Nýru Flashcards

1
Q

Hvaða frumur eru í millivef nýrna?

A

Týpa I fr.: fíbróblastalíkar fr. sem framleiða og brjóta niður extracellular matrix
Týpa II fr.: makróphagar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað gerir millivefur nýrna?

A
  • veitir píplum stuðning
  • nauðsynlegur f. þéttingu þvags
  • framleiðir hormón og cytokín (t.d. EPO, prostaglandin)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fyrir hverju kóða PKD genin?

A

Próteininu polycystin

- stjórna mikilvægum þáttum í þróun nýrnaepithels.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Gaukabólga veldur alltaf mikilli kreatínhækkun?

A

Ef staðbundinn og afmarkaður sjúkdómur, þá getur verið einkennlaus prótein- og/eða blóðmiga
- ekki endilega krea hækkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Vefjamynstur gauklasjúkdóma?

A

Membranoproliferative glomerunephrit
Membranous nephropathy
Focal segmental glomerulosclerosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

5 klínísk heilkenni gauklasjúkdóma?

A
Einkennalaus prótein- og/eða blóðmiga
Nýrungaheilkenni (nephrotic)
Nýrnabólguheilkenni (nephritic)
Hraðágeng gauklabólga (rapidly progressive GN)
Langvinn gauklabólga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða 4 sjd. eru líklegastir til að verða nephrotic sx?

A

Minimal change
Membranous nephropathy
Diabetic nephropathy
Amyloidosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða 2 sjd. eru líklegastir (og 2 næstlíklegastir) tli að verða nephritic sx?

A

Crescentic glomerulonephritis
Acute diffuse proliferative glomerulonephritis
Proliferative glomerulonephritis
Membranoproliferative glomerulonephritis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Einkennalaus próteinmiga?

A

Focal segmental glomerulosclerosis
Membranous nephropathy
Sykursýkisnýrnamein
Nýrnahersli af völdum háþrýstings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Einkennalaus gauklablóðmiga?

A

IgA-nýrnamein
Thin basement membrane disease
Alport-sx

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað sést í gauklablóðmigu?

A

Afmynduð RBK

Rauðkornaafsteypur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er Berger-sjúkdómur?

A

IgA-nýrnamein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nýrungaheilkenni. Hvers vegna?

A

Oftast sköddun háræðaveggjar gaukla án bólgusvörunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nýrungaheilkenni. 3 meginmeinmyndunarferli.

A

Sköddun þekjufrumna gaukla
Útfellingar ónæmisfléttna í neðanþekjubili (supepithelial space)
Útfellingar sem valda röskun á grunnhimnu gaukla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Helstu orsakir nýrungaheilkennis.

A

Focal segmental glomerulosclerosis
Membranous nephropathy
Minimal change disease
Sykursýkisnýrnamein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Smáalbúmínmiga.

A

Fyrsta klíníska merkið um sykursýkisnýrnamein
- bætt blóðsykurstjórnun getur upprætt
Albúmín 30-300 mg/24klst
Endurspeglar aukinn leka í háræðum gaukla
Forspárþáttur f. háþrýsting og hjarta/æðasjd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Nephritic syndrome. Einkenni

A

Virkt þvagbotnfall: afmynduð RBK, HBK, rauðkornaafsteypur
Háþrýstingur
Bjúgur
Hækkað kreatínín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Nephritic sx. Þrír meginmekanismar.

A

Mótefni í blóðrás sem beinast gegn grunnhimnu gaukla
- anti-GBM gauklabólga
Ónæmisfléttumyndun og magnakerfisvirkjun í mesangium eða neðanþelsbili (subendothelial space)
- Gauklabólga af völdum rauðra úlfa
Mótefni í blóðrás sem beinast gegn mótefnavökum í umfrymi neutrophila
- æðabólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Helstu orsakir nephritic sx.

A
Gauklabólga e. strep sýk
Membranoproliferative glomerulonephritis
IgA-nýrnamein
SLE gauklabólga
Cryoglobulinemix glomerulonephritis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Gauklabólga e. sýk. Hvenær. Hvers vegna?

A

1-2 vikum e. upphaf sýk

Háls/húð sýk m. beta-hemolýtískum strep grúppa A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hálfmánamyndun.

A

Verður við fjölgun og uppsöfnun fr. utan háræða gaukla
- samanstanda af einkjarnafr. og veggþekjufr.
- ef stórir geta þeir þrýst á háræðahnykilinn og skert GFR
Allar tegundir svæsinnar gauklabólugu geta valdið hálfmánamyndun
- algengast ef anti-GBM og ANCA gauklabóglur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hraðágeng gauklabólga m. komplimenthækkun. Hvaða?

A

E. sýk
Membranoproliferative glomerulonephritis
SLE gauklabólga
Cryoglobulinemic glomerulonephritis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvar eru prótein síuð?

A

Í gauklum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvar eru prótein endurfrásoguð?

