Hjúkrun sjúklinga með hegðunartruflanir Flashcards

1
Q

Hversu algengar eru hegðunartruflanir í heilabilun?

A

Algengar - nær 90% sýna á einhverjum tíma í ferlinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða skýringar eru fyrir hegðunartruflunum?

A

Læknisfræði: orsakast af lífeðlisfræðilegum sjúkdómi
Persónumiðaða sjónarhornið: lífeðlisfræðilegur sjúkdómur, varnarviðbrögð við álagi vegna sjúkdóms, viðbrögð við alls konar umhverfisþáttum sem eru einstaklingnum erfiðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvers konar breytt hegðun getur birst í hegðunartruflunum?

A

Hróp/köll
Ógnandi hegðun/ofbeldi
Ágreiningur milli skjólstæðings og umönnunaraðila
Ráf
Þunglyndi
Mótstaða gegn aðstoð við daglegar athafnir (s.s. klæðnað, persónulegt hreinlæti, salernisferðir og að matast)
Tortryggni og ásakanir
Svefntruflanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er kenningin um óuppfylltar þarfir?

A

Litið er á hegðun (t.d. óróleika) sem tjáningu á óuppfylltri þörf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað getum við gert fyrir einstaklinga með óuppfylltar þarfir?

A

Hjúkrunaraðgerðir felast í að átta sig á þessum þörfum og breyta umhverfi og umönnun út frá því
Dæmi: bjóða á salerni, meta mögulega verki, þörf fyrir mat eða drykk, sálrænar þarfir fyrir nærveru og samskipti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Eden Alternative um vellíðan

A

Tala ekki um „erfiða hegðun“ heldur um „vanlíðan“ (lack of well-being)
7 svið vellíðunar (domains)
Hafa hannað mælitæki til að meta vellíðan á þessum 7 sviðum
Líta á alla „erfiða hegðun“ sem merki um skort á vellíðan
Verkefnið er að bæta úr því
Markmið starfsins: að tryggja hinum aldraða bestu mögulegu elliár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er persónumiðuð hjúkrun?

A

Áhersla á samband á milli starfsfólks og íbúa
Einstaklingsmiðuð hjúkrunarmeðferð byggir á þörfum, venjum og óskum
Starfsmenn starfa oftast með sömu einstaklingunum og þekkja óskir þeirra og sérstöðu
Ákvarðanataka er eins nálægt óskum íbúans og hægt er
Starfmenn eru þáttakendur í ákvörðunum um hjúkrunarmeðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig notum við persónumiðuð viðbrögð við umönnun einstakling með erfiða hegðun?

A

Setja sig í spor skjólstæðings
Draga úr ótta og kvíða
Uppfylla þarfir
Rólegt umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig ætti að hátta samskiptum við einstaklinga með hegðunartruflanir?

A

Skoða samskiptin! í hjúkrun fólks með heilabilun er persóna hjúkrunarfræðings mikilvægasta starfstækið
Hvernig hreyfingar er ég með
Hvaða stellingum var ég í andspænis einstaklingi
Hvernig er röddin
Hvað sagði ég
Hvernig snertingu notaði ég
Bauð ég valkosti
Sýndi ég virðingu
Mætti ég einstaklingi á hans forsendum
Eða var ég kannski meira í því að koma verkunum frá?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða langtímalausnir er hægt að nota við hegðunartruflunum?

A

Umhverfisbreytingar
Fara yfir rútínur á staðnum
Gera hjúkrunaráætlanir sem byggja á þörfum og venjum hvers og eins
Þekkja lífssögu
Nota persónumiðað mat á árangri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða lausnir í aðstæðum er hægt að nota við hegðunartruflunum?

A

Grípa fljótt inn í – áður en æsingur er kominn
Nota réttmætingu
Nota lífssöguþekkingu
Halda ró sinni:
-Tala hægt, lægra en einstaklingurinn
-Ekki nota skipunartón
-Líkamstjáning
-Vera tilbúinn í málamiðlanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Einkenni og orsakir ýmsa hegðunartruflana

A

Hróp og köll - ótti, vanmáttur, vantar aðstoð
Ágreiningur/mótstaða - þjónusta hentar ekki einstakling
Ráf - óuppfyllt hreyfiþörf
Tortryggni/ásakanir - ótti, kvíði - varnarháttur
Þunglyndi - vanlíðan vegna versnandi færni
Svefntruflanir - margar mögulegar ástæður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Úrræði við ýmsum hegðunartruflunum

A

Hróp og köll - tryggja viðveru, auka þol fyrir atferli
Ágreiningur/mótstaða - þjónusta taki mið af þörfum
Ráf - auka virkni, skapa öruggt umhverfi fyrir útivist/hreyfingu
Þunglyndi/svefntruflanir/tortryggni/ásakanir - þarf að skoða í hverju tilviki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver getur ástæðan verið fyrir hrópum og köllum?

A

Geta stafað af ótta og vanmætti
Geta verið vegna þess að erfitt er að ná í aðstoð, einstaklingur of oft einn
Geta verið eða þróast út í áráttukennt arferli sem oft er erfitt að snúa við
Mikilvæg úrræði eru að tryggja viðveru starfsmanns, skapa traust á að þarfir verði uppfylltar
En stundum þarf bara að auka eigið þol þegar ekki er unnt að breyta atferli
Á hjúkrunarheimili: husa að öðrum íbúum vegna atferlisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver getur ástæðan verið fyrir ágreiningi/mótstöðu/ofbeldi?

A

Þjónusta hentar ekki einstaklingnum
Umhverfið hentar ekki einstaklingnum
Þarfir einstaklingsins fá ekki að ráða ferð
Einstaklingurinn er hræddur og óöruggur -> þróast út í reiði og jafnvel ofbeldishegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er hægt að gera í ágreiningi/móstöðu/ofbeldi?

A

Hafa í huga að undirliggjandi orsök er ótti/óöryggi
Reyna að láta þarfir einstaklingsins ráða ferð fremur en reglur starfseiningar

17
Q

Hvaða úrræði eru fyrir ráfi?

A

Ráf er lítið rannsakað og orsakir ekki ljósar
Getur verið þörf fyrir virkni og hreyfingu
Getur verið/orðið þráferli sem erfitt er að rjúfa
Minna ráf ef einstaklingur er í félagslegum samskiptum
Mikilvægt að tryggja öruggt umhverfi fyrir hreyfingu
Betra að nota rafrænt eftirlit en að læsa fólk inni

18
Q

Hver er helsta ástæðan fyrir tortryggni og ásökunum?

A

Ótti og kvíði þar sem einstaklingur finnur fyrir vanmætti
Varnarviðbrögð geta verið afneitun sem þróast út í tortryggni og ásakanir

19
Q

Hver er helsta ástæðan fyrir þunglyndi?

A

Líklegra að um sálfræðileg viðbrögð sé að ræða

20
Q

Hverjar eru helstu úrræði við svefntruflunum hjá einstaklingum með heilabilun?

A

Reglulegar máltíðir, fótaferð og svefntími
Ljósameðferð/sólbað að morgni
Verkjameðferð
Dagleg hreyfing, en ekki skömmu fyrir svefn
Áfengi, kaffi og nikótín – best að sleppa með öllu!
Ef minnisbætandi lyf (cholinesterase inhibitors) þarf að gefa að morgni

21
Q

Hver er tilgangur atferlismats?

A

Mikilvægt til að geta brugðist við og dregið úr hættu á endurtekningu

22
Q

Hvað þarf að meta í atferlismati?

A

Hvað –Hvað er að gerast, hvernig er hegðunin, hvað er verið að tjá?
Hvar – Hvar er einstaklingurinn þegar hann sýnir hegðunartruflanir? Umhverfi sem „triggerar“?
Hvenær – Hvenær á atferlið sé stað á morgnana við heimsókn?
Hver – Hver er tengdur atferlinu aðrir íbúar, umönnunaraðilar eða fjölskylda
Hvers vegna – Hvað gerðist áður en hegðunin byrjaði, slæm samskipti, of erfið verkefni, líkamleg vandamál, verið að ýta á eftir íbúanum
Hvað nú – Hvað meðferð á að reyna og hver eru viðbrögðin við meðferðinni, láta alla vita um meðferðina

23
Q

Geðlyfjanotkun hjá fólki með hegðunartruflanir

A

Geðlyf eru oftast fyrsta meðferðin og stundum eina meðferðin
Ekki ætluð til þessara nota og þau skerða lífsgæði og auka dánartíðni