17: Hepatitis A Flashcards

1
Q

Hver lýsti Hepatitis A fyrst?

A

Hippocrates!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað þolir HAV? (Hepatitis A Virus)

A

Mjög stabíl, þolir mikið physicochemiskt álag. Hægt að inactivera með klóri og formalíni. HAV er oft í tengslum við stríð, mörg súbklínisk tilfelli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig smitast HAV?

A

Fecal oral smit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru mynstrin 3 fyrir faraldsfræði HAV?

A
  1. Vanþróuð lönd í Asíu, Afríku, Ameríku: Nær allir smitast á unga aldri og mótefnin haldast ævilangt.
  2. Þróuð ríki Evrópu og USA: Sigmoid kúrva - allmargir fullorðnir hafa mótefni en yngri síður. Bætt hreinlæti.
  3. Vestur Berlín: Fjöldi útlendinga ber veiruna inn í þjóðfélag þar sem hún er sjaldgæf fyrir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar er lægst algengi og nýgengi HAV?

A

Á Norðurlöndunum. Flest tilfelli HAV á Vesturlöndum tengjast nú ferðalögum til Suðurlanda, utan nokkra þjóðfélagshópa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða þjóðfélagshópar á Vesturlöndum hafa hærra algengi og nýgengi HAV en gengur og gerist?

A

Ferðalangar til svæða með endemiska HAV. Samkynhneigðir karlar, eiturlyfjaneytendur, fólk á stofnunum (fyrir þroskahefta, fangelsi, geðsjúkrahús) og starfsfólk á slíkum stofnunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir sýkjast af HAV?

A

Að jafnaði bara í mönnum e sumar apategundir eru næmar. Uppspretta sýkiga er því að jafnaði mannasaur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær er hægt að sjá veirueindir í sjúkdómsganginum?

A

Allt að 6 dögum fyrir transaminasahækkanir (í rafeindasmásjá, vitaskuld) en sjaldan eftir að gulan byrjar. Krónískur útskilnaður HAV í saur hefur ekki fundist.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvers vegna koma faraldrar af HAV?

A

Vegna sýkts matar eða drykkjar (fecal oral smit).T.d. 1988 eftir neyslu á sýktum skelfiski.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er meðgöngutími og fyrstu skref í pathogenesis?

A

Meðgöngutími er 14-40 dagar, oftast 3-4 vikur. HAV margfaldast ekki í meltingarvegi líkt og enteroveirur, heldur nær eingöngu í lifrarfrumum en veiran fer svo í meltingarveg með galli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er klínísk mynd hepatitis A?

A

Mjög margar súbklínískar sýkingar. Börn undir 6 ára fá sjaldnast gulu, um helmingur barna milli 6-14 ára. Meirihluti þeirra sem eldri eru. Fyrst eru óljós fyrirboðseinkenni: þreyta, höfuðverkur, velgja, uppköst, kviðóþægindi, hiti 38°C. Stundum niðurgangur og vöðvaverkir. Svo gula.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Getur HAV sýking orðið krónísk?

A

Ekkert sem bendir til þess (sbr. saurinn að ofan). Fulminant banvænn hepatitis er afar sjaldgæfur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er ónæmissvar fyrir HAV?

A

Fyrst IgM og síðan IgG. Mótefnin eru notuð til greiningar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru fyrirbyggjandi aðgerðir gegn HAV?

A

Hreinlæti - ath. skelfisk vel. Bólusetningar og gamma-glóbúlín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly