Smit Flashcards

1
Q

Efficacy bóluefna

A

(hlutfall veikra óbólusettra-hlutfall veikra bólusettra)/hlutfall veikra óbólusettra

  • oftast um 95%
  • nema fyrir inflúensu: 30-80%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða baktería sem veldur heilahimnubólgu hefur mesta tilhneigingu til að ganga í faröldrum?

A

Meningokokkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Krónískur meningitis. Meinvaldar?

A
  • berklar (berklar í MTK banvænt)

- sveppir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Munur á bakt og sveppa meningitis.

A

klínísk birtingarmynd ólík bakt. mengingitis. Gerist mjög hægt, fólk reynir að aðlagast breytingunum og kvartar ekki mikið.
mjög lúmskt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Lyf sem örsaka heilahimnubólga

A

sýklalyf
NSAID
Ig í æð
OKT3 (eitthvað sem er lítið notað nú en var að koma í veg fyrir höfnun við líffæraflutning)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Helstu áhættuþættir bakt. meningitis?

A
Engir 61%
Ónæmisbæling 10%
Fíkniefnaneysla 7%
Lungnabólga 6%
Höfuðáverki 4%
Sykursýki 4%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er merkilegt við Listeriu?

A

Getur fjölgað sér við 4 gráður C. Þeas getur fjölgað sér í matvælum í ísskáp.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Helstu veirur í mænuvökva í heilahimnubólgu?

A
Enteroveirur langmest (85)
HSV-1,-2 (22)
VZV (17)
CMV (1)
JC (1)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Meðferð bakteríuheilahimnubólgu. Empiric.

A

Ceftriaxone (rocephalin) 2gx2
+ Ampicillin ef < 3mán og > 60 ára eða ónæmisbæling

Ef trauma, aðgerð, VP shunt
Vancomycin + ceftazidim

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er ceftazidim?

A

3rd generation cephalosporin (beta-laktam)

+ Anti-pseudomonal virkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Heilahimnubólga. Meðferð. S. pneumoniae.

A
Penicillin 4MU x6
Ef ónæmi:
- Ceftriaxone 2g x2
Ef ónæmi:
- Vancomycin 15mg/kg x6
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Heilahimnubólga. Meðferð. N. meningitidis.

A

Penicillin 4MU x6

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Heilahimnubólga. Meðferð. L. monocytogenes:

A

Pen/Ampi 2g x2

+ etv AG.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Heilahimnubólga. Meðferð. Enterobacteriaceae.

A

Cefotax/Ceftriax/Ceftaz

+ etv AG.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Heilahimnubólga. Meðferð. Pseudomonas.

A

Ceftazidime + AG.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Heilahimnubólga. Meðferðarlengd eftir bakteríum.

A
Pneumokokkar: 10-14 d
Meningokokkar: 5-7 d
Listeria: 14-21 d
Enterobakteríur: 21 d
Pseudomonas: 21 d (eða lengur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Heilahimnubólga. Sterameðferð.

A

Börn > 2ja: Dexamethason dregur út heyrnartapi og neurologiskum skaða.
- mestur ávinningur ef Hib.
Fullorðnir: ávinningur í bæði pneumo- og meningokokkum ef gefið rétt fyrir eða með sýklalyfjagjöf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Veirur sem valda heilabólgu.

A
Togaviridae 
- eastern, vestern equine
Flaviviridae
- west nile
Adenovirus
Orthomyxoviridae
Picornaviridae
- polio, coxsachie, ECHO
Herpesviridae
- HSV1,2, EBV, VZV, CMV
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Postinfectious viral encephalitis.

A
VZV
Hettusótt
Mislingar
Rauðir hundar
Influenza A og B
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

HAP (spítalalungnabólga). Orsakir.

A

Gram-neikvæðir stafir: Pseudomonas, E. coli, Klebsiella pneumoniae, Acinetobacter.
S. Aureus (MÓSA) fer fjölgandi.
Polymicrobial (sérstaklega í ARDS).
Anaerobar sjaldgæft. Hugsanlega ef aspiration.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

ESBL. Hvað?

A

ESBL myndandi Gram-neikvæðir stafir

- klebsiella, serratia, enterobacter.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Ef ræktun úr lungnabólgu er neikvæð eftir 72 klst hver er þá líkleg orsök?

