B12 og fólatsýra-L3 Flashcards

1
Q

Myndun hvaða niturbasa er fólatsýra og B12 nauðsynleg fyrir?

A

Thymidine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað gerir Thymidylate synthase?

A

Breytir dUMP í dTMP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gerir ensímið dehydro folate reductase? (DHFR)

A

Afoxar FH2 (dihydrofolate) yfir í FH4 (tetrahydrofolate)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerist þegar að FH4 oxast yfir í FH2 og hvaða ensím hvatar hvarfið?

A

Þá bætum við carbon-hópi á dUMP og við það breytist hann í dTMP.
Gerist með hjálp thymidine synthase.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða blóðgildi verður hátt í fólínsýruskorti?

A

MCV (mean corpuscular volume) segir til um stærð RBK.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða blóðgildi verður hátt í fólínsýruskorti?

A

MCV (mean corpuscular volume) segir til um stærð RBK.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Af hverju verða RBK stór við fólínsýruskort?

A

Því að stofnfrumurnar skipta sér hægar og innihalda meira Hgb

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Meðferð með hvaða lyfi getur valdið fólínsýruskorti?

A

Methotrexate

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjar eru helstu ástæðurnar fyrir fólín sýru og B12 vitamín skorti?

A
  1. Léleg næring (alkóhólistar þá fólínsýra)
  2. Eitthvað malabsorption syndrome
    (oft proximalt í görnum tengt fólínsýru)
  3. Lyfjatengt (prófýlaktískt)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða frumur í maga taka upp B12?

A

Parietal cells

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hlutverk intrinsic factors?

A

Bindist b12 og verndar gegn niðurbroti magaensíma. Er síðan tekið upp með b12 í terminal ileum (enda smáþarmanna)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þegar ferrítin er hátt og transferín lagt gæti verið að um sé að ræða:

A

Bólgu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað heitir blóðörvandi lyfið sem eykur einungis myndun neutrophila og hvað enda lyfjaheitin á?

A

G-CSF
Granulocyte-colony stimulating factor
Enda á -grastim
Filgrastim t.d.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað heitir blóðörvandi lyfið sem að örvar RBK, neutro- og eosinophila, blóðflögur og einkjörnunga?

A

GM-CSF
Granulocyte-macrophage colony stimulating factor

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerir erythropoetin?

A

Örvar framleiðslu RBK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða aukaverkunum getur erythopoietin valdið?

A

Járnskorti, of mikilli blóðseigju og of háum BÞ

16
Q

Hvað heitir erythropoetin lyfið?

A

Epoetin

17
Q

Ábendingar f. epoetin? (4)

A
  1. Nýrnabilun (þau mynda erythropoetin)
  2. HIV
  3. Krabbameinsmeðferð
  4. Liðagigt