Hjarta Flashcards
(92 cards)
Sleglahraðtaktur skiptist í:
upptök í atrium - grannur QRS
upptök í sleglum - breiður QRS -> algengara
Orsakir sleglahraðtakts.
- óeðlilegur hjartavefur: Acute MI, fibrosa eftir kransæðastíflu, hypertrophia ofl.
- raflífeðlisfræðilegir gallar: lengt QT bil, Brugada heilkenni
Einkenni sjúklinga með sleglahraðtakt.
engin brjóstverkur hjartabilun lágþrýstingur meðvitundarleysi hjartastopp
Fyrstu lyf við sleglahraðtakti.
Lídókain
Amíódarón
Sick sinus syndrome. Undirliggjandi orsakir.
Sarcoidosis, amyloidosis, hemochromatosis, Chagas’ disease, cardiomyopathies.
- vegna scarring, degeneration, skemmdir á leiðslukerfi.
Inspra. Hvað?
Eplerenón.
Viðbót við t.d. beta-blokka í meðferð á vanstarfsemi vinstri slegils.
Seloken. Hvað?
Metoprololtartrat. Ábendingar: - háþrýstingur - hjartaöng - arrythmiur, sérstaklega SVT - e. hjartadrep - fyrirbyggjandi gegn mígreni
Obtuse marginal.
Vinstri marginal. Frá circumflexa.
Takotsubo cardiomyopathy.
Stress-induced cardiomyopathy.
Broken-heart syndrome.
Sudden onset of congestive heart failure associated with ECG changes mimicking a myocardial infarction of the anterior wall.
Dilateruð cardiomyopathia. T.d. orsakir.
Ischemia.
Sýking.
Áfengi.
Dilateruð cardiomyopathia. Einkenni.
CHF einkenni. S3, S4, murmurs (mitral/tricuspid insufficiency). Cardiomegaly. Arrythmiur. Sudden death.
Dilateruð cardiomyopathia. Meðferð.
Digoxin. Diuretics. Vasodilation. Transplant. Etv. anticoagulation.
Hypertrophic cardiomyopathy. Helsta vandamál?
Diastolísk dysfuncion.
Hypertrophic cardiomyopathy. Einkenni.
Áreynslumæði. Angina. Syncope (v. áreynslu / Valsalva). Palpitationir. Arrythmiur. Hjartabilun. Sudden death.
Margir lengi einkennalausir.
Hypertrophic cardiomyopathy. Signs.
Tilfærsla á broddslætti.
Loud S4.
Bisferious pulse (2 upstrokes).
Restrictive cardiomyopathy. Orsakir.
Amyloidosis. Sarcoidosis. Hemochromatosis. Scleroderma. Carcinoid sx. Chemo / radiation. Idiopathic.
Restrictive cardiomyopathy. Einkenni.
Áreynslumæði.
Hægri hjartabilunareinkenni.
Hverjir mega ekki fá digoxin?
Cardiac amyloidosis.
Aukin tíðni digoxin eitrunar.
Hvaða lyf valda myocarditis?
Sulfonamíð.
Myocarditis. Helsti sjúklingahópur?
Ungir karlmenn.
Myocarditis. Rannsóknir.
Hjartaensím.
Sökk ? (erythrocyte sedimentation rate).
Áhrif uppréttrar stöðu, Valsalva og leg raise á styrk murmurs?
Dregur úr intensity nema MVP og HCM.
Minnka left ventricular volume.
Áhrif squatting á murmurs?
Eykur intensity nema MVP og HCM.
PVC (premature ventricular complexes) skiptast í?
Couplet: 2 í röð.
Bigeminy: 1 sinus og svo PVC.
Trigeminy: 2 sinus og svo PVC.