25: Paramyxoviridae Flashcards

1
Q

Hverjir eru eiginleikar mislingaveirunnar? (morbillivirus)

A

Helical nucleocapsid, envelope með H og F prótínum. ss-RNA. Hefur RNA háðan RNA pólymerasa (transcriptasa).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver var fjöldi skráðra tilfella í USA fyrir bólusetningu?

A

200 til 500 tilfelli á hverja 100.000 íbúa árlega. Fækkaði um 99% eftir bólusetningu. Mislingar eru mjög smitandi!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig smitast mislingar?

A

Með öndunarsmiti. Sjúklingur er smitandi ca. 3 dögum fyrir einkenni, þar til útbrot hverfa. Meðgöngutími er ca. 10 til 14 dagar oftast, stundum lengri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sjúkdómsgangur mislinga.

A

Veiran breiðist til eitla, svo með primer viremiu til blóðríkra líffæra. Með sekúnder viremiu dreifist hún til húðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru einkenni mislinga?

A

Prodromal: Hækkandi hiti, einkenni frá öndunarvegum (veirumargföldun). Koplik’s spots á buccal slímhúð. Útbrot byrja á hálsi og breiðast út um andlit og efri hluta bols. Síðan á bol og útlimi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig er ónæmissvar við mislingum?

A

Hægt að mæla mótefnamyndun eftir byrjun útbrota. Fyrst IgM og síðan IgG. Hægt að gefa gammaglóbúlín til að fyrirbyggja sjúkdóminn. Greining er jafnan klínísk en hægt að rækta frá hálsi og/eða mótefnamæla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru helstu komplikasjónir tengdar mislingum?

A

Lungnabólga (ýmist giant cell veirulungnabólga eða sekunder bakteríusýking). Heilabólga, otitis media, bronchiectasis. SSPE (krónísk heilabólga…). Fósturlát á meðgöngu, aukin dánartíðni óléttra kvenna. Banvæn risafrumulungnabólga í ónæmisbældum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig bóluefni er notað gegn mislingum?

A

Lifandi veiklað bóluefni, Schwartz stofn. Gefið með hettusóttar- og rubellubóluefni (MMR) fyrst við 18 mánaða aldur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverju veldur “mumps” virus?

A

Hettusótt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig smitast hettusótt?

A

Með öndunarsmiti. Meðgöngutími er 12-25 dagar, meðaltal 18. Sjúklingar byrja að smita áður en einkenni koma fram.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru einkenni hettusóttar?

A

Prodromal: Hiti, slappleiki, vöðvaverkir. 1 til 7 dögum síðar bólgna parotis kirtlar (ef þeir bólgna). Hjaðnar á 2-3 dögum, er vanalega báðum megin en getur verið mismikil.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru komplikasjónir hettusóttar tengdar MTK?

A

Vandkvæði eru algengari í körlum og eldri sjúklingum. 15% greindra fá MTK einkenni. Oftast vægt en til er svæsinn encephalitis. Getur verið banvænn eða leitt til lamana, heyrnarleysis, vangefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjar eru hettusóttarkomplikasjónir tengdar öðru en MTK?

A

20-30% kynþroska karla fá orchitis (eistnabólgu), oftast öðrum megin. Ófrjósemi er sjaldgæf. Pancreatitis, veldur ekki diabetes. Heyrnartap (endolymphatic labyrinthitis). Thyroiditis. Arthritis, nýrnasýking (nýrnabilun til en einkenni sjaldgæf). Oophoritis - bólga í ovaries. Ófrjósemi líklega ekki afleiðing. Myocarditis og mastitis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig fer með hettusótt á meðgöngu?

A

Ekki sýnt fram á fósturgalla en hins vegar fósturlát eftir sýkingu á 1sta trimestri allt að 27%.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Frumubundið ónæmi…

A

…er líklega mikilvægast í ónæmi gegn hettusótt. Neutraliserandi mótefni eru í samræmi við það.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er hettusótt greind?

