Lyf Flashcards

1
Q

Lyf skiljast eftir 2 megin leiðum

A

-Vatnsleysanleg

-Fituleysanleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Vatnsleysanleg útskiljun lyfja

A

skiljast oftast óbreytt út með þvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fituleysanleg útskiljun lyfja

A

fyrst brotinn niður í lifur og breytt þar í svoköllum umbrotsefni til að gera þau vatnsleysanlegri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Útskilnaður lyfja er yfirleitt gegnum

A

nýru (en getur líka með hægðum, svita)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Áhrif lyfjanna fer eftir

A

hvernig þau tengjast viðtökunum (antagonist og agonisti)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Aukaverkanir

A

öll áhrif lyfs umfram þau sem slá á þau einkenni sjúkdóms

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Milliverkanir

A

2 eða fleiri lyf gefið samtímis - annað lyfið minnkar/eykur verkun hins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Frábending lyfja

A

ekki má nota ákveðið lyf vegna ástand sjúklings (t.d. ófrísk kona, ofnæmi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Helmingunartími

A

tími sem það tekur blóðþéttni lyfs að minnka um helming. - lyf sem hafa langan helmingunartíma virka lengur en er gefið sjaldnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Mismunandi áhirf lyfs á fólk

A

Börn þurfa oftast minni skammta en fullorðnir,

Aldraðir þola verr lyf

Konur og karlar bregðast mismunandi við ákveðnum lyfjum - vegna mismunandi fitudreyfingar og hormónaframleiðslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

ATC flokkun - Undirflokkar

A

neðsta þrep flokkuninnar. Flokkast eftir virka efninu í lyfinu - í þessu þrepi má finna skráð heiti lyfja á markaði á Íslandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

ATC flokkun - Frumlyf

A

Vörumerki (nota einkaleyfis í ákv. Tíma)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

ATC flokkun - Samheitalyf

A

ber nafn sem vísar til virka efnisins í lyfinu. Þjónar sama tilgangi og frumlyf en er öðruvísi - það inniheldur sama virka efnið og í sama magni og í frumlyfinu en hjálparefni eru önnur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hjálparefni

A

eru þau efni sem hjálpa til við að taka inn lyf og virkja á réttan hátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

SmPC

A

upplýsingar fyrir fagfólk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Undirbúningur lyfjagjafa

A

Spyrja alltaf um ofnæmi (líka ef kemur upp í sögu sjúklings)

Spyrja um vítamín og bætiefni

Hámarksskammtar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

R-in 10

A

• Réttur sjúklingur
• Rétt lyf
• Rétt ástæða
• Rétt skammtastærð
• Réttur tími
• Rétt lyfjaform
• Rétt gjafaleið
• Rétt fræðsla
• Rétt skráning
• Rétt eftirfylgd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hámarksskammtar

A

þann skammt sem gefa má innan ákveðins tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Þegar búið að lesa lyfjafyrirmæli þá lesum við þær þrisvar og berum saman við fyrirmæli

A
  1. Lesum á lyfjaumbúðirnar, áður en lyfið er tekið úr hillu - berum saman við fyrirmælin
  2. Lesum þegar við tökum lyfið úr lyfjaglasinu - berum saman við fyrirmælin
  3. Áður en við setjum lyfið aftur á sinn stað í lyfjaskápnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Dæmu um sérstaklega áhættusöm lyf

A

sykursýkis lyf, krabbameinslyf, kalíum, ávanabindandi lyf, blóðþynnandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Stungulyf undir húð

A

gefum í efri lög húðar, stuttar nálar og lítið magn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Magn lyfs undir húð

A

0,1 ml til 1 ml

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Frásog lyfs undir húð

A

15-30 mín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Þegar á að gefa lyf sem á að vera langverkandi (frásogast hægt) - þá veljum við að gefa lyfið

A

sub cutis /undir húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Lykilstaðir

A

stúturinn á sprautunni og nálin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Helstu staður sem eru gefnir undir húð

A

Kviður

U laga svæði undir naflanum

Utan vert á upphandlegg

Framan vert á lærum

Undir/við herðarblöð

Lendarnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Má ekki nudda stungustaðin eftir að gefið lyf sub cutis (undir húð), eins og insúlin/blóðþynningarlyf

A

þá getur verið að lyfið frásogast of hratt eða það getur ýtt undir blæðingarhættu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Im - lyf gefin í vöðva

A

sprautað niður/inn í 90°halla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Halli á sprautu með sub cutis gjöf (undir húð)

A

90-45°halla (eftir holdafari sjúklings)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Halli á sprautu með intradermal gjöf (í húð)

A

5-15° halla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Lyf sem eru gefin með sub cutis (undir húð)

A

insúlín og blóðþynningarlyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Sub cutis - Mikilvægast hér er hve þykkt fitulag húðarinnar er á stungustaðnum

A

Ef fitulagið er meira en 2 cm = 90°halla

Ef sjúklingurinn er grannur, með lítið fitulag - þá þarf að klípa létt í húðina og stinga með 45-60° halla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Dæmi um lyf sem gefin eru í húð

A

Bólusetningarlyf -> Berklapróf

Lyf sem notuð eru í ofnæmisprófi

34
Q

Intradermalt - helstu stungu staðir

A

Yfir herðablöðum

Efri hlut brjóstkassans

Aftanvert á framhandleggjum

35
Q

Lyfjagjöf í húð - intradermal

A

Við viljum sjá litla bólu myndast - hún hverfur svo smám saman þegar lyfið frásogast

Ath að þegar stungið er - skal ekki daga stimpilinn til baka og ekki nudda stungu stað að lokinni lyfjagjöf

36
Q

Draga upp lyf í sprautu

A

við notum sérstaka uppdráttarnál þegar lyf er dregið upp í sprautu - þeirri nál förgum við á réttan hátt

37
Q

Á að spritta? (sub cutis)

A

Hvort húðin er hrein eða ekki

Spritta í hringlaga hreyfingu - byrjum við stungustaðinn og förum svo í hringlaga hreyfingu út

Sprittum í 30 sek og sprittið þarf að þorna sem tekur aðra 30 sek

38
Q

Appelsínu gula (og bleika) nálin

A

undir húð

39
Q

Bláa (og bleika) nálin

A

í vöðva

40
Q

Lítil gul nál með stórri nál

A

uppdréttarnál

41
Q

A (ATC)

A

MELTINGARFÆRI OG EFNASKIPTI

(Alimentary = fæða)

42
Q

B (ATC)

A

BLÓÐ OG BLÓÐMYNDANDI LÍFFÆRI

43
Q

C (ATC)

A

HJARTA- OG ÆÐAKERFI

44
Q

D (ATC)

A

HÚÐLYF

45
Q

G (ATC)

A

ÞVAG- OG KYNFÆRI OG KYNHORMÓN

(Genito-urinary = G)

46
Q

H (ATC)

A

HORMÓNALYF TIL ALTÆKRAR NOTKUNAR, ÖNNUR EN KYNHORMÓN OG INSÚLÍN

47
Q

J (ATC)

A

SÝKINGALYF TIL ALTÆKRAR NOTKUNAR

48
Q

L (ATC)

A

ÆXLISHEMJANDI LYF OG LYF TIL ÓNÆMISTEMPRUNAR

49
Q

M (ATC)

A

STOÐKERFI

(Musculo-skeletal = M)

50
Q

N (ATC)

A

TAUGAKERFI

(Nervous system = N)

51
Q

P (ATC)

A

SNÍKLALYF, SKORDÝRAEITUR OG SKORDÝRAFÆLUR

(Parasitic = P)

52
Q

R (ATC)

A

ÖNDUNARFÆRI

(Respiratory = R)

53
Q

S (ATC)

A

SKYNFÆRI

54
Q

V (ATC)

A

ÝMISLEGT

(Various = V)

55
Q

T (lyfjaform)

A

tafla

56
Q

C (lyfjaform)

A

hylki (capsula)

57
Q

M (lyfjaform)

A

mixtúra

58
Q

Inj (lyfjaform)

A

stungulyf (injection)

59
Q

Inf (lyfjaform)

A

vökvi í æð (infusion)

60
Q

Inh (gjafaleið)

A

um öndunarveg (inhalation)

61
Q

p.o. (gjafaleið)

A

um munn

62
Q

s.l. (gjafaleið)

A

undir tungu

63
Q

pr. (gjafaleið)

A

í endaþarm

64
Q

iv. (gjafaleið)

A

í æð

65
Q

im. (gjafaleið)

A

í vöðva

66
Q

sc (gjafaleið)

A

undir húð

67
Q

vag. (gjafaleið)

A

leggöng

68
Q

oc (gjafaleið)

A

auga

69
Q

rhino (gjafaleið)

A

nef

70
Q

oto (gjafaleið)

A

eyra

71
Q

cream (gjafaleið)

A

sett á húð

72
Q

i.d. (gjafaleið)

A

í húð

73
Q

intrathecal (gjafaleið)

A

mænuvökva

74
Q

epidural (gjafaleið)

A

utanbast

75
Q

inhalationir (gjafaleið)

A

innöndun

76
Q

p.n. (lyfjagjöf)

A

lyf gefið eftir þörfum

77
Q

vesp (lyfjagjöf)

A

lyf gefið fyrir svefn

78
Q

sep (lyfjagjöf)

A

lyfjagjöf hætt

79
Q

cont (lyfjagjöf)

A

lyfjagjöf breytt (skammti/formi)

80
Q

bedside (lyfjagjöf)

A

lyfið er inni hjá sjúklingi

81
Q

CAVE

A

ofnæmi fyrir ákveðnu lyfi