Mjaðmabrot hjá öldruðum Flashcards

1
Q

Af hverju að tala um mjaðmabrot?

A

Mjaðmabrot eru talin ein alvarlegustu tegund brota sem verða við lágorku áverka (þ.e. við fall úr sömu hæð og þú stendur í)
Afdrifaríkar afleiðingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er mjaðmabrot?

A

Brot á lærleggshálsi eða lærlegg
Allt að 3cm fyrir neðan lærhnútu á beininu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvert er algengi mjaðmabrota hjá öldruðum?

A

90% þeirra sem brotna eru eldri en 65 ára
3 konur á móti 1 karli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Frá 2008-2018 fjölgaði mjaðmabrotum, afhverju var það?

A

Það er ekki af því að fleiri eru að brotna, heldur sjáum við fjölgun fólks á þessum aldri, hlutfallið er þó alltaf svipað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly