Gigt Flashcards

1
Q

Keratoderma blennorrhagicum. Hvað?

A

Psoriasis lík útbrot
Á iljum og lófum - getur dreift sér víðar
Húðeinkenni Reiter’s sx.
- 15% kk með reactive arthritis fá þetta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Helstu orsakir monoarthrit.

A
Sýking
Gout (kristallagigt)
Fylgiliðagigt
----
Áverki
Slitgigt
Hemarthrosis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Líklegasta greining ef liðeinkenni <3 dagar?

A

Sýking
Kristallar
(svo veirur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Líklegasta greining ef liðeinkenni 4d-6v?

A

Kristallar
Veirur
(svo sýking, fylgiliðagigt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Líklegasta greining ef liðeinkenni >6v?

A

Iktsýki, bólgugigtir

svo fylgiliðagigt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þvagsýrugigt er mjög sjaldgæf hjá hverjum?

A

Kvk fyrir tíðahvörf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Liðvökvi. Á að senda í?

A
  1. Frumutalning og kristallaleit (EDTA)

2. Gramslitun og ræktun (Aerobe ræktunarglas?)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Blóð í liðvökva. Bendir til?

A
Áverki
Slitgigt
Æxli
Hemophilia
Mengun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvít blk talning í liðvökva. Hversu mikið bendir til bólgu /sýkingar?

A

2000 bólga (þeas ekki bara áverki/slit)

> 50.000 etv sýking, getur þó verið kristallar, iktsýki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Greina á milli gout og pseudogout í smásja?

A

Gout: gulir kristallar þegar samsíða (parallel yellow gout, PYG)
Pseudogout: bláir þegar samsíða (aligned boo calcium (ABC) -> calicum pyrophosphate

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað á alltaf að gera í inflammatorískum monoarthrit?

A

Rækta

- ath gonococcar geta þurft 1-2 v til að ræktast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

3 gerðir langvinnra verkja.

A
Vefrænir verkir
- brot, botnlangi, liðsýking
Taugaverkir
- diabetic neuropathy, post-herpetic neuralgia
Miðlæg verkjanæming
- vefjagigt, iðraólga, spennuhöfuðverkur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hversu stórt hlutfall fullorðinna eru með langvinna verki?

A

25%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað eru gigtarþættir?

A

Immunoglobulin sem bindast Fc hluta IgG

  • IgA-RF og IgM-RF tengjast vondri prognósu og aukinni sértækni við greiningu (oftast mælt IgM)
  • IgG-RF hefur óvissa/enga þýðingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvenær eru gigtarpróf jákvæð?

A

Í öllum sjd. sem valda langvinnri hypergammaglobulinemiu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hlutverk gigtarþátta?

A

Óljós
- ?hreinsun mótefnaflétta úr blóði
- ?frumudráp
Hæpið að RF séu primer trigger eða orsakaþáttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Anti-CCP. Hvað?

A

Mótefni gegn citrullinated protein.

Eru bæði næmari og sértækari en hefðbundin gigtarpróf á iktsýki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Áhrif reykinga í gigt.

A

Reykingar virðast hvetja til myndunar á anti-CCP og RF

- og það er sérstaklega slæm prognosa að reykja með CCP jákv. gigt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er einn mikilvægasti þátturinn í greiningu iktsýki?

A

Staðfesting á synovitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er hættulegt við iktsýki?

A

Iktsýki í atlantoaxial lið.

  • ligamentum transversum slappast
  • > dens færist aftur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvar er algengast að sjá gigthnúta?

A

Olnbogum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Feltys syndrome.

A

Iktsýki + miltisstækkun + neutropenia.
50-70 ára.
RF positive.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Keratoconjunctivitis sicca. Hvað?

A

Þurr augu. Getur orðið secondary sjögren’s í iktsýki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Arava.

A

Leflunomide

  • blokkerar myndun pyrimidins
  • > hamlar proliferation lymphocyta
  • verkar líkt methotrexati
  • verri aukaverkanir en methotrexat
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Plaquenil.

