Takverkur og sjúkdómar í brjósthimnu Flashcards Preview

Lungu > Takverkur og sjúkdómar í brjósthimnu > Flashcards

Flashcards in Takverkur og sjúkdómar í brjósthimnu Deck (34):
1

Einkenni pleural sjúkdóma:

#Takverkur - oftast unilateral, (þungur/)stingur. Versnar við öndun og hreyfingu. getur leitt í öxl eða herðablað.
#Andþyngsli: ef stór effusion, compressive atelectasi, loftskiptatruflun.
#Almenn einkenni: hiti, undirliggjandi sjúkdómar

*parietal pleuran sem er viðkvæm, minna visceral. (parietal liggur nær rifjum, visceral að lungum) - innervering frá intercostal taugum / n. phrenicus

2

Einkenni pleural sjúkdóma:

#Takverkur - oftast unilateral, (þungur/)stingur. Versnar við öndun og hreyfingu. getur leitt í öxl eða herðablað.
#Andþyngsli: ef stór effusion, compressive atelectasi, loftskiptatruflun.
#Almenn einkenni: hiti, undirliggjandi sjúkdómar

*parietal pleuran sem er viðkvæm, minna visceral. (parietal liggur nær rifjum, visceral að lungum)

3

Við skoðun í takverk:

Minnkaðar öndunarhreyfingar (v. vekja)
Bankdeyfa (ef mikill takverkur; lunga þenst ekki nóg, oft dramatískara hjá krökkum)
Núningshljóð í inn og útöndun
Minnkuð öndunarhljóð (bronchial öndun eða brak fyrir ofan effusion.
Minnkaður tactile fremitus
Eymsli

4

Brak (rales) heyrast í inn-/útöndun?

Innöndunarhljóð! ef líkt hljóð heyrist bæði í inn og útöndun getur það verið pleural friction rub.

5

Skimunarpróf fyrir millirifjagigt:

Ýta á sternum; ef ekki verkur þá ekki millirifjagigt. (2 fingur á costosternal mótin).

6

Dx takverks í thorax

Takverkur án rtg breytinga:
- pleurit - algengast
- epidemic pleurodynia (Bornholm's syndrome, (e. coxacie B virus, vikutími + eftirköst, á sumrin, +- vökvi))
- Embolia pulm
- Pericarditis
- Costochondritis (Tietze's syndrome ef bólga)
- Lupus & RA pleurit
- Subdiaphragmatisk vandamál
- Herpes Zoster - oft hyperreactive húð samhliða
- Trauma

7

Meðferð takverkja frá fleiðru

- við undirliggjandi sjd
- Verkjastilling (indometacin og NSAID hafa langmesta virkni, paracetamol ekki gott. Sterkari verkjalyf, blokkdeyfingar). Geta verið slæmir verkir

*einn comfortid stíll virkar eins og tsar.

8

Röntgenmynd í peurit:

Homogen skuggi (fyrir neðan ákveðna aflíðandi brún upp eftir thorax vegg)
meniscus teikn (concave vökvi í lunga)
Unilateral eða bilateral

*unilateral hægri effusion er algengari en vinstri, vegna hjartabilunar (tengt skertu flæði frá lymph drainagee í mediastinum).

9

Röntgenmynd í peurit:

Homogen skuggi (fyrir neðan ákveðna aflíðandi brún upp eftir thorax vegg)
meniscus teikn (concave vökvi í lunga)
Unilateral eða bilateral

*unilateral hægri effusion er algengari en vinstri, vegna hjartabilunar (tengt skertu flæði frá lymph drainagee í mediastinum).

10

Diff diagnosa vökvasöfnunar á rtg + takverkur

#Sýkingar: pneumonia - tuberculosis - sveppir og actinomycosis
#Æxli: meinvörp (adenocarcinoma) - mesothelioma - lymphoma
#PE, necrosa
#Ónæmisfræðileg: Dressler's, postepericardiotomy syndrome, SLE, RA
#Kviðarhol: Subphrenic abcess, lifrarabcess, pancreatit. MUNA að kviður getur presenterað í brjóstholi.
#Annað: Meig's syndromed, Yellow nail syndrome, atelectasi, trauma

*lungnabólga er með algengari orsökum.
*Berklar presentera oft sem pleural effusion.

