Kafli 12: Fylgnisnið Flashcards

1
Q

Einkenni & Markmið

A

Markmið: Staðfesta tengsl á milli breytna & lýsa eiginleikum tengslana
Ekki orsakasamband - útskýrir ekki tengslin
Engin stjórn á frumbreytu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Gagnaform

A

Amk 2 mæligildi fyrir hvern einstakling
Gögn koma í pörum: X & Y

Tölugildi (numerical data):
a) Listi:
- 1 dálkur er þáttakandi - 2 mæligildi fyrir hvern þáttakanda
b) Dreifirit (Scatter plot):
- Skor þáttakanda sýnd sem punktur sem hefur gildi á X & Y ás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fylgnistuðull (Correlation coefficient)

Lýsir 3 eiginleikum
1. Stefna tengsla (Direction)

A

Formerki:
+ eða - segir til um stefnu sambandsins (jákvætt/neikvætt)

a) Jákvæð fylgni: +
X & Y hækka/lækka
Punktar eru nálægt aðhvarfslínu

b) Neikvæð fylgni: -
X hækkar en Y lækkar
Punktar nálægt aðhvarfslínu

c) Engin fylgni: 0
Aðhvarfslína er lárétt
Punktar eru út um allt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fylgnistuðull (Correlation coefficient/Pearson)

Lýsir 3 eiginleikum
2. Gerð tengsla (Form)

A

Aðferð Pearson/Spearman:
Segir til um form sambandsins
Línulegt = Pearson
Einhalla (monotonic) = Spearman

a) Línulegt samband (Linear relationship):
PEARSON
Báðar breytur eru jafnbila- eða hlutfallsbreytur (interval- or ratio scale)

b) Einhalla samband (Monotonic):
SPEARMAN (notað á raðgögn/ordinal scale)
Sveiglínu samband en einhalla (ekki S eða U)
Ekki línulegt - mikil aukning/minkun fyrst svo hægir á

Jákvætt samband:
- Aukning Y minni eftir því sem X hækkar
Neikvætt samband:
- Aukning Y meiri eftir því sem X hækkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fylgnistuðull (Correlation coefficient/Pearson)

Lýsir 3 eiginleikum
3. Styrk tengsla (Strenght/Consistency)

A

Tölugildi:
0.0 til 1.0 egir til um styrk sambandsins

-1 & +1:
Sami styrkur en ekki sama stefna
Sterkt samband
Punktar nálægt línu
Sjaldan sem er fullkomið samband í félagsvísindum

0 = engin fylgni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Endurtekning

Pearson

A

Lýsir & mælir línuleg sambönd
Báðar breytur eru jafnbila- eða hlutfallsbreytur (interval- or ratio scale)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Endurtekning

Spearman

A

Notað á gögn sem eru einhalla (monotonic)
Breytur eru raðtölur (ordinal scale/ranks)

Umbreytum gildi listans í raðtölur
Lægsta gildi X fær raðtöluna 1, næsta gildi fær 2 o.s.fr.
Sama er gert við Y
Röð X & Y er ekki eins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Styrkur tengsla

Skýringarhlutfall (Coefficient of determination)

A

Fylgnistuðull í öðru veldi
Hversu mikið breytileiki einnar breytu útskýrir breytileika hinnar

Skýrð dreifing:
Hversu mikið af dreifingunni á breytu Y er hægt að skýra með dreifinguni á breytu X

T.d r = 0.10 & r í annað veldi = 0.01 eða 1% -breytileiki breytunnar Y er hægt að útskýra að 1% (einum prósenti) með breytileika breytunnar X

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Marktæk Fylgni (Statistically significant correlations)
& p-gildi

A

Getum aldrei verið 100% viss en við viljum áætla líkur á að niðurstöður eru réttar og ekki tilviljun
“Hverjar eru líkurnar á því að finna þennan, eða meiri, mun á hópum/inngripum ef núltilgátan er rétt/ef engin munur er í þýði?”

Þurfum núlltilgátu:
Getur einungis afsannað hana ekki sannað
Yfirleitt fullyrðing um hlutlaust ástand: Engin munur milli hópa eða engin fylgni

Ákveðum fyrirfram marktektarkröfu a = alpha (level of significance)
Algengast að miða við a = 0.05: 5% líkur á að við höldum að munur eða fylgni sé til staðar þegar það er í raun ekki

Kanna p-gildi:
Ef p-gildi <0.05 (minna en a) - þá höfnum við núlltilgátunni & segjum að það sé munur eða fylgni
Lágt: sterk vísbending um að núltilgáta sé ekki rétt
Ólíklegt að fylgni sé tilkomin fyrir tilviljun

Höfnunarvilla (Type I Error):
Hafna núlltilgátu sem er sönn

Fastheldnisvilla (Type II Error):
Halda í núltilgátu sem er ósönn

Í raunheimum tengjast ótrúlegustu breytur að einhverju leyti:
Getum fundið veika fylgni hér og þar sem verður marktæk ef við erum með nógu stórt úrtak - sem skiptir samt ekki máli
Mikilvægt að spyrja: er þetta fylgni sem skiptir einhverju máli?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig nýtum við fylgnirannsóknir

A

Forspá (prediction):
Þegar tekst að staðfesta samband 2 breytna getum við spáð fyrir um hegðun annarrar breytunnar, út frá gildum hinnar

Forsagnarbreyta/skýribreyta (predictor variable):
Breytan sem við spáum útfrá
Hliðstæð frumbreytu í eiginlegum tilraunum

Viðmiðunarbreyta (criterion variable):
Breytan sem við spáum fyrir um
Hliðstæð við fylgibreytu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Forspá með Aðhvarfsgreiningu (Regression)

A

Tölfræðileg aðferð til að spá fyrir um eina breytu út frá annarri eða fleiri forsagnarbreytum
Markmið: finna þá jöfnu sem gefur nákvæmustu forspá um breytu Y út frá breytu X

Jafna línu (linear regression): Y = a + bx:
Leitum að besta a og b
a: fasti, skurðpunktur við Y ás
b: hallatala línunnar
X: gildi breytunnar X
Y: spágildið á breytunni Y

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Áreiðanleiki (Reliability)

A

Fylgnisnið oft notað til að meta áreiðanleika & réttmæti mælinga og mælitækja

Ef mælitæki er áreiðanlegt ætti að vera fylgni:
Á milli svara sama einstaklings á 2 mismunandi tímum
Á milli spurninga sem ætlað er að meta sömu hugsmíðina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Réttmæti (Validity)

A

Ef mælitæki er réttmætt ætti að vera:
Samleitniréttmæti (Convergent validity):
Fylgni á milli nýja mælitækisins & annarra sem reynsla er af í mælingum á sama fyrirbæri

Sundurgreiningaréttmæti (Divergent validity):
Ekki ætti að vera fylgni milli mælitækja sem mæla ólíkar hugsmíðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Prófun kenninga

A

Staðfestir ekki orsakasambönd:
En upplagt að hrekja kenningar með fylgnisamböndum

Fylgni segir ekki til um orsakir, en orsakasambönd hljóta að leiða til fylgni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Styrkleikar

A

Lýsa tengslum breytna vel
Ekki ágeng aðferð: getum skoðað náttúrulega hegðun
Ytra réttmæti hátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Veikleikar

A

Getum ekki sagt til um orsakir
Þriðju breytu vandinn (third-variable problem):
Einhver önnur breyta sem ekki er mæld getur haft áhrif á X & Y

Orsakastefna (directionality problem):
Orsakir X-Y eða Y-X? Hvor hefur áhrif á hvað?
Útskýrir ekki orsakasamband

Skortir innra réttmæti - engin stjórn á breytum eða aðstæðum

17
Q

Fjölbreytu Aðhvarfsgreining (Multiple regression)

A

Tölfræðiaðferð til að kanna fjölbreytutengsl (multivariate relationships)
Fleiri forsagnarbreytur (predictor variables), 1 viðmiðunarbreyta (criterion variable)
Hægt að spá fyrir um breytu Y út frá gildum breytna X1, X2, …, Xn

Sama jafna lína bara með fleiri hallatölum:
Y = a + b1 x X1 + B2 x X2 + … + bn x Xn
Getum notað þannig greiningu til að stjórna fyrir aðrar breytur, taka tillit til annarra hugsanlegra áhrifabreytna þó við höfum mestan áhuga á sambandi 2 breytna X & Y