A

Legionella eða veirusýking.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Besta leið til að mæla hita?

A

Lungnaslagæð (PA leggur).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Blóðugur niðurgangur á GG.

A

Ekki C. difficile.

Íhuga Klebsiella oxytoxa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Greining berkla. Próf.
Mantoux próf (TST, PPD) Quantiferion próf (interferon-gamma). Ef grunur um virka berkla: Ziehl-Nielsen litun á sputum, þvagi. PCR.
26
Mantoux vs. Quantiferion.
``` Mantoux: - húðpróf - niðurstaða e. 48-72 klst - fals-jákvæð etv ef BCG eða NTB Quantiferon: - blóðpróf - niðurstaða e. 24 klst - BCG eða NTM hefur ekki áhrif ```
27
Pneumonia. Orsakir.
``` Pneumokokkar 30-50% Haemophilus influenzae 5-10% Moraxella catarrhalis ?% S. aureus 1-4% Legionella pneumophila 2-8% Mycoplasma pneumoniae 5-25% Chlamydia pneumoniae 2-5% Veirur 11% ```
28
Pneumonia. Algengustu orsakir?
``` Pneumokokkar. Mycoplasma pneumoniae. Influenza A. Haemophilus. S. aureus. M. catarrhalis. RSV. Rhinoveirur. ```
29
Ný greiningarpróf fyrir pneumoniu.
PCR: ódæmigerðar bakteríur (Chlamydia, Mycoplasma, Legionella, Influenza, öndunarfæraveirur). Mótefnavakaleit í þvagi: Pneumokokkar, Legionella.
30
CURB-65
``` Krítería sem notuð er til að meta líkur á mortality í CAP og öðrum sýkingum. C - confusion of new onset. U - blood urea nitrogen >7 mmol/L. R - restipartory rate >30/mín. B - blood pressure <60 mmHg í diastolu. 65 - eldri en 65 ára. ``` - lungnabólga er alvarleg ef 2+ skilyrði uppfyllt.
31
Lífhimnubólga skiptist í:
Primer Secunder Tengda kviðskilun (CAPD-associated)
32
Primer peritonitis. Áhættuþættir.
``` Skorpulifur m. ascites. Lifrarbólga. Hjartabilun. Nephrotic heilkenni. Meinvörp. Lupus. Lymphoedema. ```
33
Secunder peritonitis.
Sýkingin vegna rofs á slímhúð í meltingarvegi eða þvagfærum. | - t.d. magasár, trauma, sár í görnum, diverticulitis, PID, abscess rof, VP-shunt.
34
Peritonitis vegna skorpulifrar. Hvaða bakt? Önnur einkenni?
Þarmaflóra í 70% - E. coli, Klebsiella, Pneumokokkar, Enterococcus faecalis. Sjaldgæft að séu anaerobar. - önnur einkenni: variceal blæðing, encephalopathy.
35
Secunder peritonitis. Hvaða bakt?
Mest anaerobar 1000:1.
36
Peritonitis. Einkenni.
``` Hiti Kviðverkir Ógleði/uppköst Niðurgangur Dreifð eymsli í kvið Sleppieymsli Lítil/engin garnahljóð ```
37
Laparocentesis. Hvað?
Ástunga á kvið.
38
Lífhimnubólga við kviðskilun. Almennt.
Tíðni: 1/ári S. aureus eykur hættu. Hypertonískur skilunarvökvi eykur hættu á transmural migration sýkla. - lægri þéttni IgG og complements í vökva.
39
Lífhimnubólga við kviðskilun. Hvaða bakt.
``` Gram-jákvæðir stafir 60-80% - S. epidermidis, S. aureus, Streptococcar. Gram-neikvæðir stafir 15-30% - E. coli, Klebsiella, Enterobacter. Aðrir - 5-10% - Sveppir, anaerobar, Mycobacteriae. ```
40
Lífhimnubólga við kviðskilun. Meðferð.
Empírísk meðferð: Vancomycin eða gentamicin intraperitonealt - sett í kviðskilunarvökva og látinn vera í amk 6 klst. Svo bara rækta og finna útúr þessu. Ef endurteknar sýkingar þarf að fjarlægja legg. Dánartíðni <1%.
41
Kýli í lifur. Orsakir.
