Kafli 8: Millihópasnið (Between-Subjects Design) Flashcards

1
Q

Einkenni & markmið

A

Samanburður á 2 hópum
Mismunandi þáttakendur fyrir hvert stig frumbreytunnar
Markmið að kanna hvor “meðferðin” sé betri
Meðaltal fyrir hvern hóp
Slembival í hópa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Kostir

A

Hver mæling óháð öllum öðrum mælingum
Sem kemur í veg fyrir:
- Æfingu vegna endurtekinnar þáttöku í mismunandi tilraunaaðstæðum
- Þreitu/leiði vegna endurtekinna mælinga
- Samanburðarhrifum (contrast effects) - t.d 20 C herbergi virðist kaldara eftir 25C herbergi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ókostir

A

Krefst fleiri þáttakenda
Einstaklingsmunur
Kostnaðarsamt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hugsanlegar Blendnibreytur

A

Einstaklingsmunur milli hópa:
Þáttakendur í hóp A eldri/greindari en í hópi B

Umhverfisbreytur:
Annar hópurinn prófaður í stóru herbergi en hinn í minna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Jafngildir hópar (Equivalent groups)

A

Rannsakandi stjórnar hvernig hópar myndast
1. Allir valdir á sama hátt
2. Meðferð þeirra eins
3. Þáttakendur hópa sambærilegir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

3 Aðferðir til að gera hópa jafngilda (Equivalent groups)

A
  1. Slembiskipan (random assignment):
    Slembivelja þáttakendur í hópa
    Óskekkt
    Ekki endilega jöfn niðurstaða
  2. Jöfnun hópa (matched assignment):
    Tryggja að mikilvægar breytur (kyn/aldur/menntun) eru jafnaðar milli hópa
    T.d eins margir með hátt IQ í hverjum hópi
    Tímafrekt, kostnaðarsamt, ekki hægt að jafna margar breytur í einu
  3. Höldum breytum föstum (holding variables constant):
    Breyta eins fyrir báða hópa - t.d sama kyn/sértækt aldursbil
    Ógnar ytra réttmæti - speglar ekki þýði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Einstaklingsmunur & áhrif á breytileika (variability)

A

Lítill einstaklingsmunur innan hópa:
Lá dreifitala
Mæligildi (scores) eru nokkuð eins milli þáttakenda
Auðvelt að sjá mun á meðferð/inngripum/hópum

Mikill einstaklingsmunur innan hópa:
Há dreifitala (variance) - há staðalfrávik (standard deviation)
Mæligildi (scores) eru misjöfn
Erfitt að sjá mun á meðferð/inngripum/hópum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

2 Aðferðir til að lágmarka einstaklingsmun innan hópa

A

Stöðlun ferla (standardize procedures and treatment setting):
Allir meðhöndlaðir eins, framkoma rannsakanda & umhverfi tilraunar eins

Halda breytum föstum (Holding participant variable constant):
Ákveðinn aldurshópur/kyn/bara háskólamenntaðir
Hópur meira einslitur, auðvelt að sjá áhrif
Minna ytra réttmæti - getum ekki alhæft á þýði ef við erum bara með 18-20 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Áhrifastærð (Effect size)

A

Munur á meðaltöl hópa
Tölfræðileg mælieining á styrk/stærð áhrifa (effects)
Gefin upp í staðalfrávikum t.d Cohen’s d
Stór áhrifastærð = há tala

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Cohen’s d

A

M1 - M2/staðalfrávik: meðaltal hóp 1 - meðaltal hóp 2/ staðalfrávikið
Munur meðaltalanna mælt í staðalfráviki fylgibreytunnar
Cohen’d d = 1:
Mikill munur milli meðaltalanna
Munur á hópum/meðferðum
Stærri áhrifastærð

Cohen’s d = 0,2:
Lítill munur milli meðaltalanna
Minni munur á hópum/meðferð
Minni áhrifastærð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

