Lífsmörk Flashcards

1
Q

Lífsmörk

A

Hiti

Púls

Blóðþrýstingur

Öndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lífsmörk segir um

A

virkni/starfsemi líkamans (grunnástand og líðan)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvenær á/þarf að mæla lífsmörk

A

Innlögn/komu á sjúkrahús

Breytingar á ástand sjúklings

Þegar sjúklingur greinir frá einkennum

Fyrir og eftir hjúkrunarmeðferðir sem geta haft áhrif á lífsmörk

Fyrir og eftir aðgerðir/ífarandi þætti, inngrip

Fyrir og eftir lyfjagjafir sem geta haft áhrif

Ef þarf upplýsingar um ástand/líðan sjúklings

Verklagsreglur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hyperthermia

A

ofhiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Pyrexia

A

hækkun líkamshita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hypothermia

A

lágur líkamshiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Líkamshiti - meta þarf

A

kjarnhita, yfirborðshita og upplifun sjúklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Breytingarmynd hita - 3 fasar

A

onset - course - flush

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Áhrifaþættir líkamshita

A

Aldur, líkamsklukka, æfingar, hormón, streita, umhverfisþættir

(nýrburar viðkvæmir fyrir hitabreytingu og aldraðir áhættu fyrir hypothermiu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Dæmi - ef sjúklingur er með hita

A

þá slær hjartað hraðar, púlsinn er hraður (veikur/þungur/skoppandi), efnaskiptin aukast í líkama, hiti hækkar vegna sýkingar, sjúklingur er með hraða öndun og BÞ hækkar/lækkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ef sjúklingur hefur haft háan hita í langan tíma þá er líklegt að hann

A

hefur tapt miklum vökva (svita og öndun) hefur minna kraft í að drekka vökva = BÞ getur lækkað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Líkamsklukkan á líkamshiti

A

Líkamshiti er lægstur kl 4-6 á morgnana. Hæstur kvöldin , síðdegis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Normalgildi hjartsláttar

A

60-100 slög á mín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Tachycardia

A

hraðtaktur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Bradycardia

A

hægsláttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Sinus taktur

A

reglulegur taktur

17
Q

Arrythmia

A

hjartsláttaróregla

18
Q

Púlsþrýstingur

A

Munur á milli efri og neðri mörk

19
Q

Áhrifaþættir á hjartslátt

A

Aldur, kyn, æfingar, hiti, lyf, vökvaójafnvægi, streita, líkamsstelling, veikindi

(fæðumst með háan púls síðan lækkar hann með aldri, kk geta verið með lægri hjartsátt en kvk)

20
Q

Normalgildi blóðþrýstings

A

120/80

21
Q

Efri mörk

A

Samdráttur í sleglum

22
Q

Neðri mörk

A

Sleglar í hvíld

23
Q

Hypertension

A

háþrýstingur

24
Q

Hypotension

A

lágþrýstingur

25
Q

Ortostatískur blóðþrýstingur - réttstöðublóðþrýstingsfall

A

Einstaklingur liggur en þegar hann stendur þá fellur blóðþrýstingurinn

26
Q

Stærð armbandsins við blóðþrýstings mælingar þarf að vera

A

40% af ummáli handleggs

27
Q

Áhrifaþættir á blóðþrýsting

A

Aldur, streita, kyn, lyf, offita, líkamsklukka, hreyfing/áreynsla, sjúkdómsástand, „hvítusloppa áhrif”

28
Q

Afleiðingar háþrýstings:

A

Aukin hætta á heilablæðingu

Hjartaáfall

nýrnabilun

29
Q

Einkenni háþrýstings

A

Stundum engin einkenni, höfuðverkur, sjóntruflanir, mæði

30
Q

Breyting á hvaða lífsmörk er oft fyrsta teikn um að sé eitthvað alvarlegt?

A

Öndun

31
Q

Grunnstjórn öndunar

A

Mænukylfa

32
Q

Öndun - viðtakar

A

Miðbláæðar og ósæðanemar

Bregðast við breytingum á O2, CO2 og H+ í slagæðablóði

33
Q

Normalgildi öndun

A

12-20x á mín

34
Q

Bradypnea

A

hægöndun

35
Q

Tachypnea

A

más, mjög hröð öndun

36
Q

Áhrif á öndunartíðni

A

Æfingar, streita, umhverfishiti, lyf og fleira

37
Q

Eðlileg súrefnismettun

A

95-100%

38
Q

Súrefnismettunar mælir er mjög háður

A

blóðflæði og undirliggjandi ástandi/sjúkdómum

39
Q

Hypoxia

A

súrefnisskortur