``` Bakteríusýking: - Streptococcus milleri, Gram-neikvæðir stafir, blandað. Sníkjudýr: - Entamoeba histolytica. Sveppir. ```
42
Amöbusýkingar. Hvað, hvernig, meðferð?
Borðar þroskaða cystu. 3 getur gerst: A - non-invasive colonization í meltingarvegi. B - intestinal disease. C - extra-intestinal disease: lifur, lungu, heili. Meðferð: Metronidazole og iodoquinol.
43
Sýklasótt skilgreiningar/stigun.
Sepsis: SIRS + merki um sýkingu Severe sepsis: sepsis + organ failure + hypoperfusion + hypotension (systolic BP <90mmHg eða 40mmHg lækkun) Septic shock: severe sepsis þrátt fyrir fullnægjandi vökvameðferð
44
Systemic inflammatory response syndrome (SIRS).
Bólgusvörun líkamans af ýmsum orsökum. | - hiti >38 eða 20/mín eða PaCO2 10% óþroskuð HBK (stafir)
45
Bráðameðferð sepsis.
Early goal directed therapy fyrstu 6 klst. - CVP 8-12mmHg - MAP >65mmHg - þvagútskilnaður >0,5mL/kg/klst - súrefnismettun [SvO2] >70% úr superior vena cava eða blönduðu bláæðablóði
46
Vökvameðferð í sepsis.
Ringer acetate líklega best.
47
Meðferð í sepsis.
Vökvi. Æðaherpandi lyf (ef ófullnægjandi svörun við vökva) - Noradrenalín Sterar? - ef sjúklingur í septic shock þrátt fyrir vökva og æðaherpandi lyf má gefa stera (hydrocortisone)
48
Vancomycin.
Gram-jákvæðar bakt. Skin infections, bloodstream infections, endocarditis, bone and joint infections, and meningitis infections caused by methicillin-resistant S. aureus. C. difficile: gefa oralt.
49
Guillain–Barré syndrome.
Is a medical condition in which there is a rapid-onset weakness of the limbs as a result of an acute polyneuropathy, a disorder affecting the peripheral nervous system. Oftast í kjölfar sýkinga. Getur verið e. inflúensu.
50
Amantadín og rimantadín.
Tricyclísk amín. Virka gegn inflúensu A. Ekki B/C. Hemja M2 prótein = jónagöng sem gegna hlutverki við samruna veiru og hýsilfr. Meðferð þarf að hefja fljótt til að virki. Getur valdið ónæmi. Amantadín líka notað í Parkinsons.
51
Zanamivir.
Virkar gegn inflúensu A og B. NA-hemill. -> veiran getur ekki losnað frá sýktri fr. Úðaform.
52
Oseltamivir.
NA-hemill. Gefið um munn. Ónæmi er vandamál. = Tamiflu.
53
Reiter's syndrome.
``` Reactive arthritis. Triad: - Bólga í <5 stórum liðum. - Conjunctivitis/uveitis. - Urethritis/cervicitis. Oft í kjölfar sýkinga, t.d. Salmonella, Shigella, Campylobacter, Chlamydia trachomatis, Neisseria gonorrhea. ```
54
Neutropenia (hvítkornafæð). Skilgreining.
Absolute neutrophil count (ANC) <1000/mm3 sem stefnir undir 500.
55
Algengustu sýkingarstaðir sjúklinga með neutropeniu.
``` Munnur/kok. Öndunarfæri. Húð, mjúkvefir, línur. Þvagfæri. Perianalt. ```
56
Hvaða ónæmisbældu sjúklingar eiga í mestri hættu á sýkingu með CMV?
Transplant sjkl.
57
Gram-jákvæðir kokkar.
Staphylococcus. | Streptococcus.
58
Gram-jákvæðir stafir.
Corynebacterium. Clostridium. Listeria. Bacillus.
59
Gram-neikvæðir kokkar.
Neisseria.
60
Gram-neikvæðir kokkobacilli.
``` Haemophilus. Bordatella. Brucella. Legionella. Pasturella. ```
61
Gram-neikvæðir stafir.
``` Klebsiella. E. coli. Enterobacter. Pseudomonas. Bacterioides. Serratia. Yersinia. Helicobacter. Campylobacter. Salmonella. Shigella. ```
62
Endocarditis. Algengiröð lokanna.
1. Míturloka. 2. Aortaloka. 3. Tricuspid. 4. Pulmonary.
63
Endocarditis. Meingerð.
Skemmd á æðaþeli - > storkumyndun + blóðflöguviðloðun - > hjartaþelsfr. tjá beta1-integrin - > beta1-integrin bindur fibronectín - > bakteríur bindast við fibronectín (S. aureus)
64
Endocarditis. Teikn.
Janeway lesion = microembolíur í húð. Blæðingar í augnslímhúð. Heilablæðingar og drep. Oslers hnútar = aumar, immune complex útfellingar í húð. Roth blettir = immune complexar í augnbotnum.
65
Duke greiningarskilmerki. Hver eru þau?
Major - jákvæðar blóðræktanir, fleiri en 1. - merki um sýkingu í hjartaþeli: lokuleki/ómskoðun. Minor - sjkl. í áhættuhóp. - hiti >38°C - æðasjúkdómar - ónæmisfr.legar breytingar (Osler, Roth, GN ofl.). - ræktanir (sem ekki uppfylla meiri háttar skilmerki).
66
Hvenær er örugg greining m.v. Duke greiningarskilmerki?
2 major. 1 major, 3 minor. 5 minor.
67
Hvaða sýklalyf er alltaf notað í endocarditis ef strep. viridans eða S. aureus?
Gentamicin.
68
Multiple myeloma.
``` Cancer of plasma cells. Paraproteinemia -> kidney problems. Bone lesions + hypercalcemia. Algengara í svörtum. Næstalgengasta hematological malignancy eftir non-Hodgkin lymphoma. ```
69
Hversu oft eru blóðræktanir í endocarditis neikvæðar?
5-7% | - sveppir, tropheryma whipped, bartonella, HACEK
70
Janeway lesion.
Painless | Microemboliur í húð
71
Osler nodes.
Painful | Immune complex útfellingar í húð
72
Roth blettir.
Immune complexar í augnbotnum
73
Hversu stórt hlutfall sjúklinga m. endocarditits fá heilaáfall?
20-40%
74
Sýklalyf við endocardit. Hvað er mikilvægt?
Bactericidal lyf og háir skammtar
75
Hvers konar lyf eru helst notuð í endocarditis?
beta-lactam með amínóglýkósíðum
76
Fylgikvillar inflúenzu.
``` Lungnabólga Sinusitis, otitis, step og staph sýk Encephalitis Guillain-Barré sx Rhabdomylosis, myositis ```
77
Guillain-Barré sx.
Rapid-onset weakness of the limbs as a result of an acute polyneuropathy. Outfits í kjölfar sýkingar sem veldur þá immune-mediated nerve dysfunction.
78
Hvenær ætti að gefa sýklalyf í fyrirbyggjandi tilgangi hjá ónæmisbældum? og þá hvaða lyf?
Mikil neutropenia (7 dagar) - gefa kinolon: ciprox, levofloxacin - etv líka sveppalyfjaprophylaxi hjá þessum
79
Hvernig er amebiasis meðhöndlað?
Metronidazole | Iodoquinol
80
Hvað er neutropenískur hiti?
Fjöldi daufkyrninga < 500fr/µL | + hiti > 38,5 eða > 38 í 1 klst
81
Helstu sýkingar í neutropenískum
``` S. aureus Gram-neikvæðir stafir (muna pseudomonas) Streptókokkar C difficile Candida, Aspergillus, Mucromycosis Sjaldan veirusýkingar.. ```
82
Hvaða skoðun ber að forðast hjá neutropenískum sem grunaðir eru um sýkingu?
Fingurskoðun á endaþarmi
83
Hjá hversu stórum hluta sjúklinga með hita og daufkyrningafæð finnst ekki sýking?
2/3
84
Hvaða lyf gefum við neutropenískum með hita sem er í mikilli áhættu ? (> 7d, <100 eða önnur einkenni)
- almennt mælt með 1 lyfi Ceftazídím 2g x3 iv Merópenem 1g x3 iv eða ertapenem 1g x1 iv (ef ekki pseudomonas grunur) Píperacillín/tazóbaktam 4g x3 iv = pseudomonasvirkt penicillin - bæta má við genta eða ciprox ef alvarleg veikindi eða grunur um ónæmi
85
Skilyrði fyrir útrýmingu smitsjúkdóms.
- sýking bara í mönnum - dýr mega ekki vera hýslar sýkils - bara 1 (eða mjög fáar) stofngerðir sýkils - stöðugir mótefnavakar - sýkill ekki viðvarandi í hýsli - virkt bóluefni þarf að vera til
86
Áhættuþættir fyrir slæmar horfur í HAP/VAP.
- blóðsýking - pseudomonas eða acinetobater - undirliggjandi vandamál - ófullnægjandi sýklalyfjameðferð
87
Hvenær sjást loftfælur í HAP?
aspiration í sjúklingum sem ekki hafa verið barkaþræddir
88
Hvað er mikilvæg mismunagreining VAP þar sem það líkist því klínískt?
purulent barkabólga | - algengt, krefst ekki meðferðar (NB candida)
89
Hvernig er c. difficile greint á íslandi?
Toxín A og B (EIA) eða vefjaræktun | - þarf 2-3 sýni, 1 neikvætt utilokar ekki greiningu
90
Hvaða baktería er líkleg til að valda blóðugum niðurgangi?
Klebsiella oxytoxa
91
3 sýklalyf líklegust til að valda c. difficile sýkingu.
1. 3. kynslóðar cephalosporin 2. Amoxicillin + clavulonic sýra 3. Clindamycin
92
C. difficile á myndgreiningu.
Accordion (harmonikku-) teikn á TS Toxic megacolon Getur líka verið ileus Pseudomembranous colitis
93
5 Algengustu dánarsorsakir úr flokki smitsjúkdóma.
1. lungnabólga 2. HIV/AIDS 3. Niðurgangur 4. Berklar 5. Malaría
94
Bráður blóðugur niðurgangur, án hita. Hvaða orsök?
EHEC (O157:H7)
95
Blóðugur niðurgangur í ferðamönnum. Orsök?
Entamoeba histolytica
96
Skelfiskneysla og niðurgangur. Orsök?
Vibrio sp.
97
Niðurgangur + langvinnir kviðverkir, hiti, adenitis í kvið, erythema nodosum. Orsök?
Yersinia enterocolitica | Yersinia pseudotuberculosis
98
Niðurgangur - nýleg sýklalyfjanotkun, PPI. Orsök?
C. difficile
99
Niðurgangur og mögulega mengað drykkjarvatn. Orsök?
Giardia | Cryptosporidum
100
Niðurgangur í HIV/alnæmi. Orsök?
Isospora belli Microsporidia Mycobacterium avium (MAC) CMV colitis
101
Hver er algengasta orsök niðurgangs hjá börnum?
Rotavirus
102
Hver er algengasta orsök niðurgangs hjá fullorðnum?
Noro (Caliciveira)
103
Bráðaniðurgangur. Hvenær á að rækta?
Ef hiti, blóð eða gröftur í hægðum | ? ef einkenni > 24 klst
104
C. difficile colitis meðferð.
Metronidazole po Ef ekki dugar: Vancomycin po Nýtt lyf: Fidaxomycin (Dificlir) - betri árangur -- muna eftir fecal transplant
105
Langvarandi niðurgangur. Hvað grunar okkur?
``` - >7-10 dagar Giardia lamblia Cryptosporidium parvum Cyclospora cayetanensis -- oft uppþemba, kviðaróþægindi en ekki hiti ```
106
Helstu mismunagreiningar lungnabólgu.
``` Embolia pulm Cancer pulm Metastasi pulm Pulmonary eosinophilia Acute cryptogenic alveolitis Sjd. neðan þindar (perforerað magasár t.d) ```
107
Ábendingar fyrir því að taka TS af höfði fyrir mænuástungu?
``` Aldur > 60 ára Ónæmisbæling Saga um taugasjúkdóm Saga um krampa < 7 daga Meðvitundarskerðing, fylgir illa fyrirmælum eða brottfallseinkenni ```
108
Hvað þarf sýklalyf að hafa til að vera gott sem meðferð við heilahimnubólgu?
``` Komast yfir BBB Bakteriocidal Lítið próteinbundið Fituleysið Jafnvirkt við súrara pH ```
109
Waterhouse friedrichsen syndrome
Blæðing inn í nýrnahettur í severe sepsis - oftast meningocooca Nýrnahettubilun í kjölfarið