Kafli 6: Rannsóknaaðferðir og Réttmæti Flashcards

1
Q

Þrep 5 vísindalegra aðferða

A

Velja rannsóknaraðferð (research strategy)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Rannsóknaraðferð (Research strategy)

A

Almenn meginaðferð rannsóknar & markmið
Valin út frá rannsóknarspurningu
Víðtækt
Lýsir gagnasöfnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
  1. Flokkur
    Rannsóknaraðferðir (research strategies) sem skoða einstakar breytur frekar en tengsl milli breytna

Lýsandi rannsóknaraðferð (The Descriptive strategy)

A

1 breyta fyrir hvern einstakling

Gögn:
Listi af mæligildum fyrir hvern einstakling
T.d hvað er kvíði?

Tölfræðileg greining:
Jafnbila- eða hlutfallskvarði (interval- or ratio scale):
Meðaltal - t.d meðalaldur sem stundar golf
Nafnkvarði- eða raðkvarði (nominal- or ordinal scale):
Hlutfall %

Ytra réttmæti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
  1. Flokkur
    Rannsóknaraðferðir (research strategies) sem skoða tengsl milli breytna með að mæla 2 eða fleiri breytur fyrir hvern einstakling

Fylgnirannsóknir (The Correlational research strategy)

A

Ekki orsakasamand, lýsir tengsl en útskýrir ekki

1 hópur
2/fleiri breytur fyrir hvern einstakling

Gögn:
Dreifirit, punktarit (scatter plot)
Punktar: tákna einn einstakling & sýnir gildi tveggja breytna

Tölfræðileg greining:
Jafnbila- og hlutfallskvarði (interval- or ratio scale):
Pearson
Raðkvarði: Spearman
Non-numerical scores:
Chi-square test

Ytra réttmæti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q
  1. Flokkur
    Rannsóknaraðferðir (research strategies) sem skoða tengsl milli breytna með að bera saman 2 eða fleiri hópa mæligilda

Tilraunaaðferð (The Experimental research strategy)

A

Útskýra orsakasamband tveggja breytna

2 eða fleiri aðstæður/hópar
(tilrauna vs samanburðarhópur, treatment vs control group)
2 breytur fyrir hvern einstakling

Slembival (random assignment)
Stjórn á breytum (Control & manipulation)

Tölfræðileg greining:
T-test & variance: munur á meðaltölum
Chi-square tests: bera saman hlutföll

Ókostir:
Dýr
Minna ytra réttmæti
Stundum ekki siðferðislega mögulegar

Hátt innra réttmæti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q
  1. Flokkur

Hálftilraunir (The Quasi-Experimental research strategy)

A

Reyna að útskýra orsakasamband

2 eða fleiri aðstæður/hópar (treatment conditions)
2 breytur fyrir hvern einstakling

Mælingar fyrir & eftir inngrip hjá hópi 1 & hópi 2 - bera saman

Ekki slembival (random assignment) - náttúrulegir hópar
Ekki stjórn á breytu

Tölfræðileg greining:
T-test & variance: munur á meðaltölum
Chi-square tests: bera saman hlutföll

Bæði innra & ytra réttmæti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q
  1. Flokkur

Tengslarannsókn (The Non-Experimental research strategy)

A

Lýsa tengsl tveggja breytna, ekki orsakasamand

Ber saman mælingar frá 2 eða fleiri hópa eða 1 hóp á mismunandi tíma
1 breyta fyrir hvern einstakling

Ekki hægt að skýra samband
Bera saman 2/fleiri hópa
1 breyta fyrir hvern einstakling

Tölfræðileg greining:
T-test & variance: munur á meðaltölum
Chi-square tests: bera saman hlutföll

Ytra réttmæti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Rannsóknarsnið (Research design)

A

Meiri smáatriði rannsóknar
Hópar vs einstaklingar
Innanhópa vs millihópasnið
Hversu margar breytur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Rannsóknarferlarnir (Research procedures)

A

Smáatriði um framkvæmd rannsóknar
Nákvæm stig skref fyrir skref
Aðferðarkafli (method section) í rannsóknarskýrslum
Hversu margar breytur, þáttakendur, meðferð þáttakenda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lýsandi Sálfræði

A

Sátt um merkingu hugtaka
Lýsingar óvenjulegra/lítt þekktra fyrirbæra skýrar

Forspá: hvenær & við hvaða aðstæður á tiltekin hegðun sér stað?

Skýringar: hvers vegna á hegðunin stað?

