Dreifing lyfja - Kristín Flashcards

1
Q

Lyf færast í gegnum líkamann með….. (2)

A

Magnflutningum (e. bulk) - blóð, sogæðar, heila- og mænuvökvi.

Flæði - yfir himnur, stuttar vegalengdir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Flest lyf dreifast jafn um líkamann? S/Ó

A

Ósatt. Flest lyf dreifast ójafnt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru 5 “hólfin” í líkamanum?

A
  • Plasma 5%
  • Interstitial water (millifrumuvökvi) 16%
  • Intracellular vökvi 35%
  • Transcellular vökvi 2%
  • Fita 20%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvort eru það bundin eða óbundin lyf sem ferðast á milli hólfa?

A

Óbundin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í hvaða vefi fer lyfin fyrst í og svo síðast í?

A

Mest magn fyrst í blóði. Hækkar svo í vöðva. Endar svo í fitu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Flutningur milli hólfa stjórnast af (4)

A
  1. Gegndræpi himnanna sem aðskilja hólfin
  2. Hvort lyfin séu bundin
  3. Sýrustig (pH)
  4. Fituleysanleika
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Flutningur milli hólfa stjórnast af (4)

A
  1. Gegndræpi himnanna sem aðskilja hólfin
  2. Hvort lyfin séu bundin
  3. Sýrustig (pH)
  4. Fituleysanleika
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað þarf lyf helst að vera til að komast yfir BBB?

A

Lítið skautað og mjög fituleysanlegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjir eru þeir þrír þættir sem stjórna mestu við dreifingu lyfja?

A
  1. Próteinbinding í blóði (próteinin eru of stór til að komast yfir himnuna, eru þá bara í blóðinu)
  2. Himnugegndræpi (fituleysanleiki)
  3. Binding í vefjum (tissue binding)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar einstaklingur er að taka mörg lyf í einu

A

Það getur verið skortur á bindistöðvum á albúmíninu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Breyting á bindingu lyfja við albúmín t.d. vegna þess að einstaklingurinn er að taka mörg lyf, hefur einkum þýðingu fyrir…

A

Lyf sem bindast albúmíni vanalega mikið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað getur lækkað BBB þröskuldinn og valdið meira af magni lyfja í mænuvökvanum?

A

Bólga (sýking etc..)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að fóstri og lyfjum?

A

Gera þarf ráð fyrir að öll lyf berist til fóstursins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða lyf fara ekki til fóstursins?

A

Stór lyf og þau sem eru eingöngu bundin í plasma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er formúlan fyrir dreifirúmmál? (Vd)

A
Vd = Q/Cp 
Dreifirúmmál = skammtur (g)/styrkur í blóði (g/L)

Ef dreifirúmmál er hátt dreifist lyfið mikið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er dreifirúmmál?

A

“The volume that would contain the total body content of the drug at a concentration equal to that present in the plasma”

Basically því hærra dreifirúmmál því meira dreifist það um líkamann. Því hærra dreifirúmmál því lægri styrkur í plasma

17
Q

Hvað hefur áhrif á dreifirúmmál milli einstaklinga? (3)

A

Aldur, kyn og líkamsástand

18
Q

Hvers konar lyf hafa mesta dreifirúmmálið?

A

Lítil fituleysanleg lyf

19
Q

Hvað þrennt hefur áhrif á próteinbindingu lyfja?

A
  1. Styrkur lyfs
  2. Sækni lyfsins í bindistað á próteininu
  3. Styrkur próteins
20
Q

Tvö önnur bindiprótein í blóði önnur en albúmín?

A

Beta-globulin og glycoprotein