. þurrkur, hreyfingaleysi, fábreytt fæði, lystarleysi
  • Æxli í eða sem þrýstir á meltingarveg
  • Þrýstingur eða skemmd á mjóbaki/spjaldhryggs svæði mænugangs, mænutagli eða taugum í grind
  • Hátt kalsíum í blóði
  • Aðrir sjúkdómar
18
Q

Blóðrannsóknir vegna ógleði og uppkasta

A
  • S-kreatín og blóðsölt
  • Lifrapróf
  • Kalsíum
  • Blóðsykur
19
Q

Meðferð við mæði og andþyngslum

A
  • Stridor hljóð eða einkenni um þrengingu á superior vena cava þá leita til sérfræðings, gefa háskammta sterameðferð daglega, gefa prótonpumpuhemil t.d. omeprazol
  • Bæta við núverandi meðferð
  • Meðhöndla allar afturkræfar orsakir mæðinnar
  • Gefa munnlegar og skriflegar útskýringar á einkennum
19
Q

Meðferð við mæði og andþyngslum

A
  • Stridor hljóð eða einkenni um þrengingu á superior vena cava þá leita til sérfræðings, gefa háskammta sterameðferð daglega, gefa prótonpumpuhemil t.d. omeprazol
  • Bæta við núverandi meðferð
  • Meðhöndla allar afturkræfar orsakir mæðinnar
  • Gefa munnlegar og skriflegar útskýringar á einkennum
20
Q

Meðferð við lok lífs - MAT

A

Meta:
- Þurrk
- Sýkingu
- Ofskömmtun ópíóða
- Að sterameðferð hafi verið hætt
- Bráðri nýrnabilun
- Óráði
- Óeðlilegri hækkun á blóðkalsíum
- Hækkuðum eða lækkuðum blóðsykri

21
Q

Meðferð við lok lífs

A
  • Ákvörðun tekum í lífslokameðferð
  • Þó að leiðbeiningar fjalli aðallega um líkamleg einkenni, þá miklikvægt að sinna sálfélagslegum og andlegum þáttum
  • Mælt er með notkun meðferðaráætlunar fyrir deyjandi sjúklinga. Á landspítala ber að merkja við notkun þess í Snjókorninu.