Sarcopenia Flashcards

1
Q

Hvað er sarcopenia?

A

Beinagrindavöðvasjúkdómur
Skilgreind sem aldurstengd minnkun á vðövamassa, styrk og virkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru helstu afleiðingar sarcopeniu?

A

Getur valdið auknum líkum á skaðlegum afleiðingum svo sem byltum, beinbrotum, líkamlegri fötlun og aukinni dánartíðni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig hefur sarcopenia áhrif á lífsgæði fólks?

A

Skert geta til að framkvæam ADL, veldur tapi á sjálfstæði, helsta orsök skertrar hreyfigetu, innlögn á hjúkrunarheimili

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða sterku áhrifavaldar fylgja sarcopeniu?

A

Fyrir utan náttúrulega öldrun eru undirliggjandi sjúkdómar, fjöllyfjanotkun, vannæring og cachexia (niðurbrot á vöðva)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað getur seinkað framþróun sarcopeniu?

A

Ákjósanlegur næringarstatus og líkamleg virkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Getum við séð á fólki ef það er með sarcopeniu?

A

NEI! útlitið segir ekkert um sarcopeniu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða helstu þættir stuðla að þróun sarcopeniu?

A

Hreyfingarleysi, insúlínviðmám, offita, minnkaður styrkur andrógens (kynhormón) og vaxtarstyrks sermis og ónæg neysla próteins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig töpum við vöðvamassa?

A

Þegar niðurbrot vöðvapróteina er hraðir heldur en nýmyndun vöðvapróteina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Getur sarcopenia stafað af öðrum langvinnum sjúkdómum?

A

Já, langvinnir sjúkdómar sem hafa neikvæð áhrif á stoðkerfi og hreyfingu t.d. langvinn lungnateppa, langvinn hjartabilun, langvinnur nýrnasjúkdómur, sykursýki, HIV og krabbamein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er talin vera tíðni sarcopeniu?

A

Árið 2017 var tíðni talin vera um 5-13% hjá sjúklingum 60 ára og eldri og 11-50% hjá 80 ára og eldri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvert er algengi sarcopeniu talið vera?

A

Árið 2017 var algengi talið vera 10% hjá sjúklingum 60 ára og eldri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru helstu orsakir sarcopeniu?

A

Minnkuð virkni
Ófullnægjandi næring
Öldunarferli (sarcopeniu má almennt rekja til náttúrulegs öldrunarferlis en í öldrunarferlinu verða vöðvar minni, veikari og hægari)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er SARC-F?

A

Spurningalisti þegar klínískar grunsemdir vakna um sarcopeniu - notað til að bera kennsl á einstalinga sem eru í hættu á að fá sarcopeniu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru helstu rauðu flöggin sem á að láta okkur hugsa um sarcopeniu?

A

Föll, máttleysi, hægur gönguhraði, erfiðleikar við að rísa úr stól, þyngdartap, vöðvarýrnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða spurningar og skoðanir ætti að framkvæma í klínísku mati á sarcopeniu?

A

Spurja um einkenni eins og þyngdartap, tap á vöðvastyrk, orkuleysi og föll
Nýta skimunartæki sem meta næringarinntekt og hættu á vannæringu
Meta virkni sjúklings (hreyfingarleysi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er SARC-F skimunartækið að meta?

A

Strenght
Assistance in walking
Rise from a cheir
Climb stairs
Falls

17
Q

Hvaða próf eru talin góð til forskimunar á sarcopeniu?

A

Gripstyrkur og að rísa úr stól

18
Q

Hvað segir gripstyrkur okkur um þróun sarcopeniu?

A

Lítill gripstyrkur er öflugt forspárgildi um slæma útkomu hjá sjúklingi
Gripstyrk er hægt að tengja við styrk annars staðar í líkamanum eins og t.d. styrk handa og fóta

19
Q

Hvað segir getan til að rísa úr stól okkur um þróun sarcopeniu?

