Þrýstingssáravarnir Flashcards

1
Q

Þrýstingssár (legusár) - oft notuð sem mælikvarði á gæði hjúkrunar

A
  • Eru sársaukafull
  • Þjakandi
  • Lífshættuleg
  • Kostnaðarsöm
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þrýstingssár (legusár)

A

Staðbundin vefjaskemmd í húð/undirliggjandi vef. Er afleiðing af viðvarandi þrýstingi eða samblandi af þrýstini og togi í húð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þrýstingssár myndast yfirleitt

A

Yfir beinberum stöðum

Vegna lækningatækja eða annarra hluta liggja að húðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þrýstingur myndast þegar

A

mjúkvefur pressast milli 2 “harðra” hluta, undirlags og beinagrindar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þrýstingur myndast þegar mjúkvefur pressast milli 2 “harðra” hluta, undirlags og beinagrindar - Vegna

A

-þunga einstaklings

-utanaðkomandi krafta t.d. - þegar slöngur/leggir þrýsta á eða rúmgrindur og önnur hjálpartæki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tog

A

kraftur sem myndast þegar húðin tosast til á skjön við hreyfingu líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tog - kraftur sem myndast þegar húðin tosast til á skjön við hreyfingu líkamans

A
  • sj situr í rúmi/stól og sígur niður vegna þyngdaraflsins en húðin situr eftir á undirlaginu
  • þegar útsett húðsvæði eru nudduð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Myndun þrýstingssára

A

Viðvarandi þrýstingur => álag og aflögun á mjúkvef => frumudauði => bólguviðbragð og bjúgur => truflun á háræðaneti og blóðflæði sem og sogæðaflæði => hindrar næringu til vefja og losun úrgangsefna -> Vefjadrep

  • Því lengur þrýsingur er, því meiri skaði
  • Því meiri þrýstingur, því meiri skaði
  • Fer eftir undirlagi (dýnu/sessu) og atgervi/ástandi einstaklings hversu fljótt sárin myndast
  • Þrýstingssár eru stiguuð eftir alvarleika vefjaskemmdar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q
  1. stigs þrýstingssár
A

roðablettur sem ekki hvítnar þegar þrýst er á með fingri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
  1. stigs þrýstingssár
A

vefjaskemmd sem nær inn / að leður húð. fleiður/blaðra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q
  1. stigs þrýstingsár
A

vefjaskemmd sem nær niður í undirhúð, allt að fasciu en ekki í gegnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q
  1. stigs þrýstingssár
A

umfangsmikil vefjaskemmd / drep sem nær inn í vöðva/bein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Reactive hyperemia (eðlilegur roði)

A

ef roðablettur hvítnar þegar þrýst er á með fingri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sár sem ekki er hægt að stiga og grunur um djúpt þrýstingssár eru oft

A

3 eða 4 stigs þrýstingssár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Algegnustu staðirnir fyrir þrýstingssára

A

spjaldhryggir (mest)

hælar

setbein

(einnig mjaðmir, ökklar utanverðir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þrýstingssár getur líka komið eftir

A

tæki eða fatnað

17
Q

Hvernig komum við í veg fyrir þrýstingssár?

A
  1. staðlað áhættumat
  2. einstaklingsmiðuð meðferðaráætlun til að fyrirbyggja þrýstingssár
18
Q

Staðlað áhættumat

A

til þess gert að sjá fyrir eða greina hverjir eru líklegir til að mynda þrýstingssár

19
Q

Einstaklingsmiðuð meðferðaráætlun til að fyrirbyggja þrýstingssár

A
  • felur í sér að draga úr þeim áhættuþáttum sem hægt er hjá hverjum og einum
  • hafa áhrif á þær aðstæður sem útsetur einstakling fyrir orsakaþáttum (núningi og togi)
20
Q

Sjúklingahópar í áhættu

A
  • með skerta hreyfigetu
  • skerta virkni:
  • aldraðir
  • mænuskaðaðir
  • slasaðir
  • mjaðmabrot
  • sj á hjúkrunarheimilum/með heimahjúkrun
  • bráð- og alvarlega veikir
  • gjörgæslusjúklingar
  • sj með sykursýki/skert slagæðaflæði
  • sj sem þegar eru með þrýstingssár
21
Q

Orsök þrýstingssárs

A

Þrýstingur og tog

22
Q

Áhættuþættir þrýstingsára

A

Skert hreyfigeta

Hækkaður líkamshiti

Skert virkni

Æðasjúkdómar

Næring

Skert blóðflæði

Raki við húð

Skert meðvitund

Skert skyntilfinning

Alvarleg langvinn veikindi

Ástand húðar

Verkir

Hár aldur

Ósjálfráðar hreyfingar

Bráð veikindi

Lyf

Þurrkur

Legustellinga og kreppur

Saga um fyrri sár

Ofl.

23
Q

Mikilvægasti áhættuþátturinn fyrir þrýstingssár

A

skert hreyfigeta

24
Q

HAMUR

A

meðferðarátælun - gagngreyndur meðferðarpakki - allir sem eru í áhættu að fá þrýstingssár eiga að vera með þetta

25
Q

HAMUR - blaðið

A

minnisblað til að hjálpa okkur þegar erum að skrá framvindu í sjúkraskrá einstaklings

  • Auðveldar utanumhald á stöðu verkþátta
  • Auðveldar skráningu í sjúkraskrá Eykur sýnileika og auðveldar upplýsingagjöf / fræðslu til sjúklinga og aðstandenda
  • Aðhald í að fylgja settu verklagi
  • Hjálpar okkur við að fyrirbyggja þrýstingssár
26
Q

HREYFA/SNÚA

A
  • Snúnings- og hagræðingarskema hjá öllum í áhættu
  • Hversu oft? það er matsatriði, oft talað um á 2 tíma frest
  • Fólki á loftdýnum þarf líka að snúa
  • 30° hliðarlega eða 30° tilt er mælt með
  • Hvetja fólk sem getur hreyft sig sjálft til að breyta um stellingu
  • Hafa gálga, grindur og létta til að auðvelda fólki að hagræða sér
  • Hvetja fólk í hjólastól til að gera “push up” æfingar
27
Q

Gálga

A

grind sem er fest á rúmið sem fólk getur tekið í til að létta sér að hreyfa sig

28
Q

„push up” æfingar

A

fólk í hjólastól, fara með hendur á hjólastólinn og reyna að lyfta rassinum frá setunni og breyta þyndarpunktinum

29
Q

30° Hliðarlega

A

höfðalag ekki hækkað meira en 30°

setja líkama í 30°hliðarlegu

mjaðmir og herðar í 30° frá baklegu

Styðja og hagræða með koddum, fleygum og pulsum

30
Q

ATHUGA OG META ÁSTAND HÚÐAR

A
  • Nota hvert tækifæri til að skoða húð
  • Skoða markvisst x2 á sólarhring
  • Skoða sérstaklega húðsvæði yfir útstandandi beinum
  • Skoða staði þar sem hætta er á að aðskotahlutir þrýsti á (súrefnisgrímur, leggir o.fl.)
31
Q

MATUR/VÖKVI/NÆRING

A
  • Fylgjast með því sem sj borðar og drekkur
  • Bjóða viðbótarnæringu ef þörf er á
  • Bjóða sj að drekka ◦Næringarráðgjöf ef þörf er á
  • Fylgjast með vigt
32
Q

UNDIRLAG

A
  • Þrýstingsdreifandi dýna eða loftdýna ef sjúklingur er í hættu á að fá þrýstingssár
  • Stólsessur við hæfi
  • Hælahlífar
  • Fækka lökum og undirbreiðslum
  • Setja snúningslak undir stóra lakið og sleppa þverlaki
33
Q

RAKI/SVITI, ÞVAG-EÐA HÆGÐALEKI

A
  • Halda húð hreinni og þurri
  • Viðhalda eðlilegum raka með rakakremum
  • Verja húð fyrir raka með húðvarnaráburði
34
Q

Hjá einstaklingum sem missa þvag eða hægðir (þá t.d. hægðaleki og þvagleki)

A

mikil hætta á að húðin brenni

35
Q

Mismunagreining : Incontinence associated dermatitis (IAD)

A

yfirborðssár, ekki þrýstingssár, á stærra svæði, ekki bara á þeim svæðum sem eru útsettir fyrir þrýstingi - hvítnar húðin ef maður setur fingurinn á

(en húðin er þá viðkvæmari og þá meiri hætta að fá þrýstingssár)

36
Q

Hversu oft er endurmat á Braden stigun?

A

1 sinni í viku og ef ástand sj hefur breyst