26: Papillomaviridae Flashcards

1
Q

Hvað sýkja papilloma veirurnar?

A

Þær sýkja húð og slímhúð hjá spendýrum, fuglum, froskum og skriðdýrum. Mjög hýsilsérhæfðar og sýkja því ekki milli ólíkra tegunda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða frumur sýkja papilloma veirurnar?

A

Basal frumur í flöguþekju (sár, rispur í húð, slímhúð). Valda aukinni frumuskiptingu og (oftast) góðkynja æxlum. Sumir stofnar geta í vissum tilfellum tengst illkynja meinum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig eru HPV (Human papilloma virus) að gerð og byggingu?

A

52-55 nm í þvermál. dsDNA, hringlaga, ca. 8000 bp. Hafa ekki hjúp/envelope og er ekki hægt að rækta. Mest rannsakaðar eru HPV, nautgripaveirur og kanínuveirur. (BPV og CRPV).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er er byggingar- vs. stjórnprótínum HPV háttað? (HPV 16).

A

E: early og L: late. Aðalbyggingarprótín eru L1 og L2, þau mynda capsid veirunnar. E prótín eru stjórnprótín, frægust eru E6 og E7, sem bindast og hemja æxlisbæliprótín frumna. Sérstaklega á þetta við um hááættustofna, t.d. 16 og 18, einnig 31, 33, 35.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða prótínum tengjast E6 og E7 hjá HPV?

A

E6 tengist p53, E7 binst pRb prótíninu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig er meinmyndun/pathogenesis papilloma?

A

Sýkja basalþekjufrumur, eru á episomal formi 10-200 stk. per frumu. Erfðaefni veiru fjölgar sér í takt við frumuskiptingar. Þegar fruman er fullsérhæfð, komin ofarlega í húð og hætt að skipta sér, fjölga veirurnar sér mjög mikið og mynda hylkisprótínin L1 og L2 - tilbúnar veirur finnast því bara þar! Fullbúnar veirur losna svo með dauðum húðfrumum í 3 vikur til nokkra mán. Staðbundin sýking, bantar með ónæmiskerfinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ónæmisbældir og papilloma.

A

Fá oftar og verri sýkingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er erfðaefni veiranna í illkynja meinum?

A

Oftast innlimað í erfðaefni hýsilfrumu (í 85% cervical carcinoma). Erfðaefnið virðist þá rofna um E1 og E2, sem missa virkni, sem veldur því að E6 og E7 oncoprótínin eru framleidd í Óeðlilega miklu magni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru helstu papillomasýkingar manna?

A

Ýmsir stofnar á húð frá frumbernsku án skemmda (6, 11, 16). Vörtur á hendur og hné barna (veruca vulgaris, HPV2). Vörtur á andlit og hné barna (verruca plana, HPV 3 og 10). Vörtur á iljum og hælum (verruca plantaris, HPV 1 og 4). Vörtur í kynfærum (Condyloma (sjáanlegt) - HPV6 og 11 og forstigsbreytingar - 16, 18, 31, 33, 35). TBC.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru papillomasýkingar í munni, öndunarvegi og epidermodysplasia verruciformis?

A

Sjáanlegar vörtur, vefjaskemmdir í munni: Mest HPV 6 og 11. Tengsl við head and neck cancers: mest HPV 16 og 18.
Epidermodysplasia verruciformis, EV er sjaldgæfur sjúkdómur tengdur arfgengum ónæmisgalla. Útbreiddar skemmdir koma á húð, 30% fá illkynja mein í sólaða húð. HPV 3, 5, 10.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Algengustu vörtustofnarnir á húð?

A

1, 2, 3, 4, 27 og 57. Algengastar hjá 10-20 ára. (ekki hjá 22 ára sko.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða svæði í þekju legháls og endaþarms er sérlega viðkvæmt fyrir onkogeniskum áhrifum papilloma veira?

A

Transformation zone/skiptireitur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða tegundir krabbameins eru algengastar í leghálsi?

A

Flöguþekjukrabbamein (HPV 16) og Adenocarcinoma í kirtilvef (mest HPV 18 og 45).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru rökin fyrir tengslum milli viðvarandi/þrálátra HPV sýkinga og leghálskrabbameins?

A

Efðaefni HPV finnst í æxlum, tjáning veiruoncogenanna E6 og E7 í æxlisvef. Þau hafa áhrif á prótín sem stjórna vexti og viðgangi frumna. Faraldsfræðisýnir áhættusambandið milli HPV og krabbameinsmyndunar í leghálsi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er RRP, recurrent respiratory papillomatosis?

A

Papillomaveirusýkingar í öndunarvegi, aðallega HPV 6 og 11. Valda vörtum og vefjaskemmdum í mið- og neðri hluta öndunarvegar. Einkenni eru hæsi, krónískur hósti, öndunarerfiðleikar. Oft misgreint sem asmi og getur verið banvænt (teppir öndunarveg). Sjaldgæft en erfitt og þrálátt. Juvenile onset (vaginalt) vs. adult onset (sexuelt).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er meðferð við RRP?

A

Skurðaðgerði, oft á nokkurra vikna fresti - mjög þrálátt. Eldist oft af börnum við kynþroskaaldur. HPV 6 gengur betur í meðhöndlun en nr. 11. Lyf hafa verið reynt meðfram skurðaðgerðum. Getur þróast út í illkynja mein. Aukin hætta hjá reykingafólki.

17
Q

Hver er meðferð við papilloma veirum?

A

Podophyllin og skyld efni. Brottnám skemmda með frystingu/laser. Veirulyf. Oft erfitt og þrálátt.

18
Q

Hverjar eru ónæmisaðgerðir gegn papillomaveirum?

A

Aðallega hugsaðar gegn illkynja meinum. Skiptast í verndandi bóluefni, læknandi bóluefni eftir sýkingu og læknandi bóluefni eftir illkynja breytingar - seinni tvö í prófun.

19
Q

Úr hverju eru verndandi bóluefnin?

A

L1 og L2 capsid prótínum, þ.e. tómum veiruhylkjum.

20
Q

Úr hverju eru læknandi bóluefnin?

A

Veiruoncogenunum E6 og E7, sem eru tjáð í gegnum öll stig krabbameinsmyndunar. Kannski líka E2, sem tekur bæði þátt í eftirmyndun og umritun.

21
Q

Gardasil frá Merck…

A

…er fjórgilt vernandi, gegn HPV 6, 11, 16 og 18.

22
Q

Cervarix frá Glaxo Smit Kline er…

A

…tvígilt verndandi, gegn HPV 16 og 18.