Neuro Flashcards
(55 cards)
Hvað eru arachnoid granulations?
Litlar útbunganir út úr subarach space-inu þar sem vökvi kemst út og inn í venous sinusa.
Total volume CSF:
Ca 140mL, 600-700mL framleiddir hins vegar daglega!
Fyrir hvað stendur minnisreglan O Tom Cat?
Stendur fyrir strúktúrana sem fara gegnum
Oculomotor nerve C A Trochlear nerve a b Opthalmic grein (frá trigeminal) r d Maxillary (frá trigeminal) o u t c i e d n s
int
Hvaðan drenerast venublóð inn í cavernous sinus?
Aðallega frá höfði og heila en líka frá miðandliti t.d. orbitu. Sýking þar getur valdið thrombosu í cavernous sinus og konsekvent skemmdum á strúktúrunum sem fara þar í gegn.
Arterial pCO2 hefur hvaða áhrif á cerebral blood flow?
Eykur blóðflæði eftir því sem það hækkar
Middle cerebral artery er framhald af…
…internal carotid artery
Pre central gyrus er..
… motor cortex
Post central gyrus er
sensory cortex
Brocas area er hvar?
Frontal lobe, sér um speech production (enda motor cortex). Yfirleitt vi. megin hjá 90% fólks.
Hvar er Wernicke´s area og hvað gerir það?
Temporal lobe öðru megin.
Hefur með málskilning að gera (enda sensory cortex).
Hvaða máli skipta lenticulostriate æðagreinarnar?
Lenticulostriate branches koma upp frá middle cerebral artery og næra internal capsule. Algengt að fá lacunar infarcta ef það eru þrengingar þarna, t.d. æðakalkanir.
Hvaða einkenni fær maður við stroke frá anterior cerebral artery?
- Contralateral leg paresis (frekar en handlegg)
- Disinhibition (út af frontal lobe involvement)
Einkenni við stroke frá middle cerebral artery EF left dominant heilahvel (vinstra er ráðandi hjá 90% fólks):
- Hægri hemiparesa: andlit og efri útlimur (getur líka verið aðeins frá fæti)
- Hægra sensory loss
- Right homonymous hemianopia
- Dysarthria (út af vöðvunum sem við notum til að tala)
- Receptive aphasia (út af wernicke)
Einkenni við stroke frá middle cerebral artery EF non-dominant hemisphere (hægra heilahvel hjá 90% fólks)
- Vinstri hemiparesa: andlit og efri útlimur (getur líka verið aðeins frá fæti)
- Vinstra sensory loss
- Vinstri homonymous hemianopia
- Vinstri neglect
- Dyspraxia (missir hæfileikann til að framkvæma flóknari lærða hluti eins og t.d. að krulla hár eða slíkt)
Einkenni við lacunar stroke (sem eru nærð af MCA):
Motor eða sensory defects
Yfirleitt góð prognosa af því að þarna er oft góð circulation frá öðrum æðum.
Einkenni við posterior cerebral artery stroke:
- homonymous hemianopia
- minnistruflanir
- thalamic sx.
Einkenni við heilastofnsstroke, t.d. í basilar arteries:
- Yfirleitt meðvitundarskerðing
- Contralateral motor og sensory skerðing fyrir neðan lesionina
- Ipsilateral cranial nerve palsies
- Cerebellar einkenni: t.d. ógleði, uppköst, ataxia, nystagmus
- Oft bilateral defektar
Central cord syndrome:
Posterior columns í mænu, einkenni ef skaði:
Ipsilateral missir á titringsskyni
Corticospinal tracts, einkenni við skaða:
Ipsilateral motor skaði
Spinothalamic tracts, einkenni ef skaði:
- Ber sensory upplýsingar upp til thalamus, krossar yfir. Fáum því contralateral einkenni.
Anterior spinal artery syndrome:
Aðeins posterior column function helst intact.
Brown Sequard syndrome:
Brown-Sequard syndrome (BSS) is a rare neurological condition characterized by a lesion in the spinal cord which results in weakness or paralysis (hemiparaplegia) on one side of the body and a loss of sensation (hemianesthesia) on the opposite side
Hvar eru og hvað heita staðirnir tveir þar sem mænan breikkar?
- The cervical enlargement (between C3 and T1), which represents the origin of the brachial plexus, and;
- The lumbosacral enlargement (between T9 and L1), which represents the origin of the lumbosacral plexus