Öldrun Flashcards

1
Q

Af hverju breytist BÞ aldraðra meira yfir daginn en yngri?

A

Aldurstengdar breytingar í beta-viðtæki

- ná ekki að kompensear með púsli svo þau kompensera með BÞ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Orsakir skerts homeostasis hjá eldri?

A

Baroreflex impairment
Diastolic dysfunction
Cardivascular disease

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Afleiðingar skerts homeostasis hjá eldri?

A
Orthostatic hypotension
Postprandial hypotension (e. máltíðir)
Drug-induced hypotension
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Timed up and go test. Hvað?

A

Standa upp og ganga 3 metra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Timed up and go test. Tímaviðmið.

A

> 14 sek: mikil hætta á falli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Delirium. Skilgreining.

A

Acute decline in attention and cognition.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Delirium minnisregla.

A
Drugs
Electrolytes
Lack of sleep
Infections
Reduced sensation
Impaction
Urinary retention
Mischellanous MI, CHF, CNS
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lyf við delirium.

A

Haldol = dópamínblokki

Leponex / quitapine ef Parkinsons

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Heilabilun skilgreining.

A

Minnisskerðing + amk 1 vitræn skerðing sem leiðir til starfrænnar eða félagslegrar truflunar
- aðrar vitrænar skerðingar: aphasia, apraxia, agnosia, disturbances in executive functioning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Confusion assessment method. Hvað og hvernig?

A

Þarf 1 og 2 og 3 eða 4.

  1. Bráð breyting á mental status og “fluctuating”
  2. Inattention (athyglisskortur)
  3. Disorganized thinking
  4. Breytt meðvitundarástand (ekki alert)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Spectrum of delirium (range fro and to)

A

Hypoactive til hyperactive

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Að hvaða leyti er munur á delirium og dementiu?

A
Onset
Duration
Attention
Consciousness
Speech
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meingerð óráðs. Breytingar á hvaða boðefnum?

A

Cholinerg: skortur
- óráð tengt aukningu á andcholinergum lyfjum
Serótónin: ofgnótt / skortur
- brenglað hlutfall tryptophans og phenylalanín
Cytokín: aukin (IL-2, TNF)
- t.d. sjúklingar með krabbamein / sýkingar
Annað: GABA og dópamín truflanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað með sykursýki og óráð þarf að skoða?

A

Sulfonýlurea lyf valda hypoglycemiu

- taka þessi lyf út þá?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvenær eftir aðgerð er algengast að óráð komi fram?

A

Á 2. degi eftir aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Haldol. Skammar við óráði.

A

Mild einkenni:
- 0,25-0,5 po
- 0,125-0,25 iv/im
Alvarlegt óráð:
- 0,5-2 iv/im
Má gefa viðbótarskammta á 30 mín fresti PN
Gefa svo 1/2 af fyrsta sólarhringsskammti í nokkra daga sem viðhaldsmeðferð

17
Q

Hversu stórt hlutfall > 70 ára / > 85 ára eru með heilabilun?

A

> 70 ára: 10% (20% með MCI)

> 85 ára: 30-45%

18
Q

Mild Cognitive Impairment. Hvað?

A

Transition stage milli eðlilegs cognitive decline of aging og alvarlegri vandamála (alzheimer’s, dementiur)
- margir þróa með sér alzheimers eða aðrar dementiur. sumir stable. aðrir ganga til baka

19
Q

Hvaða drasl er genetískt slæmt / gott í alzheimer’s pælingum?

A

Apolipoprotein E2 og E3 er betra

- að vera með Apolipoprotein E4 flýtir fyrir sjúkdómnum (eitthvað compenserað með líkamsrækt samt)

20
Q

Familial alzheimer’s. Hvaða gen?

A

APP stökkbreytingar, trisomy 21
- beta-secretasi
PS1 og PS2 stökkbreytingar
- gamma-secretasi

21
Q

Hver er munurinn á MMSE og klukkuprófinu?

A

MMSE: prófar afturheila (skilningur)
- alzheimers er afturheilasjd.
Klukkuprófið: prófar framheila (tjáning)

22
Q

Minnisregla um vandamál tengd langvinnum sjúkdómum.

A
Social
Law
Economic
Environmental
Psychological
23
Q

Einkenni þunglyndis. Minnisregla.

A
SIGE CAPS (4 + lækkað geðslag í 6 vikur)
Sleep
Interest
Guilt
Energy
Concentration
Apetite
Psychomotor retardation
Suicidal ideations
24
Q

Helstu meingerðarflokkar sjúkdóma. Minnisregla.

A
VINDICATE
Vascular
Intoxication
Neoplasm
Degenerative
Infection
Congenital
Autoimmune
Trauma
Endocrine/metabolic
25
Q

Hvaða blpr á alltaf að taka í heilabilunareinkennum?

A

TSH, Ca, B12

26
Q

Hvaða litun til að sjá amyloid útfellingar?

A

Silfurlitun

27
Q

Meingerð alzheimer’s.

A

Senile plaques
Rýrnun
Amyloid útfellingar í slagæðum
Tau útfellingar í microtubuli

28
Q

ApoE. Hver er hvað?

A

ApoE2: Verndandi v AD
ApoE3: Hlutlaust v AD
ApoE4: aukin áhætta + fyrr og hraðar

29
Q

Annað áhættugen f. AD.

A

TREM2

  • aukin áhætta
  • tjáð á yfirborði microglia -> minni hreinsun á amyloid útaf því
  • yngri við onset