11

Dressler's syndrome:

Autoimmune syndrome eftir skaða á pericardium/hjarta (oft eftir MI).
Presenterar sem pleurit og pericardit, hiti, stundum vökvaeffusion.
Þarf að kannast við.

Postpericardiotomy syndrome svipar til þess, er eftir stórar hjartaaðgerðir.

12

Meig's syndrome:

Eggjastokkakrabbamein sem presenterar með pleural effusion og ascites

13

Yellow nail syndrome:

Oedema, bronchiectasis, gular neglur.

14

Tegundir effusiona

Transudat
Exudat
Empyema
Blóðug effusion
Hemothorax
Chylothorax

15

Tegundir effusiona

Transudat
Exudat
Empyema
Blóðug effusion
Hemothorax
Chylothorax

16

Pathogenesa fleiðruvökvauppsöfnunar í vinstri hjartabilun

Ef hydrostatiski þrýstinngurinn í visceral pleura hækkar eins og í vinstri hjartabilun þá verður aukin vökvasöfnun interpleuralt. Transudativur lágprótínvökvi sem bendir ekki til sýkingar.
Einnig getur sést svipað í colloid osmótískum þrýstingslækkunum ss lifrarbiliun og nephrotic syndrome.

17

Pathogenesa fleiðruvökvauppsöfnunar í vinstri hjartabilun

Ef hydrostatiski þrýstinngurinn í visceral pleura hækkar eins og í vinstri hjartabilun þá verður aukin vökvasöfnun interpleuralt. Transudativur lágprótínvökvi sem bendir ekki til sýkingar.
Einnig getur sést svipað í colloid osmótískum þrýstingslækkunum ss lifrarbiliun og nephrotic syndrome.

18

Transudat vs exudat

Transudat: protín transudat ef
pleural protein/s-protein

19

Transudative vökvi, ddx

Hár hydrostatískur þrýstingur:
- Hjartabilun
- constrictivur pericarditis
Lágur osmotískur þrýstingur
- hypoalbuminemia
- salt-retention
- Nephrotic syndrome
Intra-abdominal sjúkdómar
- cirrhosis
- peritoneal dialysis

20

Transudative vökvi, ddx

Hár hydrostatískur þrýstingur:
- Hjartabilun
- constrictivur pericarditis
Lágur osmotískur þrýstingur
- hypoalbuminemia
- salt-retention
- Nephrotic syndrome
Intra-abdominal sjúkdómar
- cirrhosis
- peritoneal dialysis

21

Exudative effusion í fleiðru ddx

Sýkingar
Illkynja sjúkdómar
Giktsjúkdómar/Sjálfsofnæmi
Lungnaemboliur
Intra-abdomial ástand
Ateletasis
Sjaldgæf syndrome

22

Exudative effusion í fleiðru ddx

Sýkingar
Illkynja sjúkdómar
Giktsjúkdómar/Sjálfsofnæmi
Lungnaemboliur
Intra-abdomial ástand
Ateletasis
Sjaldgæf syndrome

23

Transudat eða exudat í:
1. illkynja sjd
2. sýkingu.
3. CHF
4. PE
5. nephrotic syndrome
6. atelectasa
7. gigt/sjálfsónæmis sjúkdómar
8. peritoneal dialysu

1 exudat
2 exudat
3 transudat
4 exudat
5 transudat
6 exudat
7 exudat
8 transudat

24

Transudat eða exudat í:
1. illkynja sjd
2. sýkingu.
3. CHF
4. PE
5. nephrotic syndrome
6. atelectasa
7. gigt/sjálfsónæmis sjúkdómar
8. peritoneal dialysu

1 exudat
2 exudat
3 transudat
4 exudat
5 transudat
6 exudat
7 exudat
8 transudat

25

Stór effusion á rtg pulm -> 3 ddx

sýking - tumor - blæðing
CT skann hjálpar mikið til að meta hverni vökvadreifing er (hólfað? Eru hnútar? ) og til að finna út hvar best sé að stinga.