A

Iktsýki
Gagnlegt við vægum sjd. og sem viðbót við önnur lyf
- aukaverkun: augnsjúkdómur

26
Q

Sulfasalazin (Salazopyrin)

A

Fyrsta lyf við iktsýki víða erlendis
- hér frekar seroneagtívir arhtritar
Aukaverkanir: á húð og merg

27
Q

TNF-alfa lyf. Hver?

A

Enbrel (etanercept)
Humira (adalimumab)
Remicade (infliximab)

28
Q

Hver er munurinn á þessum TNF-alfa lyfjum?

A

Enbrel: TNF-alfa viðtaka blokki

Remicade og Humira: mótefni gegn TNF-alfa

29
Q

Aukin tíðni annars sjúkdóms hjá iktsýkisjúkligum?

A

Lymphoma.

30
Q

Aukaverkanir af Infliximab (remicade)

A

útbrot
lungnafibrosa
= lupus lík einkenni

31
Q

Af hverju er sýking hjá iktsýkisjúklingum verri en hjá öðrum?

A

Margir á ónæmisbælandi
TNF-alfa og önnur líftæknilyf.
- lítil bólgusvörun

32
Q

Líftæknilyf önnur en TNF-alfa við iktsýki.

A

IL-6 mótefni: Roactemra
IL-1 viðtakablokki: Anakinra
B7 prótein bindar (koma í veg fyrir T-fr. activeringu): Abatacept, Orencia
anti-CD20 mótefni: Rituximab (Mabthera)

33
Q

Aukaverkun af Mabthera?

A

Rituximab.

Progressive multifocal leukoencephalopathy (JV vírus)

34
Q

Lykilatriði við mismunagreiningu bráðra liðbólga?

A
Aldur og kyn
Tímalengd frá upphafi einkenna
Mono, oligo, eða polyarthritis
Önnur einkenni, fyrra heilsufar
Liðvökvaskoðun
35
Q

Hverjir fá þvagsýrugigt?

A

Miðaldra karla (í yfirvigt)

Eldri konur á þvagræsilyfjum

36
Q

Orsakir þvagsýruhækkunar í blóði?

A

Aukin púrínmyndun - 20%
Minnkaður þvagsýruútskilnaður - 80%
- nýru, þurrkur, acidosa, háþrýstingur, offita, áfengi, þvagræsilyf, hjartamagnýl, cycolsporin

37
Q

Hvað er tophi?

A

Svona hvítt sem getur sést við lið í gout.

Ef maður opnar það kemur beinhvítt drasl með kornum í út - fullt af kristöllum s.s.

38
Q

Af hverju á maður að bíða með þvagsýrulækkandi lyf og “kæla” kastið í 1-4 vikur?

A

Af því þvagsýra hækkar fyrst smá þegar þetta er sett inn -> getur orðið gout í fleiri liðum, versnað eða útfellingar í nýru.

39
Q

Þvagsýrulækkandi lyf. Hver?

A
Xanthine-oxidase inhibitors
- allopurinol
- febuxostat (eitthvað hellað dýrt líftækni)
Uricosuric agents
- Probenecid
- Benzbromarone
40
Q

Mismunagreiningar f. pseudogout?

A

OA

Seroneg mono/oligoarthritis

41
Q

Gitelman sx.

A

Pseudogout fylgir þessu oft.
hypokalemic metabolic alkalosis with hypocalciuria, and hypomagnesemia.
It is caused by loss of function mutations of the thiazide sensitive sodium-chloride symporter (also known as NCC, NCCT, or TSC) located in the distal convoluted tubule.[1]

42
Q

Gout vs. pseudogout. Rtg breytingar.

A

Gout: Ekki kalkútfellingar. Cystur/úrátur sjást
Pseudogout: Chondrocalcinosis (kalkútfellingar). Slitgigarbreytingar.

43
Q

Hvað er Milwaukee öxl?

A

Hydroxyapatite (tengsl við hemodialysu?)
Blóðugur liðvökvi
Rtg sýnir liðskemmdir

44
Q

Algengar veirur sem orsaka bráðar liðbólgur? Hvernig bólgur?

A
Parvo B19
Hep B/C
Rubella (sýk og bólusetning) (RA líkar bólgur)
HIV
- allt samhverfar fjölliðabólgur
45
Q

Munurinn á malar og discoid rash?

A

Malar: Grunn
Discoid: dýpri og skilja eftir sig ör

46
Q

Hver er munurin á ANA og dsDNA í lupus greiningu?

A

ANA >95% næmi en lágt sértæki.

dsDNA 70% næmi og >90% sértæki.

47
Q

Hvað er VDRL?

A

Gamalt mjög næmt syphilispróf.
- þá var verið að testa anti-cardiolipin.
Nemur líka antiphospholipid antigen, notað í lupus ofl. Hægt að greina á milli með ELISA.

48
Q

LE frumur.

A

Sértækar fyrir lupus.

Einnig í öðrum bandvefssjúkdómum.

49
Q

Hver er munurinn á lyfjalupus og hinsvegin lupus?

A

Lyfja: single stranded DNA
Hinsvegin: dsDNA

50
Q

Hvað getur gerst hjá postmenopausal konum með lupus?

A

Sjd. brennur út.

ath. vernsar á meðgöngu og pillunni

51
Q

Hvað sýkingar hafa helst verið tengdar við lupus?

A

Retroveirur.

52
Q

Hvaða complementskortur tengist helst lupus?

A

C1, C4 >75% SLE
C2 - 33% SLE
C3 - sjaldan SLE

53
Q

Hvaða umhverfisþættir triggera lupus?

A

Sólarljós (UV)
Reykingar
Sýking/bólusetning
D-vítskortur ofl.

54
Q

Af hverju er UVB slæmt í lupus?

A

Veldur apoptosu keratinocyta, lupus sjúllar ráða ekki við þessar auknu apoptosur

55
Q

Blóðprufur breytingar sem benda til virks lupus?

A

Status: fækkun á hvítum og thrombocytum
Sökk: hækkar
CRP: hækkar ekki nema sé pleurit eða pericardit
DNA og kompliment: fylgja virkninni
IL-10/IL-6 og T-fr. markera er ekki hægt að taka á Íslandi.

muna þvagpr. og krea

56
Q

Neonatal lupus.

A

Ef SSA/B mótefni til staðar á meðgöngu

  • ekkert mál ef þau fara yfir í lokin (þ.e. í fæðingu eða eð)
  • ef mótefnin fara yfir á meðgöngu þá setjast SSA og SSB í leiðslukerfi hjartans og valda þar fíbrósu
57
Q

Af hverju er aukið mortalitet hjá lupus sjúklingum?

A

5x aukið mortalitet

Sterkur áhættuþáttur fyrir infarct - eiginlega ígildi þess að vera með sykursýki.

58
Q

Hvaða mótefni í scleroderma?

A

Centromerur
Scl-70 (topoisomerasi I)

> 90% sértæki

59
Q

Munur á myositis og PMR?

A

Myositis: máttleysi og eymsli við snertingu
PMR: verkir í vöðvum en ekki eymsli við snertingu

60
Q

Aukaverkun af temporal artery sýnatöku?

A

Varanleg lömun á tauginni sem lyftir augnlokinu.

61
Q

Hvað er ANCA?

A

Mótefni gegn antigen í azurofila granulum í cytoplasma neutrophila
- immunofluorescens er gold standard

62
Q

Hvað annað en vasculitar getur verið ANCA jákvætt?

A
SLE, RA
HIV, tuberculosis
IBD, PSC
lyf (cocain, propylthyouracil)
iEndocardit, septic shock