Hagnýting sálfræðilegrar þekkingar:
Búið að lýsa & skýra, nýta þekkinguna til gagns
Gagnreyndar meðferðir:
Búið að rannsaka áður en notað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ytra Réttmæti (External validity)

A

Að hversu miklu leyti er hægt að alhæfa um niðurstöður rannsóknar
Er hægt að alhæfa á aðrar aðstæður, annað þýði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ytra Réttmæti (External validity)
3 Tegundir alhæfinga

  1. Alhæfing frá úrtaki á þýði
    5 skekkjur
A

a) Skekkja við val í úrtak (selection bias):
Skekkt úrtak, úrtak sem speglar ekki eiginleika þýðis dregur úr alhæfingargildi rannsóknar

b) Reiða sig of mikið á þáttöku háskólanema (college students):
Háskólanemar ekki dæmigerðir fyrir almennt þýði

c) Skekkja vegna sjálfboðaliða (volunteer bias):
Þeir sem hafa eiginleika að vilja & hafa tíma til þáttöku, líklega ólíkir þýði að öðru leyti líka

d) Of einsleitir þáttakendur (participant characteristics):
Oft vestrænir, menntaðir, ríkir

e) Alhæfing milli tegunda (cross-species generalizations):
Getum ekki notað dýr sem líkön fyrir mannlega hegðun/líffræði í öllum tilvikum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Ytra Réttmæti (External validity)
3 Tegundir alhæfinga

  1. Alhæfing frá einni rannsókn til annarar
    3 skekkjur
A

a) Nýbreytnihrif (novelty effects):
Líklegt þáttakendur hagi sér öðruvísi en í náttúrulegum aðstæðum

b) Skekkjur vegna endurtekinna inngripa (multiple treatment interference):
Þreytu- og æfingahrif

c) Eiginleikar tilraunamanns (experimenter characteristics):
Framkoma/útlit getur haft áhrif á niðurstöðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ytra Réttmæti (External validity)
3 Tegundir alhæfinga

  1. Alhæfing frá tilraun til aðstæðna í raunheimum
    3 skekkjur
A

a) Næming vegna mælinga (sensitization):
Vitneskja um að eitthvað sé mælt getur gert að hegðun (og mælingar) verða öðruvísi en án mælingar
Fyrir mæling (pre-test):
Þáttakandi verður meðvitaðri um eigin hegðun/skoðun

b) Er hægt að alhæfa á mismunandi mælingar (generality across response measures):
Mörg hugtök í sálfræði hægt að aðgerðabinda (operationalize) á mismunandi vegu
T.d kvíði: mæla hjartslátt eða spurningalisti

c) Tími mælinga (time of measurement):
Árángur meðferðar getur hækkað/lækkað með tímanum
1 niðurstaða eftir meðferð, önnur eftir 6 mán

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Innra Réttmæti (Internal validity)

A

Breyting á einni breytu veldur breytingu á aðra breytu -engin önnur breyta gefur aðra útskýringu

Þættir sem leyfa aðra túlkun á niðurstöðu er ógn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Innra Réttmæti (Internal validity)
3 ógnir

Ytri breytur (Extraneous variables)

A

Breytur sem eru ekki hluti af rannsókn
Ekki frum-fylgi- eða stjórnbreytur
Rannsóknir inniheldur fleiri 1000 af þeim, mega ekki verða blendnibreytur

17
Q

Innra Réttmæti (Internal validity)
3 ógnir

Blendnibreytur (Confounding variables)
3 tegundir

A

Ytri breytur sem tengjast breytum tilraunar & hafa áhrif á niðurstöður

Umhverfisbreytur (environmental variables):
Stærð á herbergi, tími dags, læti í umhverfi

Breytileiki þáttakenda (Participant variables/individual differences):
Hæð, þyngd, kyn, aldur, IQ, persónuleiki
Einstaklingar í hópum ólíkir

Tími (time-related variables):
Breyta sem breytist yfir tíma
Tími dags, veður, skap þáttakanda
Hópar þurfa að vera prófaðir á sama tíma

18
Q

Innra Réttmæti (Internal validity)
3 ógnir

Blendiáhrif (Confounds)

A

Þegar gildi þriðju breytu (blendnibreyta) tengjast gildi frumbreytu
Getum tekið tillit til blendnibreytna með tölfræðilegum aðferðum

19
Q

Jafnvægi ytra & innra réttmætis

A

Markmið rannsókna að hámarka ytra og innra réttmæti
Aukið ytra réttmætis oft á kostnað innra réttmætis og öfugt
Þeim meiri stjórn sem við höfum á aðstæðum - líkist minna náttúrulegum aðstæðum - minna ytra réttmæti
Ákveða hvort mikilvægara í samhengi rannsóknarspurningar