Kæfisvefn Flashcards
(40 cards)
Kæfisvefn tengist öðrum sjúkdómum
d. hjarta og æða
sykursýki
efnaskiptasjúkdómar
vélindabakflæði
Dx við kæfisvefn (öndunarstopp að næturlagi)
Chayne stokes öndun: central, getur líka komið í vöku. ekki hrotur vegna þrengsla heldur óeðlileg öndun.
Öndunarstopp í kæfisvefni, kvarði
Yfir 5 stopp á klst er kæfisvefn
5-15 vægur
15-30 meðal
30 og meira mikið
Einnig skilgreint sem yfir 30 öndunarhlé yfir nóttina, ásamt klínískum einkennum
Svefnháðar öndunartruflanir skiptast í
öndunarhlé:
apnea, hypopnea. Obsturctive vegna þrengsla (kæfisvefn) eða miðlæg (d. cheyne stokes)
Vanöndun
Apnea og hypopnea á íslensku
öndunarstopp (apnea) er öndunarhlé í svefni í amk 10 sek
minnkuð öndun (hypopnea)
Á EEG í kæfisvefni vantar
Oft vantar stig 3 og 4. Afleiðingin syfja hjá fullorðnum og pirringur hjá börnum
Einkenni og alvarleiki kæfisvefns
Einkenni eru mjög misjöfn og fylgja ekki tíðni öndunarstoppa.
Einkenni:
Dagsyfja og þreyta. Sofna við aðgerðir/samtöl. Háværar hrotur, öndunarhlé og óvær svefn ( byltur - vaknar - martraðir)
Tíð næturþvaglát og nætursviti
Vélinda bakflæði
*ittermittent hypoxian kemur miðlægum bólguþáttum í gang - ekki hugsa bara um hrotur og þreytu
Áhættur kæfisvefns
4-6x auknar slysalíkur.
Meðferð kæfisvefns
CPAP meðferð að næturlagi
cost beneficial; kemur í veg fyrri slys á fólki og munum
Aukinn fjöldi öndunarhléa getur stafað af
KUNNA UTANAF
Áfengi, nefteppu (d. ofnæmi, kvef), eftir langa vöku, þegar sofið á baki.
Lyf: morfin, testosteron, sum svefnlyf (sérstaklega benzo).
Þyngdarauknin
Aukinn fjöldi öndunarhléa getur stafað af
KUNNA UTANAF
Áfengi, nefteppu (d. ofnæmi, kvef), eftir langa vöku, þegar sofið á baki.
Lyf: morfin, testosteron, sum svefnlyf (sérstaklega benzo).
Þyngdarauknin
3 cluster í kæfisvefni (þ.e. 3 undirhópar)
1 - lítil einkenni svefnleysis en áberandi dagsyfja (sofnar í samtölum, við öku)
2 - miklir erfiðleikar með svefn og svefnleysi, minni með fylgikvilla
3 - lítil einkenni svefnleysis en áberandi fylgikvillar (HTN, CV, obstructive lung disease)
Enginn munur á alvarleika kæfisvefns eða líkamsþyngd
3 cluster í kæfisvefni (þ.e. 3 undirhópar)
1 - lítil einkenni svefnleysis en áberandi dagsyfja (sofnar í samtölum, við öku)
2 - miklir erfiðleikar með svefn og svefnleysi, minni með fylgikvilla
3 - lítil einkenni svefnleysis en áberandi fylgikvillar (HTN, CV, obstructive lung disease)
Enginn munur á alvarleika kæfisvefns eða líkamsþyngd
Hversu margir hafa kæfisvefn?
10-20% amt
Tíðarhvörf og kæfisvefn
konur fá frekar kæfisvefn eftir tíðarhvörf: hormónatengt. Önnur fitudreifing og progesteron er náttúrulega öndnarhvetjandi.
Tíðarhvörf og kæfisvefn
konur fá frekar kæfisvefn eftir tíðarhvörf: hormónatengt. Önnur fitudreifing og progesteron er náttúrulega öndnarhvetjandi.
Afhverju tíð þvaglát í kæfisvefni?
Þan hæ atrium, aukið venous return og losun á ANP spilar inn í. Meðalgildi vasopressins í lungnaslagæð hjá kæfisvefnssjúkldingum lækkar mjög mikið við notkun CPAP.
Tíð næturþvaglát eru ekki útilokandi á kæfisvefn!
Asthmi og kæfisvefn
Sterk tengsl milli vélindabaksvæðis í svefni auk kæfisvefns við asthma og öndunarfæraeinkenni. sérstaklega yngra fólk 20-48 ára.
Sýran sogast upp vélindað þegar reynt er að soga loft niður í lungu.
Talið að um 5-10% asthmasjúklinga, fólk sem svarar illa meðhöndlun, séu með triad kæfisvefns, sýrubakflæðis og sýruertingar á nóttunni
Stóru feitu karlarnir semsvara ekki asthma meðferð: hvað á til bragðs að taka?
prufa að setja á nexium í stað steranna sem aldrei virkuðu og endurmeta mtt kæfisvefns.
Sjúkdómar tengdir kæfisvefni
Háþrýsting Kransæðaþrengsl Sykursýki Þunglyndi Öndunarfærasýkingar Svefntruflanir Lungnaháþrýsting Hjartsláttartruflanir Stroke Skyndidauða
HTN og kæfisvefn
HTN lækkar ef maður sefur með tæki. Í dag er kæfisvefn efst á listanum yfir þekktar ástæður HTN, helst í resistant HTN (svarar ekki 3 lyfja meðferð þar af thiazide). CPAP lækkar resistant háþrýsting um 7mmHg.
Út í héraði: taka blþr á morgnana áður en fara úr rúmi, og á kvöld 2x: eykur compliance að sjá muninn þegar viðkomandi fer á meðferð.
Miklar sveiflur í blþr fylgja einnig öndunarstoppum
Afib og kæfisvefn
Eftir rafvendingu: mun algengara að Afib komi aftur ef ómeðhöndlaður kæfisvefn.
Næturmæla ef kæfisvefnseinkenni eða endurtekið Afib.
Hvað eykur kæfisvefn hazard ratio á death from any cause mikið?
yfir 2
Hvað eykur kæfisvefn hazard ratio á stroke eða death from any cause mikið?
yfir 2
því alvarlegri kæfisvefn því meiri líkur