Kafli 1: Þekkingaröflun og Vísindaleg Aðferð Flashcards

1
Q

5 Óvísindalegar Aðferðir (Non-scientific approach)

Fastheldni (Method of tenacity)

A

Halda í hugmynd því hún lengi hefur verið samþykkt sem staðreynd (fact)
Vani
Takmarkanir:
Þekking getur verið röng
Enginn ferill sýnir villur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

5 Óvísindalegar Aðferðir (Non-scientific approach)

Hugsæi (Method of intuition)

A

Samþykkja hugmynd því okkur finnst hún vera rétt
Tilfinning
Takmörkun:
Greinir ekki á milli hvað okkur finnst vs hvað er raunverulega satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

5 Óvísindalegar Aðferðir (Non-scientific approach)

Reiða sig á yfirvald (Method of authority)

A

Samþykkja hugmynd því hún kemur frá yfirvaldi
Kostur:
Fljótlegt
Sérfræðingar hafa oft rétt fyrir sér
Sumt flókið svo við skiljum aðeins með hjálp sérfræðinga

Takmarkanir:
Upplýsingar geta verið rangar
Sérfræðingar geta haft skekkt viðhorf (bias): t.d hagsmunir
Hverjir eru sérfræðingar, sérfræðingur á einu sviði en ekki öllum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

5 Óvísindalegar Aðferðir (Non-scientific approach)

Rökleiðsla (Rational method)

A

Samþykkja hugmynd sem byggjist á formlegri rökleiðslu
- Forsenda 1 (Premise statement)
- Forsenda 2
- Niðurstaða: ógild/gild og sönn/ósönn?
(Þetta kallast rökhenda (syllogism)
Gild vs sönn

Takmarkanir:
Bara réttar og sannar niðurstöður ef forsendur eru réttar
Flestir ekki góðir í rökleiðsu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

5 Óvísindalegar Aðferðir (Non-scientific approach)

Reynsluaðferð (Empirical method)

A

Samþykkja hugmyndir út frá eigin reynslu í gegnum skynfærin
Takmarkanir:
Getum mistúlkað eigin reynslu
Fyrri reynsla hefur áhrif á túlkun okkar
Tímafrekt
Skynvillur (illusions)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skekkt reynsla (Bias)

A

Persónuleg skoðun hefur áhrif á túlkun okkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Vísindarlegar aðferðir (Scientific method)

Tilgangur & markmið

A

Aðferð við þekkingaröflun
Tilgangur:
Útiloka áhrif sem skekkja sýn á veruleikann
Safna gögnum á kerfisbundinn hátt
Skilja veruleikann eins & hann er

Makrmið:
Skilja ástæðu fyrir hegðun & hugsun hjá fólki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

5 Skref vísindarlegrar aðferðar

A
  1. Koma auga á áhugaverða hegðun/fyrirbæri og spyrja spurninga
  2. Gera tilgátu (hypothesis)
  3. Nota tilgátu til að gera forspá
  4. Prófa tilgátu með kerfisbundnum og skipulegum mælingum
  5. Nota niðurstöðu til að styðja við/hafna/lagfæra upphaflegu tilgátu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Tilgáta (Hypothesis)

A

Nákvæmar & prófanlegar (hægt að hafna/staðfesta tilgátu með kerfisbundinni hátt)
Fullyrðingar (statements)
Sannar eða ósannar
Úskýrir samband milli breytna
Gerðar fyrir rannsókn, ekki enþá prófaðar en spá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Kenning (Theory)

A

Fullyrðingar sem skýra fjölda atburða
Fleiri skýrðir atburðir = betri kenning
Getur verið jafna (ligning)
Skýrir gögn í rannsókninni, er prófuð, kemur eftir tilgátu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

4 Einkenni góðrar Kenningar

A

Einföld (parsimonious):
Ekki flóknari en hún þarf að vera

Nákvæm (precise):
Merking & umfang hugtaka er skýr

Prófanleg (testable):
Reynslugögn (empirical observations) geta stutt OG hafnað kenningu

Lýsir gögnum vel (ability to fit data):
Fyrirliggjandi gögn í samræmi við kenningu & ætti að geta lýst ný gögn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Slór/félagslegt leti (Social Loafing) &
Kenning um ábyrgðarþynningu (Diffusion of responsibility)

A

Bibb Latané, félagssálfræðingur
Fólk virðist latara í hópavinnu en einstaklingsvinnu
Þegar fleiri vinna saman dreifist ábyrgðingin & hver og einn er ólíkari til að leggja sig eins mikið fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Aðleiðsla (Induction)

A

Lítill fjöldi mælinga til að draga ályktanir um hið almenna
Sértækt til almennt
From specific to general

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Afleiðsla (Deduction)

A

Almenn fullyrðing til að draga ályktanir um sértækari atburði
Almennt til sértækt
From general to specific

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

3 Meginreglur vísindalegrar aðferðar

A
  1. Vísindi nota reynslugögn (Empirical)
  2. Vísindin eru opin og aðgengileg (Public)
  3. Vísindin eru hlutlaus (Objective)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Endurtekning (Replication)

A

Aðrir eiga að geta endurtekið rannsóknina

17
Q

Gervivísindi (Pseudoscience)

A

Líkist vísindum á yfirborðinu, oft sama túngumál
Oft hagsmunir
Fylgir ekki meginreglum vísinda
T.d ilmolíumeðferð, stjörnuspeki, næringarfræði og fæðubótarefni, náttúrulyf, húðvörur

18
Q

10 Þrep vísindarlegrar aðferðar

A
  1. Finna áhugaverða hugmynd (Find idea/topic)
  2. Móta tilgátu (Hypothesis)
  3. Hvernig ætlaru að mæla breytur
  4. Taka ákvörðun um hverjir þáttakendur eru, veldu hvernig þú velur & siðferðisleg meðferð
  5. Velja rannsóknar strategiu (Research strategy
  6. Velja rannsóknarsnið (Research design)
  7. Gera rannsókn
  8. Meta gögn (evaluate data)
  9. Greina frá niðurstöðum (report results), skrifa skýrslu
  10. Endurskoða og rannsóknarhugmyndina (refine research idea/hypothesis)