A

Í nærpíplum - 98%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hvar eru prótein brotin niður?
Af píplufr.
26
Hvað er eðlilegur próteinútskilnaður?
40-80mg (norm <30mg /24klst
27
Ferli að baki próteinmigu.
Tap á hleðstlutakmörkun síunar Tap á stærðartakmörkun síunar Ofhleðsla síaðra próteina Skert hæfni pípla til endurfrásogs
28
Flokkun próteinmigu
``` Skammvinn Réttstöðu Gaukla Píplu Ofhleðslu ```
29
Smáalbúmin, albúmin, próteinmiga. Útskilnaður á 24 klst
Smá: 30-300mg Albúmín: >300mg Prótein: >500mg
30
Albúmín:krea hlutfall. Smá vs albúminmiga.
Smá: kk 2,6-25 ; kvk 3,6-35 | Albúmín: kk > 25 ; kvk > 35
31
Helstu orsakir viðvarandi einkennalausrar próteinmigu?
Focal segmental glomerulosclerosis Membranous nephropathy Sykursýkisnýrnamein Nýrnahersli af völdum háþrýstings
32
Nephrotic sx. Einkenni.
Mikil próteinmiga > 3,5 g / 24klst Blóðalbúmínlækkun Bjúgur Hækkuð blóðfita (fituafsteypur í þvagi)
33
Sykursýkisnýrnamein. 2 sem það er algengasta orsök.
Nephrotic sx | Líklega algengasta orsök próteinmigu
34
Fylgikvillar nýrungaheilkennis.
``` Hækkuð blóðfita - aukin framleiðsla fituprótein í lifur - ath: æðakölkun Segamyndun - segi í nýrnabláæð -> segarek til lungna - tap á antithrombin III, protein S ofl. Sýkingar - hjúpbakteríur - skortur á IgG vegna taps í þvagi ```
35
Blóðmiga. Magn?
Skortir nákvæma skilgreiningu. | Flestir álít að > 4RBK / HPF sé óeðlilegt.
36
Flokkun blóðmigu.
Augnsæ vs. smásæ | Gaukla vs. utan gaukla
37
Gauklablóðmiga. Útlit.
Afmyndun RBK Rauðkornaafsteypur Oft mikil próteinmiga líka
38
Blóðmiga m. upptök utan gaukla. Útlit
Eðlilega löguð RBK
39
Helstu orsakir gauklablóðmigu.
Gauklabólga - IgA, e. sýk, SLE, hraðágeng Alport's sx Thin basement membrane disease
40
Helstu orsakir blóðmigu frá nýrum utan gaukla.
``` Blöðrunýru Svampnýru Nýrnatotudrep Bráð millivefsnýrnabólga Steinar, æxli, æðagalli, áverki ```
41
Helstu orsakir blóðmigu utan nýrna.
``` Sýking Æxli Steinar Þvagvegastífla BPH Blóðþynning Áverki ```
42
Munurinn á lit þvags eftir upptökum blóðmigu.
Upptök í gauklum: brúnleitt/telitað | Upptök í neðri þvagvegum: rauðleitt og etv segar
43
Hvernig vökvi er bjúgur?
MIllivefsvökvi | Endurspeglar aukningu UFV (aukið Na magn)
44
Hversu mikill millivefsvökvi þarf að safnast svo bjúgur sé sýnilegur?
2-3 L
45
2 ferli sem liggja að baki bjúgsöfnun
- Breyting á blóðflæðimynd háræða sem leiðir til útvessunar vökva yfir háræðavegg - Varðveisla salts og vatns í nýrum
46
Bráðar orsakir bjúgs á einum fótlegg.
DVT Rofin Baker cyst Ofnæmisviðbrögð
47
Langvinnar orsakir bjúgs á einum fótlegg.
Bláæðabilun Æxli í grindarholi sem þrýstir á bláæðar Sogæðastífla
48
Helstu orsakir bjúgs á báðum fótleggjum.
``` Langvinn bláæðabilun Þungun Hjartabilun Kæfisvefn / lungnaháþrýstingur Nýrungaheilkenni og önnur nýrnavandamál Skorpulifur Bjúgur af óþekktum toga Lyf ```
49
Hvaða lyf geta valdið bjúg?
Kalsíumblokkar NSAID Tíazólidíndíón
50
Hvað þarf GFR að vera til að líklegt sé að fylgikvillar langvinns nýrnasjúkdóms geri vart við sig?
<30-60 mL/mín/1,73m2
51
Ábendingar fyrir því að hefja meðferð við LSNB?
GFR < 10 Ofgnótt vökva Elektrólítaraskanir Þvageitrunarheilkenni.
52
Einkenni þvageitrunarheilkennis.
``` Þreyta, kuldi Ógleði, uppköst Lystarleysi Kláði Pericarditis Heilakvilli, úttaugakvilli ```
53
Skilun: 2 aðferðir.
Diffusion: frá hærri styrk í lægri styrk. Ultrafiltration: efni fara yfir semipermeable himnu vegna hydrostatic force.
54
Ónæmisfræðilegar forsendur nýrnaígræðslu.
Blóðflokkasamræmi - O bara frá O - AB fra AB, A, B, O Neikvætt eitilfr.krosspróf
55
Ónæmisbælandi lyfjameðferð nýraþegar.
Innleiðslumeðferð m. mótefni gegn eitilfr. - Thymoglobulin: fjölstofnamótefni - Basiliximab: einstofnamótefni gegn CD25 - Alemtuzumab: einstofnamótefni gegn CD52 Viðhaldsmeðferð - Kalsineurínhemlar: Cyklosporin eða takrolimus - Mýkófenólat - Prednisólón
56
Meðferð vökvasöfnunar í nýrnabilun.
Salttakmörkun (1-2g/dag) Vökvatakmörkun (1L/dag) - ef lítið þvag Þvagræsimeðferð Blóðsíun ef svæsið
57
Fosfatbindandi lyf?
Kalsíumkarbónat / kalsíumacetat | Sevelamer (Renagel)
58
Meðferð blæðinga í nýrnabilun.
Desmópressín + kuldabotnfall strax | Estrógen og blógjöf virkar aðeins seinna
59
Hvenær þarf ekki að próteinskerða nýrnabilaða?
Ef þeir eru í skilun | - annars 0,6-0,8 g/kg/24klst
60
Ábendingar f. skilun.
Svæsin ofgnótt utanfr. vökva m. lungnabjúg Hyperkalemía Svæsin acidosa Þvageitrunarheilkenni (meðvitund, gollurshúsbólga, blæðingar ofl.)