A

Veiruræktun (frá munvatni, mænuvökva, þvagi). Mótefnamælingar (mæla IgM og IgG).

17
Q

Hvaða bóluefni er notað gegn hettusótt?

A

Jeryl-lynn, gefið með mislinga- og rauðra hunda bóluefni fyrst við 18 mán. aldur.

18
Q

Hverju valda Parainfluenxuveirur 1-3?

A

Öndunarsýkingum í öllum aldurshópum. Alvarlegustu og algengustu sýkingarnar eru í börnum, einkum ungbörnum. (common cold í eldri börnum og fullorðnum). Endursýkingar algengar.

19
Q

Hvar sýkja týpur 1 og 2 (og 3)? (parainfluenza)

A

Í larynx og efri trachea. Croup/laryngotracheobronchitis er einkenni, oftast 6-18 mán.

20
Q

Hvar sýkir týpa 3 af parainfluenzuveiru?

A

Fer oft neðar í loftvegi, veldur bronchiolitis og lungnabólgu (svipað og RS). Einkum í yngri en 6 mánaða.

21
Q

Hverjir eru fylgikvillar parainflúenzuveira?

A

Miðeyrnabólga er algengust. Ónæmisbæld börn veikjast illa.

22
Q

Faraldsfræði parainflúensuveira.

A

2/3 barna hafa sýkst af para3 (mjög smitandi!) við eins árs aldur. Langflest um 2 ára. Para 1 og 2 eru hins vegar ekki jafnalgengar.

23
Q

Hver er meðferð og fyrirbygging fyrir parainflúensu?

A

Einangrum mjög veikra einstaklinga, ribavirin hefur verið reynt í ónæmisbældum. Ekki til bóluefni.

24
Q

Respiratory syncytial veira, RS er…

A

…mikilvægasti orsakavaldur neðri loftvegasýkinga í ungum börnum undir 1 árs. Um 25% innlagna vegna öndunarvegasýkinga í börnum!

25
Q

Hvernig er pathogenesis RS?

A

Veira margfaldast fyrst í epithel frumum nasopharynx. Dreifist svo niður öndunarveg (getur það) og veldur bronchiolotis og lungnabólgu. Dreifist ekki um líkamann. Fáir veikjast alvarlega. Meðgöngutími 3-5 dagar, útskilnaður um öndunarveg 1-3 vikur, styttri hjá fullorðnum.

26
Q

Hver eru einkenni RS?

A

Mismikil, flestir fá lítil/engin/kvef. Nokkrir fá lungnabólgu/bronchiolitis. Otitis media. Dauðsföll fá en til, helst í börnum með hjarta- eða lungnasjúkdóma. Endursýkingar algengar en vanalega vægari en frumsýking.

27
Q

Hvaða súbgrúppur eru til af RS?

A

A og B, A virðist valda verri sjúkdómi. RS er algengust undir 5 ára en getur valdið lungnabólgum í öldruðum og ónæmisbældum. Faraldrar hérlendis árlega, oft um áramót.

28
Q

Hver er meðferð og fyrirbygging RS?

A

Bóluefni ekki til, forðast sýkta, handþvottur, einangrun. Til eru monoclonal mótefni gegn RS. Aðallega stoðmeðferð.

29
Q

Hverju veldur Human metapneumoveira, hMPV?

A

Fyrst lýst 2001, virðist algeng (100% seroprevalence hjá ungu fólki!). EInkenni lík RS.

30
Q

Hvernig eru öndunarfæraveirur greindar?

A

Nefkokssog (IF litun, PCR, ræktun).
Strok - nefkok (stundum IF, PCR og ræktun).
Mótefnamælingar (þarf helst að fá samanburðarsýni, aðallega notað faraldsfræðilega).

31
Q

Hverjar eru Henipaveirurnar tvær?

A
Nipah veira (banvænar öndunarvegasýkingar í svínum og mönnum, tengt heilabólgu í mönnum).
Hendra veira (olli banvænum öndunarfærasýkingum í Ástralíu '94). Heilabólga.
Líklega báðar komnar úr ávaxtaleðublökum.