5 Ógnir við innra réttmæti

Skekkt brottfall (Differential attrition)

A

Fleiri þáttakendur hætta þáttöku í einum hóp samanborið við aðra
Ef munur er mikill - ógn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

5 Ógnir við innra réttmæti

Útbreiðsla (Diffusion)

A

Meðferðin dreifist út í samanburðarhópinn (control group)
Dregur úr mun, höldum að meðferð virki verr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

5 Ógnir við innra réttmæti

Uppbótarkrafa (Compensatory equalization)

A

Þáttakendur í samanburðarhóp krefast sömu meðferðar og tilraunahópurinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

5 Ógnir við innra réttmæti

Samkeppni (Compensatory rivalry)

A

Samanburðarhópurinn leggur sig meira fram vitandi af tilraunahópnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

5 Ógnir við innra réttmæti

Mótþrói eða uppgjöf (Resentful demoralization)

A

Samanburðarhópurinn leggur sig síður fram eftir að hafa frétt af tilraunahópnum
Munur eykst, ekki út af meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Tölfræðileg Greining (Statistical Analyses)

Einföld Tveggja Hópa Millihópasnið
(Single-factor two group design)

A

2 hópar: meðferðarhópur & viðmiðunarhóp
Meðaltal fyrir báða hópa

t-próf (independent-measures t-test):
Er marktækur munur milli meðaltal hópana?
p-gildi lágt (<0,05):
- Próf er tölfræðilega marktækt
- Meðaltöl milli hópa ekki eins
Segir ekki mikið

17
Q

Tölfræðileg Greining (Statistical Analyses)

Millihópasnið með fleiri hópa (Single-factor multiple-group design)

A

Fleiri en 2 viðmiðunarhópar

Dreifigreining (Single-factor analysis of variance, ANOVA):
Er marktækur munur milli meðaltal hópanna?
Gefa skýrari mynd af samband milli frum- og fylgibreytu

18
Q

Tölfræðileg Greining (Statistical Analyses)

Samanburður hlutfalla í tveimur eða fleiri hópum
(Comparing proportions for 2/more groups)

A

Fylgibreyta á Nafnkvarða (nominal scale): Lögfræðingur/viðskiptafræðingur/hagfræðingur

Engin meðaltöl fyrir hópana
En % fyrir þáttakendur í hverri kategoríu

Greina með kí-kvaðrat prófi (chi-square test):
Samanburður hlutfalla milli hópa
Er marktækur munur milli hlutfalla?

19
Q

Lágmarks hópastærð

A

Sumir miða við að það þurfi amk 10-20 þáttakendur í hvern hóp til að greina stórar áhrifastærðir (frumbreyta hefur mikil áhrif á fylgibreytu)
Ef hópar minni:
Hætta á við náum ekki að greina áhrif frumbreytu á fylgibreytu
Niðurstaða lýsir ekki raunveruleika –> fáum ranga núllniðurstöðu
Meiri hætta á einstaklingsmun

20
Q

Hópaval

A

Best að slembivelja úrtakið:
Svo úrtak verði lýsandi fyrir þýðið sem við viljum alhæfa um (ytra réttmæti)

Handahófsvelja í samanburðar- og tilraunahóp (slembiskipan)

21
Q

Fjölhópasnið (Multiple groups design)

Blokkaval (Block randomization)

A

Höfum ekki allt úrtakið í upphafi - fáum þáttakendur jafn óðum
Bundin við að ljúka rannsókn fyrir ákveðinn tíma
Blokkur = hópur
Fólk skipt í hópa OG slembiskipa hver fær meðferð vs ekki meðferð innan hverjar blokkar/hóps
Í Klasa úrtöku (cluster sampling) er fólk skipað í hópa, þar sem einn hópur fær meðferð hinn ekki

Ákveða fjölda inngripa (t.d k = 3) & fjölda þáttakenda (t.d n = 15)
n/k blokkir: 15/3 = 5 blokkir