26

Blóðug effusion ddx

illkynja
berklar
PE
Trauma
*lungnabólga getur líka valdið blóðugum effusionum en ekki miklum.
*oftast er hemothorax v. blæðinga frá intercostal æðum: ástunga/rifbrot.
Blóðug effusion vs hemothorax !

27

Hemothorax skilgr

Blóðug effusion með Hct >30% af hct blóðs

28

Thoracocentesis

Rannsókn á pleural vökva með ástungu.
Þjónar bæði therapeutic og diagnostisku markmiði.
Hægt að þræða katheter - gera ómstýrt - setja pig-tail.

29

Ástunga á fleiðruvökva ala steinn

Í ástungu er krítískt á að deyfa til að byrja með! (stutta nálin oft notuð til að deyfa húðina). Byrjað er að percutera deyfuna; og farið 1-2 intercostalbilum fyrir neðan deyfuna. Það á að reyna að vera sem næst efri brún rifbeins. Fara nokkuð ofarlega inn skv mynd. Ef maður aspirerar vökva veit maður að maður er kominn að; þá tæmir maður vökvann úr deyfisprautunni. Ef maður fær ekki frían vökva í deyfingarnálina þá á maður ekki að fara með grófari nál inn þvi maður getur valdið blæðingum og allskonar! Svo á að þræða dren inn og niður. Passa að hafa lokað inn í sjúklinginn til að fyrirbyggja að hann andi að sér og loft festist inni í thorax ( sama principp er í central venu legg uppsetingu; passa að vera ekki að setja upp og láta sjúkling anda mjög djúpt því þá fylgir loft með í legginn!)

30

Ástunga á fleiðruvökva ala steinn

Í ástungu er krítískt á að deyfa til að byrja með! (stutta nálin oft notuð til að deyfa húðina). Byrjað er að percutera deyfuna; og farið 1-2 intercostalbilum fyrir neðan deyfuna. Það á að reyna að vera sem næst efri brún rifbeins. Fara nokkuð ofarlega inn skv mynd. Ef maður aspirerar vökva veit maður að maður er kominn að; þá tæmir maður vökvann úr deyfisprautunni. Ef maður fær ekki frían vökva í deyfingarnálina þá á maður ekki að fara með grófari nál inn þvi maður getur valdið blæðingum og allskonar! Svo á að þræða dren inn og niður. Passa að hafa lokað inn í sjúklinginn til að fyrirbyggja að hann andi að sér og loft festist inni í thorax ( sama principp er í central venu legg uppsetingu; passa að vera ekki að setja upp og láta sjúkling anda mjög djúpt því þá fylgir loft með í legginn!)

31

Blóðprufur í pleural effusion:

Prótín, LDH, sykur, pH, amylasi, triglyceride.
pH er orðið parameter sem skilur á milli þess hvort á að drenera eða ekki. Ef pH er undir 7,2 eða sykur er lágur þá bendir það til þess að sýkingin sé komin mikið af stað í pleurunni og þá á að drenera. Amylasi hjálpar líka

32

Biopsia úr lunga, aðferðir:

Lokuð biopsia getur hjálpað í illkynja / berklum.
Thoracoscopiur þurfa svæfingu, hafa betri árangur og geta skoðað fleiðruna.

33

Parapneumonic effusion:

-> gruggugur vökvi, leucocytosis, exudat, pH drenera. Grugg og loculationir eru líka merki um sýkingu. Aðalatriði er að maður bíður ekki með að ákveða að drenera, maður gerir það ; ekki láta sólina setjast á empyemu án þess að drenera hana! Gera það strax!

-> senda í Grams litun, ræktun og sérlitanir (TBC)

34

Illkynja effusionir

Slæm prognosa. Adenocarcenoma sem hefur metastasað í pleura.
Stórar, blóðugar effusionir sem valda þrýstingi og andþyngslum.
Palliative meðferð (pleurodesis, samvextir milli fleiðra framkvæmdir með ertingu, d. talkúm)