33: Veirur og menn Flashcards

1
Q

Helstu viðburðir í lífi Jarðar (no joke).

A

Varð til fyrir ca. 4,6 milljörðum ára. (billion). Líf fyrir 4 milljörðum ára, margfrumungar fyrir 600 milljónum ára, hominids fyrir 1 milljón, manneskjur fyrir 200.000 árum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað þurfa örverur til að lifa af?

A

Þær þurfa að fjölga sér og þurf að fá orku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Örverur/pathogens skiptast í…

A

…acute og persistent pathogena. Acute valda faröldrum og smitast og fjölga sér hratt etc. en hinar búa í hýsli fyrir lífstíð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru “ages of man”? (6)

A
Hunter-gatherers
farmers
town/city dwellers
colonisers
(dawn of vaccines)
nútímamaðurinn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær voru hunter-gatherers?

A

Fyrir ca. 200.000 til 10.000 árum. Urðu um 30 ára.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Helstu sjúkdómar í hunter-gatherers.

A

Aðallega þrálátar sýkingar. Herpes, berklar, arbo borne örverur (malaria, trypanosome - gæti hafa stuðlað að flutningi út úr Afríku).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær voru farmers og hvaða sjúkdómar?

A

Komu fram fyrir ca. 8500 árum í Mesopotamiu. Voru með geitur og kindur, auk uppskeru. Hópsýkingar, t.d. súnur - smallpox, mislingar, flensa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær voru town/city dwellers?

A

Fyrstu borgir fyrir ca. 5000 árum í Mesopotamiu. Nógu mikill mannfjöldi (500.000) til að viðhalda veirusýkingum, t.d. mislingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjir voru colonisers?

A

Bretar, víkingar og “the conquistadors” - Kólumbus og félagar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig var ástand sjúkdóma í Ameríku fyrir komu Kólumbusar?

A

Engar hópsýkingar, þrátt fyrir samfélög Inka og Azteka (25-30 milljón manns!). Kannski vegna fárra domestic dýra. Því ekkert ónæmi gegn pathogenum úr “gamla heiminum”.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað báru evrópskir landkönnuðir með sér?

A

Akút sýkingar, svo sem smallpox, mislinga og inflúensu. Stráfelldi Ameríkanana á 50 árum. Sem svar var vinnuafl flutt inn frá Afríku - bar malaríu og yellow fever.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Robert Koch…

A

…var Þjóðverji, uppi 1843-1910, setti fram Koch’s postulates.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Bólusótt…

A

…varð til fyrir um 5000 árum úr gerbilpox og/eða camelpox veirum. Ramses V dó úr henni, líklega, 1157. Þurrkaði líka út House of Stuart á 17. öld í UK.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Edward Jenner…

A

…bólusetti gegn smallpox 1796 (14. maí…).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er ástandið í dag?

A

7 milljarðar manns. Þar af sirka helmingur í “urban jungle” - ónægt hreint vatn, heilbrigðisþjónusta o.s.frv. Ofnotkun sýklalyfja. Sirka 60% nýrra sýkinga eru súnur og 70% koma úr villtu dýralífi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly