Hrumir og fjölveikir aldraðir; sjúkdómar á efri árum Flashcards

1
Q

Hvað gerir aldraða að sérhópi í heilbrigðisþjónustu?

A

Aldurstengdar breytingar
Aldurstengdir sjúkdómar
Breytileiki í sjúklingahópi
Sjúkdómsbyrði
Ódæmigerð birtingarmynd sjúkdóma
Flókin lyfjameðferð
Aukin þörf fyrir félagslegan stuðning
Tjáskiptaerfiðleikar
Önnur meðferðarmarkmið
Færniskerðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru athafnir daglegs lífs (ADL)?

A

Hreyfifærni
Þvo sér
Klæða sig
Komast á salerni
Stjórn á þvagi og hægðum
Matast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig metum við ADL getu?

A

Með Barthel kvarðanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru flóknari athafnir daglegs lífs (IADL)?

A

ELda mat
Þrífa hús
Þvo þvott
Nota síma
Komast á milli staða og kaupa inn
Sjá um fjármál
Taka lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er langvinnur sjúkdómur?

A

Sjúkdómur/heilsuvandi sem varir a.m.k. 1 ár og krefst áframhaldandi læknismeðferðar og/eða skerðir ADL-færni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru meðferðarmarkmiðin í langvinnum sjúkdómum?

A

Meðhöndla en ekki lækna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru hin þrjú mismunandi birtingarform langvinnra sjúkdóma?

A

Ekki lífshættulegir, t.d. gigt, sjón- og heyrnarskerðing
Alvarlegir og lífshættulegir t.d. krabbamein, líffærabilanir, heilabilun og heilaáföll
Hrumleiki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað þýðir það að vera hrumur?

A

Að vera veikburða, stirður af elli
EKKI ÞAÐ SAMA OG HRUMLEIKI

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er hrumleiki?

A

Færniskerðing sem er á fleiri en einu sviði og sem eykur hættu á varanlegri skerðingu. Þetta vegna innri eða ytri þátta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað eru fjölveikindi (multimorbidity)?

A

Tveir eða fleiri langvinnir sjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þeir sem eru fjölveikir…?

A

Eru í aukinni hættu á færniskerðingu
Hafa verri lífsgæði
Nota heilbrigðisþjónustuna meira
Dánartíðni er aukin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru áhrif bráðra veikinda á hruman einstakling?

A

Álag á mörg líffærakerfi
Samvægi bregst
Versnun á langvinnum sjúkdómum
Auknar líkur á hjá- og milliverkunum lyfja
Álag á stuðningsnet
Ódæmigerð sjúkdómsmynd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Af hverju er umhverfi sjúkrahúsa hættuleg öldruðum?

A

Meiri hraði
Spítalasýkingar
Auknar líkur á óráði
Byltur
Sár/legusár
Vannæring
Hreyfifærni skerðist
Þvagmissir ef kemst ekki á wc
Þurrkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er öldrunarþjónustan að breytast?

A

Beinist að forvörnum, færni og endurhæfingu
Tekist á við langvinna sjúkdóma
Byggir á þjónustuneti sem dregur úr þörf fyrir bráðaþjónustu
Færist frá sjúkrahúsum og stofnunum
Byggir á notkun upplýsingatækni
BYggir á samvinnu teymis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er heildrænt öldrunarmat?

A

Farið yfir vandamál og aðstæður sjúklings á mjög heildrænan hátt
Færni til daglegrar athafna er notuð sem útgangspunktur
Einfalt í framkvæmd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvenær er best að gera heildrænt öldrunarmat?

A

Þegar sjúklingur er í sínu besta formi
Viljum lækna/bæta einstaklinginn áður en öldrunarmat er framkvæmt

17
Q

Hvenær á að taka samtalið um meðferðarmarkmið?

A

Best ef gert er við innskrift eða amk áður en alvarleg veikindi koma upp

18
Q

Hvernig fara samræður um meðferðarmarkmið fram?

A

Fara yfir ástand og horfur
Segja hvað er raunhæft
Þetta er læknisfræðileg ákvörðun
Best er ef vilji skjólstæðings liggur fyrir
Samtalið er til að fá fram sjónarmið og útskýra
Lagalega er þetta ekki ákvörðun aðstandenda
Ákvörðun læknis um meðferðarstig skal vera faglega og siðferðilega réttlætanleg, vel rökstudd og þjóna hagsmunum sjúklings

19
Q

Hvenær á að framkvæma lyfjayfirferð?

A

Þegar íbúi kemur inn
Á 6 mán fresti
Þegar íbúi er deyjandi
Pn við veikindi