Kæfisvefn Flashcards

(40 cards)

1
Q

Kæfisvefn tengist öðrum sjúkdómum

A

d. hjarta og æða
sykursýki
efnaskiptasjúkdómar
vélindabakflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dx við kæfisvefn (öndunarstopp að næturlagi)

A

Chayne stokes öndun: central, getur líka komið í vöku. ekki hrotur vegna þrengsla heldur óeðlileg öndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Öndunarstopp í kæfisvefni, kvarði

A

Yfir 5 stopp á klst er kæfisvefn
5-15 vægur
15-30 meðal
30 og meira mikið

Einnig skilgreint sem yfir 30 öndunarhlé yfir nóttina, ásamt klínískum einkennum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Svefnháðar öndunartruflanir skiptast í

A

öndunarhlé:
apnea, hypopnea. Obsturctive vegna þrengsla (kæfisvefn) eða miðlæg (d. cheyne stokes)

Vanöndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Apnea og hypopnea á íslensku

A

öndunarstopp (apnea) er öndunarhlé í svefni í amk 10 sek

minnkuð öndun (hypopnea)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Á EEG í kæfisvefni vantar

A

Oft vantar stig 3 og 4. Afleiðingin syfja hjá fullorðnum og pirringur hjá börnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Einkenni og alvarleiki kæfisvefns

A

Einkenni eru mjög misjöfn og fylgja ekki tíðni öndunarstoppa.

Einkenni:
Dagsyfja og þreyta. Sofna við aðgerðir/samtöl. Háværar hrotur, öndunarhlé og óvær svefn ( byltur - vaknar - martraðir)
Tíð næturþvaglát og nætursviti
Vélinda bakflæði

*ittermittent hypoxian kemur miðlægum bólguþáttum í gang - ekki hugsa bara um hrotur og þreytu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Áhættur kæfisvefns

A

4-6x auknar slysalíkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Meðferð kæfisvefns

A

CPAP meðferð að næturlagi

cost beneficial; kemur í veg fyrri slys á fólki og munum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Aukinn fjöldi öndunarhléa getur stafað af

KUNNA UTANAF

A

Áfengi, nefteppu (d. ofnæmi, kvef), eftir langa vöku, þegar sofið á baki.
Lyf: morfin, testosteron, sum svefnlyf (sérstaklega benzo).
Þyngdarauknin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Aukinn fjöldi öndunarhléa getur stafað af

KUNNA UTANAF

A

Áfengi, nefteppu (d. ofnæmi, kvef), eftir langa vöku, þegar sofið á baki.
Lyf: morfin, testosteron, sum svefnlyf (sérstaklega benzo).
Þyngdarauknin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

3 cluster í kæfisvefni (þ.e. 3 undirhópar)

A

1 - lítil einkenni svefnleysis en áberandi dagsyfja (sofnar í samtölum, við öku)

2 - miklir erfiðleikar með svefn og svefnleysi, minni með fylgikvilla

3 - lítil einkenni svefnleysis en áberandi fylgikvillar (HTN, CV, obstructive lung disease)

Enginn munur á alvarleika kæfisvefns eða líkamsþyngd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

3 cluster í kæfisvefni (þ.e. 3 undirhópar)

A

1 - lítil einkenni svefnleysis en áberandi dagsyfja (sofnar í samtölum, við öku)

2 - miklir erfiðleikar með svefn og svefnleysi, minni með fylgikvilla

3 - lítil einkenni svefnleysis en áberandi fylgikvillar (HTN, CV, obstructive lung disease)

Enginn munur á alvarleika kæfisvefns eða líkamsþyngd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hversu margir hafa kæfisvefn?

A

10-20% amt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tíðarhvörf og kæfisvefn

A

konur fá frekar kæfisvefn eftir tíðarhvörf: hormónatengt. Önnur fitudreifing og progesteron er náttúrulega öndnarhvetjandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Tíðarhvörf og kæfisvefn

A

konur fá frekar kæfisvefn eftir tíðarhvörf: hormónatengt. Önnur fitudreifing og progesteron er náttúrulega öndnarhvetjandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Afhverju tíð þvaglát í kæfisvefni?

A

Þan hæ atrium, aukið venous return og losun á ANP spilar inn í. Meðalgildi vasopressins í lungnaslagæð hjá kæfisvefnssjúkldingum lækkar mjög mikið við notkun CPAP.
Tíð næturþvaglát eru ekki útilokandi á kæfisvefn!

18
Q

Asthmi og kæfisvefn

A

Sterk tengsl milli vélindabaksvæðis í svefni auk kæfisvefns við asthma og öndunarfæraeinkenni. sérstaklega yngra fólk 20-48 ára.
Sýran sogast upp vélindað þegar reynt er að soga loft niður í lungu.

Talið að um 5-10% asthmasjúklinga, fólk sem svarar illa meðhöndlun, séu með triad kæfisvefns, sýrubakflæðis og sýruertingar á nóttunni

19
Q

Stóru feitu karlarnir semsvara ekki asthma meðferð: hvað á til bragðs að taka?

A

prufa að setja á nexium í stað steranna sem aldrei virkuðu og endurmeta mtt kæfisvefns.

20
Q

Sjúkdómar tengdir kæfisvefni

A
Háþrýsting
Kransæðaþrengsl
Sykursýki
Þunglyndi
Öndunarfærasýkingar
Svefntruflanir
Lungnaháþrýsting
Hjartsláttartruflanir
Stroke
Skyndidauða
21
Q

HTN og kæfisvefn

A

HTN lækkar ef maður sefur með tæki. Í dag er kæfisvefn efst á listanum yfir þekktar ástæður HTN, helst í resistant HTN (svarar ekki 3 lyfja meðferð þar af thiazide). CPAP lækkar resistant háþrýsting um 7mmHg.
Út í héraði: taka blþr á morgnana áður en fara úr rúmi, og á kvöld 2x: eykur compliance að sjá muninn þegar viðkomandi fer á meðferð.

Miklar sveiflur í blþr fylgja einnig öndunarstoppum

22
Q

Afib og kæfisvefn

A

Eftir rafvendingu: mun algengara að Afib komi aftur ef ómeðhöndlaður kæfisvefn.

Næturmæla ef kæfisvefnseinkenni eða endurtekið Afib.

23
Q

Hvað eykur kæfisvefn hazard ratio á death from any cause mikið?

24
Q

Hvað eykur kæfisvefn hazard ratio á stroke eða death from any cause mikið?

A

yfir 2

því alvarlegri kæfisvefn því meiri líkur

25
Ungir einstaklingar með TIA og CVL, hvað á að spyrja um?
muna að spyrja (sérstaklega unga) um einkenni kæfisvefns; næturmæla og meðhöndla!
26
DM og kæfisvefn
Alla sjúklinga með DM2 ætti að spyrja út í kæfisvefnseinkenni og vísa á næturmælingu við grun
27
COPD og kæfisvefn
hypoxia er sameiginlegur þáttur, veldur bólgusvörun (TNFa og IL8) og endothel dysfunction. Ekki til skýrar niðurstöður EN COPD og ómeðhöndlaður kæfisvefn saman; minni lífslíkur.
28
Hversu margir með kæfisvefn eru offeitir?
ekki nema 1/3 annað sem þrengir að loftvegum, stundum er hægt að meðhöndla með aðgerð. sérstaklega krakkar sem eru grannir (d. úfaðgerð).
29
Hversu margir með kæfisvefn eru offeitir?
ekki nema 1/3 annað sem þrengir að loftvegum, stundum er hægt að meðhöndla með aðgerð. sérstaklega krakkar sem eru grannir (d. úfaðgerð).
30
Meðferð kæfisvefns
Tryggja opinn loftveg í svefni 1- skurðaðgerð (aðalmeðferð barna) 2 - neföndunargríma 3- bitgómur Fer eftir niðurstöðu næturransóknar Einnig þarf að taka tillit til ástands sjúklings, þyngdar og HNE mats Allir þurfa fræðslu, tengsl við offitu, áhrif áfengis/lyfja, dagsyfju og akstur ofl.
31
Bitgómur í meðferð kæfisvefns
valda aukning munnvatns, köfnunartilfinning að hafa uppí sér og ekki létt að venjast, yngra fólk fær oft miklar hrotur en minni kæfisvefn; 80% venjast þessu vel. Tannlæknar sjá um þetta.
32
Meðferð kæfisvefns
Tryggja opinn loftveg í svefni 1- skurðaðgerð (aðalmeðferð barna) 2 - neföndunargríma: CPAP aðalmeðferð 3- bitgómur Fer eftir niðurstöðu næturransóknar Einnig þarf að taka tillit til ástands sjúklings, þyngdar og HNE mats Allir þurfa fræðslu, tengsl við offitu, áhrif áfengis/lyfja, dagsyfju og akstur ofl.
33
Bitgómur í meðferð kæfisvefns
valda aukning munnvatns, köfnunartilfinning að hafa uppí sér og ekki létt að venjast, yngra fólk fær oft miklar hrotur en minni kæfisvefn; 80% venjast þessu vel. Tannlæknar sjá um þetta.
34
Skurðaðgerðir vegna kæfisvefns
Miða að opnun loftvegs Nef: Septum aðgerðir og sepataka Nefkok: nefkirtlataka Munnkok: hálskirtlataka og aðgerðir á úfi og mjúkgómi Tungurót: kirtilvefur skorinn burt / biti tekinn úr miðri tungu Andlitsbein: hluti hökubeins færður framar /kjálki og haka flutt framar *sænsk rannsókn á úftöku sýndi að 60% töldust læknaðir eftir 6 mánuði en 20% heildar aftur kominn með kæfisvefn að 2 árum liðnum. Offita áhættuþáttur.
35
Meðferðarheldni CPAP v kæfisvefns
Um 70%. Þeir sem hætta hætat á fyrstu vikum svo venst þetta. Aukin áhætta á lélegri meðferðarheldni ef þeir sem eru með fylgikvilla; t.d. erfitt með að sofna (þurfa HAM), fótaóeirð (þurfa meðferð), þeir sem eru með Bruxisma (orphan einkenni, á að meðhöndla áður en kæfisvefnsmeðferð hefst). Of hár þrýstingur í vél getur valdið lélegri meðferðarheldni.
36
Hve margir nota CPAP öndunarvél í dag á íslandi
Tæplega 4000.
37
Ef grunur um minnkaða öndunargetu í svefni á að spyrja um
þreytu (ekki syfju), höfuðverk að morgni, martraðir taka blóðgös snemma morguns (HCO3 mikilvægast) næturmæla taka EMG og blásturspróf höfuðverkur á morgna í 10-15 mín; hreinsar ekki koltvísýringinn út á nóttunni; mæla sem fyrst rétt eftir vaknar, mæla bicarb (24-26, hærra ef koltvísýringur safnast upp, compensering). Mest er stuðst við blásturspróf.
38
Duchenne og kæfisvefnsmeðferð
Byrja áður en CO2 fer að hækka en ekki of snemma. viðmið þegar FVC hefur lækkað um 20% viðmiðs, eða þegar vanöndun er í svefni Duchenne's : ungir strákar, 1:4000 fæddra; uþb 1 annað hvert ár. gengur mjög hægt. fæðast eðlilegir, verða myotone og fer að koma á unglingsaldri. byrja öndunarfærameðferð áður en svefn-PCO2 fer að hækka. CPAP hjálpar líka í MND: greining 6. ára, lifa án meðferðar í 3 ár; 20 á hverjum tíma því, lifa núna 11 mánuðum lengur vegna öndunarmeðferðar svo þeir eru 30 í dag.
39
Bruxismi
tanngnístr að degi er sálrænt; að nóttu er þetta taugatengt. dýrasta greiningin hjá tannlænum; allt mélast í sundur ef það er brugsismi
40
Rem rebound
Þegar fólk fer á CPAP fer það að dreyma mun meira þar sem nægur REM svefn hafði ekki náðst fyrir meðferð. Rem- svefn hættulegasti tími; líklegast að deyja þá, Cardiovascular sérstaklega. sárasýkingar- þá v ittermittent hypoxiu