Sjúkdómar í hálsi, nefi og eyrum - Hannes Petersen Flashcards

1
Q

Undirsérhæfingar háls-, nef- og eyrnalækninga

A
  • Krabbamein í höfuð og hálsi
  • Svimarannsóknir
  • Laryngologia (raddvandamál)
  • Nef og sínusar
  • Eyru og heyrnamælingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Vandamál í HNE-fræði

A
  • Áverkar vegna slysa
  • Bólgur (ofnæmi eða sýkingar)
  • Æxli/fyrirferðir (góðkynja og illkynja)
  • Truflun á starfi (Taugatruflun)
    (Þetta getur átt við öll líffæri/líffærakerfi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hálssjúkdómar

A

Innanverðum:
- Bólgur í koki
- Sýkingar í koki
- Erting í koki s.s. bakflæði
- Bólgusjúkdómar í barkakýli
- Góð- og illkynja sjúkdómar í koki eða barkakýli

Utanverðum:
- Góðkynja hnútar á hálsi (Pharyngeal cystur)
- Illkynja (Eitlameinvörp)
- Skjaldkirtill
- Tracheostomi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru háls einkennin?

A
  • Særindi/illt í hálsi (sárt að kyngja)
  • Kyngingarörðugleikar
  • Hæsi
  • Hósti
  • Ræskingar
  • Öndunarerfiðleikar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hálskirtlabólga (Tonsillitis) - Einkenni

A
  • Sýking í koki vegna veira eða baktería (Ebstein barr - Streptókokkar)
  • Kyngingarörðugleikar, hrotur/kæfisvefn, vond lykt frá vitum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hálskirtlabólga (Tonsillitis) - Meðferð

A

Sýklalyf ef bakteríusýking en burtnám í aðgerð ef krónískt (amk 6 á ári). Hér er munur á börnum og fullorðnum, kirtlarnir oft minnkaðir hjá börnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Kokbólga - Pharyngitis

A

Geta verið veirur en fyrst og fremst krónísk erting s.s. reykingar eða bakflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Djúpsýkingar

A
  • Tonsillitis (hálskirtlum) og þá fyrst og fremst peritonsillar abscess
  • Pharyngitis (kokbólgur), graftrarpollar aftar og til hliðar og getur orðið að necrotizing fascitis (lífshættulegt)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Blæðing í raddbandi

A
  • Blæðingar í raddböndum sem geta leitt til þess að það komi hnútar á raddböndin.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Papilloma á raddböndum

A

Human papilloma virus
- Geta verið börn og fullorðnir
- DNA veira
- Smitleið óþekkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Krabbamein í barkakýli

A

Einkenni: HÆSI (ertingshósti, ræskingar, stridor, kyngingarvandamál)
- Veðfjagerð illkynja breytinga í barkakýli er yfirleitt fjöguþekjukrabbamein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Krabbamein í barkakýli - Meðferð

A

Fer eftir stigun sjúkdóms
- Aðgerð (burtnám með laser)
- Ytri geislun
- Burtnám á barkakýli (laryngectomia)
- Vel, meðal eða illa sérhæft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sjúklegir öndunarerfiðleikar/stopp - Sjúkdómar

A

Börn-
- Croup syndromes
- Tumorar (HPV, lymph-, heamangioma)
Fullorðnir-
- Laryngotrachitis
- Epiglottitis

Börn og fullorðnir-
- Trauma
- Hjartasjúkdómar
- Eitranir
- Tumorar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Coniotomia

A

Skorið í gegnum himnur cricothyroidea (“Emergency laryngotomi”)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tracheotomi og tracheostomi

A

Skorið gegnum framvegg barkans og röri komið fyrir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nefsjúkdómar

A

Innanvert
- Bólgusjúkdómar (bráða= kvef eða krónískt=erting)
- Æxlissjúkdómar (góðkynja=separ í nefi eða illkynja sjúkdómar)
- Áverkar (septum skekkja eða blóðnasir)

Utanvert
- Æxlissjúkdómar (góðkynja eða illkynja)
- Nefskekkja

17
Q

Hver eru nefeinkennin?

A
  • Hnerri, kláði, erting í nefi
  • Nefrennsli (tært, litað, blóð)
  • Nefstífla
  • Truflað lyktarskyn
18
Q

Krónísk nefskútabólga í fullorðnum - NARES

A

Bólga í nefi og skútum sem varir lengur en 90 daga. Einkenni eru nefstífla, nefrennsli, hósti, höfuð- andlitsverkir, vægur hiti stundum.

19
Q

NARES - Orsakir

A
  • Sveppasýkingar
  • Anatómískar breytingar
  • Systemískir sjúkdómar (trufluð bifhár, cystic fibrosis ofl)
  • Vasomotor (hyper)reactivity (þungun, lyfjanefbólga, umhverfi)
20
Q

Eyrnasjúkdómar

A

Ytraeyra
- Vanskapnaðir
- Aðskotahlutir
- Áverkar

Hljóðhimna
- Göt, bólgur

Miðeyra
- Bólgusjúkdómar (bráðir eða krónískir)

Innra

20
Q

Eyrnasjúkdómar

A

Ytraeyra
- Vanskapnaðir
- Aðskotahlutir
- Áverkar

Hljóðhimna
- Göt, bólgur

Miðeyra
- Bólgusjúkdómar (bráðir eða krónískir)

Innra eyra
- Heyrnarleysi
- Jafnvægi (svimasjúkdómar)

21
Q

Hver eru eyrnaeinkenninÐ

A
  • Kláði/erting í eyra
  • Verkur í eyra
  • Rennsli frá eyra (oftast gröftur)
  • Hella
  • Heyrnardeyfa
  • Suð/brak í eyrum
  • Svimi