Sýklafræði II Flashcards
(74 cards)
Shigella líkist helst hvaða bakteríu?
E coli - báðar gram negativar og virka svipað.
Hvernig smitast Shigella?
Með vatni og mat.
Sjúkdómsgangur Shigellu og einkenni.
- Sársaukafullur niðurgangur
- “Dysentery” - large bowel diarrhea, blóðugur.
- Invades colonic epithelial frumur.
- Töluvert mortalitet á heimsvísu.
Í hvernig kjöti er Campylobacter helst?
Fuglakjöti
Algengasta niðurgangsBAKTERÍA í UK, framar en Salmonella?
Campylobacter
Einkenni Campylobacter:
- Niðurgangur
- Kviðverkir
- Blóðugur niðurgangur í börnum undir 5 ára aldri
Meðferð Campylobacter:
Clarithromycin (macrolide) ef greinist snemma en gengur annars yfirleitt yfir af sjálfu sér.
Meðferð meningococcal meningitidis? (empirisk, skammtar líka)
- In the hospital setting IV ceftriaxone (2 g adult; 80 mg/kg child) or IV cefotaxime (2 g adult; 80 mg/kg child) are the preferred agents.
- IM benzylpenicillin can be given as an alternative in the pre-hospital setting and chloramphenicol is a suitable alternative if there is a history of anaphylaxis to cephalosporins.
Hvað er reactive arthritis? (áður kallað Reiter´s disease)
Klassiskur triad:
- arthritis (yfirleitt 1-2 liðir, geta verið allt að 4-5)
- conjunctivitis
- urethritis
(getur líka fengið iritis, circinate balanitis og keratoderma blennorhagicum á iljar)
Hvaða serologiu tengist reactive arthritis?
HLA B27
Orsakir reactive arthritis:
- Niðurgangur (t.d. salmonella, campylobacter, shigella)
- STD: chlamydia og gonorrhea
Hversu mörg börn fá rotavirus?
ÖLL börn fengu rotavirus fyrir 5 ára aldur áður en bólusetningar hófust 2013. Hefur minnkað um 75% síðan þá.
Einkenni rotavirus:
- Mikill niðurgangur, oft þurrkur og þarf oft innlögn til vökvagjafar
- Færð immunity eftir á
Hvenær er noro algengast?
Á veturna (winter vomiting)
Hversu lengi endist ónæmið fyrir noro eftir sýkingu?
Frekar stutt, 2 mánuði uþb
Hvernig drepum við Norovirus t.d. eftir að komið er út úr einangrun?
Drepst við handþvott og sprittun.
Neisseria gonorrhea - hvernig baktería, gram neg/pos og útlit, incubation tími?
- Gram neg diplococcus
- Incubation tími er 4-6 dagar
Einkenni N. gonorrhoea:
Um 50% kvenna eru einkennalausar.
Kk fá oft týpísk UTI einkenni.
Meðferð N. gonorrhoea:
Ónæmt fyrir mörgu.
Ceftriaxone 500mg im PLÚS azithromycin 1g per os (macrolide)
Hvað gerist ef N. gonorrhea er ekki meðhöndluð? (4)
Getur orðið krónísk og getur þá fengið:
- septic arthritis
- epididymo-orchitis
- bacterial endocarditis
- PID í konum
Chlamydia trachomatis - incubation tími og einkenni:
- Incubation tími oft margar vikur
- 50-70% kvenna eru einkennalausar en um helmingur einkennalausu kvennanna fá PID í framhaldinu
- KK fá oft klístraða útferð og urethritis
- Getur orðið krónískt
Greining klamydíu
NAATs (t.d. PCR)
Meðferð klamydíu:
doxycycline eða macrolide
Mislingar: hvernig veira er það, hvernig smitast hún og incubation tími.
- Measles belongs to the paramyxoviridae group of viruses.
- The incubation period is 7-18 days (average 10) and it is spread by airborne or droplet transmission.