Smit Flashcards
Efficacy bóluefna
(hlutfall veikra óbólusettra-hlutfall veikra bólusettra)/hlutfall veikra óbólusettra
- oftast um 95%
- nema fyrir inflúensu: 30-80%
Hvaða baktería sem veldur heilahimnubólgu hefur mesta tilhneigingu til að ganga í faröldrum?
Meningokokkar
Krónískur meningitis. Meinvaldar?
- berklar (berklar í MTK banvænt)
- sveppir
Munur á bakt og sveppa meningitis.
klínísk birtingarmynd ólík bakt. mengingitis. Gerist mjög hægt, fólk reynir að aðlagast breytingunum og kvartar ekki mikið.
mjög lúmskt
Lyf sem örsaka heilahimnubólga
sýklalyf
NSAID
Ig í æð
OKT3 (eitthvað sem er lítið notað nú en var að koma í veg fyrir höfnun við líffæraflutning)
Helstu áhættuþættir bakt. meningitis?
Engir 61% Ónæmisbæling 10% Fíkniefnaneysla 7% Lungnabólga 6% Höfuðáverki 4% Sykursýki 4%
Hvað er merkilegt við Listeriu?
Getur fjölgað sér við 4 gráður C. Þeas getur fjölgað sér í matvælum í ísskáp.
Helstu veirur í mænuvökva í heilahimnubólgu?
Enteroveirur langmest (85) HSV-1,-2 (22) VZV (17) CMV (1) JC (1)
Meðferð bakteríuheilahimnubólgu. Empiric.
Ceftriaxone (rocephalin) 2gx2
+ Ampicillin ef < 3mán og > 60 ára eða ónæmisbæling
Ef trauma, aðgerð, VP shunt
Vancomycin + ceftazidim
Hvað er ceftazidim?
3rd generation cephalosporin (beta-laktam)
+ Anti-pseudomonal virkni
Heilahimnubólga. Meðferð. S. pneumoniae.
Penicillin 4MU x6 Ef ónæmi: - Ceftriaxone 2g x2 Ef ónæmi: - Vancomycin 15mg/kg x6
Heilahimnubólga. Meðferð. N. meningitidis.
Penicillin 4MU x6
Heilahimnubólga. Meðferð. L. monocytogenes:
Pen/Ampi 2g x2
+ etv AG.
Heilahimnubólga. Meðferð. Enterobacteriaceae.
Cefotax/Ceftriax/Ceftaz
+ etv AG.
Heilahimnubólga. Meðferð. Pseudomonas.
Ceftazidime + AG.
Heilahimnubólga. Meðferðarlengd eftir bakteríum.
Pneumokokkar: 10-14 d Meningokokkar: 5-7 d Listeria: 14-21 d Enterobakteríur: 21 d Pseudomonas: 21 d (eða lengur)
Heilahimnubólga. Sterameðferð.
Börn > 2ja: Dexamethason dregur út heyrnartapi og neurologiskum skaða.
- mestur ávinningur ef Hib.
Fullorðnir: ávinningur í bæði pneumo- og meningokokkum ef gefið rétt fyrir eða með sýklalyfjagjöf.
Veirur sem valda heilabólgu.
Togaviridae - eastern, vestern equine Flaviviridae - west nile Adenovirus Orthomyxoviridae Picornaviridae - polio, coxsachie, ECHO Herpesviridae - HSV1,2, EBV, VZV, CMV
Postinfectious viral encephalitis.
VZV Hettusótt Mislingar Rauðir hundar Influenza A og B
HAP (spítalalungnabólga). Orsakir.
Gram-neikvæðir stafir: Pseudomonas, E. coli, Klebsiella pneumoniae, Acinetobacter.
S. Aureus (MÓSA) fer fjölgandi.
Polymicrobial (sérstaklega í ARDS).
Anaerobar sjaldgæft. Hugsanlega ef aspiration.
ESBL. Hvað?
ESBL myndandi Gram-neikvæðir stafir
- klebsiella, serratia, enterobacter.
Ef ræktun úr lungnabólgu er neikvæð eftir 72 klst hver er þá líkleg orsök?
Legionella eða veirusýking.
Besta leið til að mæla hita?
Lungnaslagæð (PA leggur).
Blóðugur niðurgangur á GG.
Ekki C. difficile.
Íhuga Klebsiella oxytoxa.