A

Sjúklingur er látinn rísa úr stólk frá sitjandi stöðu 5x án þess að nota hendur en þetta getur verið góður mælikvarði á styrk

20
Q

Hvernig er sarcopenia metin (klínískar rannsóknir)?

A

DEXA scan
BIA
CT

21
Q

Hvernig er alvarleiki sarcopeniu metinn?

A

Notast er við klínísk próf sem meta frammistöðu
Gönguhraði, the short physical performance battery (SPPB), the timed-up and go test (TUG) og 400 metra ganga

22
Q

Hvernig er gönguhraði notaður til að meta alvarleika sarcopeniu?

A

Fljótleg, örugg og áreiðanlegt próf
Tími mældur sem það tekur að ganga ákveðna vegalengd eins og t.d. 4 metra
Léleg vöðvavirkni á milli 0,8m/s - 1m/s

23
Q

Hvernig er SPPB notað til að meta alvarleika sarcopeniu?

A

Samsett próf sem felur í sér mat á gönguhraða, jafnvægispróf og að rísa úr stól

24
Q

Hvernig er TUG prófið notað til að meta alvarleika sarcopeniu?

A

Metur líkamlega virkni með því að láta einstakling rísa úr stól, ganga 3 metra, ganga til baka og setjast aftur

25
Hvernig er 400 metra ganga notuð til að meta alvarleika sarcopeniu?
Göngupróf til að meta göngugetu og þrek einstaklinga Einstaklingar beðnir um að ganga 20 hringi sem eru 20 metrar hver, eins hratt og þeir geta en mega hvíla sig 2x á meðan prófinu stendur
26
Hvernig hefur næring/mataræði áhrif á þróun sarcopeniu?
Vannæring og ónóg inntaka próteins er talin spila stóran þátt í þróun sarcopeniu Aukin neysla próteins getur aukið vöðvamassa en virðist ekki hafa áhrif á líkamlega færni og vöðvastyrk Einnig hafa lág gili 25(OH)D í blóði verið tengd við minnkaðan vöðvamassa sem getur leitt til sarcopeniu
27
Hvernig hefur lífsstíll áhrif á þróun sarcopeniu?
Áfengisneysla, hreyfingarleysi og reykingar eru taldir áhættuþættir fyrir langvinna sjúkdóma t.d. sarcopeniu Kyrrsetulífsstíll stór áhættuþáttur fyrir minni vöðvastyrk
28
Hvaða lífsstílsbreytingar er hægt að tileinka sér til að koma í veg fyrir þróun sarcopeniu?
Reykleysi Áfengisneysla í hófi Aukin hreyfing Mótstöðuþjálfun
29
Getur sarcopenia verið afleiðing annarra sjúkdóma?
Já Margir sjúkdómar geta komið því í kring að einstaklingur hreyfir sig minna, næringarinntaka skerðist og almennt verri heilsa sem allt stuðlar að þróun sarcopeníu Orsakir tengdar virkni, næringu og öðrum sjúkdómum
30
Hvað er hægt að gera til að seinka sarcopeniu?
Bæta lífsstíl s.s. auka virkni, hreyfingu og mótstöðuþjálfun PRÓTEIN og inntaka D-vítamíns Skima sjúklinga m.t.t. skerðingar á líkamlegri starfsemi og skerðingar á ADL - finna einstaklingana
31
Hvað er sarcopeníu yfirþyngd?
Skilgreind sem sjúkdómsástand þar sem einstaklingur glímir við yfirþyngd samhliða litlum vöðvamassa Breytingar á samsetningu líkamsvefja sem eiga sér stað í öldrunarferlinu geta leitt til sarcopeníu yfirþyngdar Helstu aldurstengdu breytingarnar á samsetningu líkamsvefja fela í sér aukinn fituvef og minna af beinagrindarvöðvum þrátt fyrir að BMI geti haldist stöðugur