Beinagrindarvöðvar Flashcards

1
Q

Beinagrindarvöðvar

A

Viljastýrðir, hreyfa um liðamót

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sléttir vöðvar

A

Stjórnað af ósjálfráða taugakerfinu, Hol líffæri, æðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hjartavöðvi

A

Stjórnað af ósjálfráða taugakerfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Rákóttir vöðvar

A

Beinagrindarvöðvar og hjartavöðvar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Beinagrindarvöðvafruma

A

10-100µm í þvermáli

Tugir cm að lengd (stundum jafnlöng vöðvanum)

Margir kjarnar

Mikið af hvatberum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Beinagrindarvöðvar eru stýrðir af

A

sómatíska taugakerfinu (viljastýrða)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Margar frumur saman í knippi eru umluktar af

A

Bandvef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Beinagrindarvöðvafruma er að mestu samsett úr

A

vöðvaþræðlingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Vöðvaþræðlingur

A

Um 1µm þvermál

jafnlangur vöðvafrumunni

skipuleg uppröðun samdráttarpróteina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Samdráttarprótein

A

Mýósín

Aktín

Trópómýósín

Trópónín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Samdráttarprótein - Þykku þræðir

A

Mýósín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Samdráttarprótein - Þunnu þræðir

A

Aktín

Trópónín

Trópómýósín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Vöðvar eru samsettur úr ____________ sem eru samsettur úr ____________ sem eru samsettir úr

A

vöðvafrumum/vöðvaþráðum

vöðvaþræðlingum

þykkum (mýósín) og þunnum (aktín o.fl.) þráðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Samdráttareining / Sarcomere

A

Minnsta eining vöðvans sem getur dregist saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Samdráttareining / Sarcomere er á milli

A

tveggja Z-lína

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Z línur

A

Frumugrindarprótein

Tengja aktín aðlægra samdráttareininga

Tengipunktar fyrir títín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Títín

A

Risastórt prótein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvar er Títín?

A

Frá Z línu til M línu og aftur frá M línu til Z línu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hlutverk títíns

A

Stuðningur við mýósín og eykur teygjanleika vöðva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Krossbrýr eru milli

A

aktíns og mýósíns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hver mýósín sameind

A

2 höfuð og halar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Mýósín sameind

A

Getur svignað á 2 stöðum

ATPasi

Bindiset fyrir aktín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvar er bindiset fyrir aktín?

A

Á mýósín sameind

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Aktín

A

Aðalbyggingarefni þunnu þráðanna

Mörg bindiset fyrir mýósín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Trópómýósín

A

Vefur sig utan um aktín

Lokar bindisetum fyrir mýósín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Trópónín

A

Binst við bæði aktín og trópómýósín

Losnar frá þegar Ca2+ binst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvenær losnar trópónín?

A

Þegar Ca2+ binst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Ca2+ og vöðvasamdráttur - Slakur vöðvi

A

Trópómýósín kemur í veg fyrir bingingu mýósíns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Ca2+ og vöðvasamdráttur - Vöðvasamdráttur

A

Ca2+ fæðir inn í umfrymi

Ca2+ binst trópónín, trópónín-trópómýósín losna frá aktín

Krossbrú tengist og mýósín togar í aktín = Samdráttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Við hverju binst Ca2+ við vöðvasamdrátt?

A

Trópónín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Samdráttareiningar styttast

A

Vöðvasamdráttur verður þannig að mýósín „labbar” eftir aktínþráðunum

Tog mýósíns í aktín styttir samdráttareininguna (Z línurnar færast nær hvor annarri, samdráttareining)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Styttast aktín og mýósín við vöðvasamdrátt?

A

Nei - Bara meiri skörun en (“rennur yfir”)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvernig togar mýósín í aktín?

A

Mýósín binst við aktín þegar bindisetið er opið (eftir að Ca2+ opnaði með því að bindast trópóníni). Haus á mýósíni sveiflast síðan þannig að tog myndast á aktínið og samdráttareiningin styttist

Í hverjum þykkum þræði eru margar mýósínsameindir og þar með margir mýósínhausar sem tengjast aktíni og toga í þaði. Samanlagt verður niðurstaðan að þykki mýósín þráðurinn togar aktínþræðina frá sitthvorri hliðinni nær hvor öðrum og samdráttareiningin styttist.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvað er það sem setur samdrátt í gang / stöðvar samdrátt?

A

Taugaboð og svo aukið Ca2+ í umfrymi => Samdráttur

Taugaboð stöðvuð og Ca2+ hreinsað úr umfrymi => Slökun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Tauga-vöðvamót

A

Hreyfitaugafruma tengist vöðvafrumu í tauga-vöðvamótm.

Endinn greinist á hreyfitaugafrumunni í nokkra hluta og myndar terminal button.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Endaplata (motor end plate)

A

Sá hluti frumuhimnunnar í vöðvafrumunni sem tengist taugafrumunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hvernig tauga-vöðvamót virka

A
  • Boðspenna berst eftir hreyfitaugafrumunni og út á enda
  • Afskautunin veldur því að spennustýrð Ca2+ göng opnast og Ca2+ streymir inn
  • Innflæði Ca2+ kemur af stað losun boðefnis Acethylcoline
  • Acetýlkólín sveimar yfir tauga-vöðvamótin og sest á viðtaka sína á vöðvafrumunni
  • Opnar katjónagöng (plúsjónagöng) og við það streymir Na+ inn undan rafstyrkhalla sínum
  • Vöðvafruman afskautast (því innflæði af plúshlöðnu Na+ er mikið en útflæði af K+ er lítið).
  • Afskautunin dreifist um frumuhimnuna
  • Afskautun í frumuhimnunni við hlið endaplötunnar opnar spennustýrð Na+ göng
  • Opnun spennustýrðu Na+ ganganna veldur myndun á boðspennu
  • Ensímið acetýlkólínesterasi brýtur acetýlkólín fljótt niður. Það stoppar allt ferlið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Af hverju flæðir meira inn af Na+ en flæðir út af K+?

A

hvíldarspennu vöðvafrumunnar (sem er nálægt -90mV) er K+ nálægt sínu jafnvægi og hefur ekki mikla tilhneigingu til að fara neitt. Na+ hefur hins vegar jafnvægisspennu upp á +60mV og flæðir því hratt inn undan rafstyrkhalla sínum ef plúsjónagöng opnast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Taugaboð berast til vöðva

A

Boðspennur með aðlægri hreyfitaugafrumu -> Acethylcoline losað á vöðvann, Na+ inn (og K+ út) -> Afskautun og boðspennumyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Dreifing himnuspennubreytingar um vöðvafrumu og losun Ca2+

A

Boðspenna dreifist um frumuhimnuna

Boðspennan nær niður í T-píplur

Spennubreyting í T-píplum ýtir undir losun Ca2+ úr frumisneti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

T-píplur (transverse tubules)

A

samfelldar við frumuhimnu vöðvafrumunnar

teygja sig inn frá frumuhimnunni og að vöðvþræðlingum

Boðspenna ferðast niður þar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Sarcoplasmic reticulum

A

frymisnet vöðvafrumna

43
Q

Hliðarsekkir (lateral sacs)

A

bregðast við himnuspennubreytingunni í T-píplum með því að losa Ca2+

44
Q

Afskautun T-píplanna veldur Ca2+ losun úr frymisneti

A
  1. Spennunæm prótein í T-píplum virkjast - dihydropyridine viðtakar á T-píplum virkjast þegar pípluhimnan afskautast
  2. Ryanodine viðtakar á frymisneti opnast
  3. Þegar ryanodine viðtakarnir opnast, streymir Ca2+ úr geymslu í frymisneti og inn í umfrymi vöðvafrumunnar. Þar með hækkar styrkur Ca2+ í umfryminu. Hækkaður Ca2+ styrkur veldur því að trópónín-trópómýósín losnar frá aktíni og vöðvinn dregst saman
45
Q

Hversu mörg ATP er notað fyrir hvert skref sem mýósínhaus tekur eftir aktínþræði

A

1 ATP

46
Q

Hvað þarf að vera til staðar svo mýósýn komist að?

A

Ca2+

47
Q

Hvort tekur lengri tíma, Bpðspenna eða Vöðvaknippur?

A

Vöðvaknippur

48
Q

Boðspenna

A

Hratt ferðalag rafspennu

49
Q

Vöðvaknippur - Ferli

A

Losun Ca2+

Samspil vöðvapróteina

Yfirvinna teygja og mynda kraft

Hreinsun Ca2+ úr umfrymi

50
Q

Samsetning beinagrindarvöðva

A

Margir vöðvaþræðlingar í hverri vöðvafrumu

Margar vöðvafrumur í hverjum vöðva

Bandvefur umlykur knippi vöðvafrumna og myndar sinar

51
Q

Þegar samdráttareiningar (sarcomeres) dragast saman

A

styttist vöðvinn í heild sini og togar í sinarnar sem festa hann við beinin

52
Q

Geta vöðvar styst og lengst?

A

Bara styst en ekki lengst - bara togað en ekki ýtt (þá þarf annan vöðva með)

53
Q

Ef vöðvi ætlar að mynda kraft

A

reyna að styttast

54
Q

Jafnkraftssamdráttur / Isotonic

A

Krafturinn sami

55
Q

Jafnhraðasamdráttur / Isokinetic

A

Hraðinn jafn

56
Q

Jafnlengdarsamdráttur / Isometric

A

Lengd vöðva breytist ekki

57
Q

Sammiðju / Concentric

A

Vöðvinn styttist

58
Q

Frámiðju / Eccentric

A

Vöðvinn lengist (en er samt að mynda kraft)

59
Q

Dæmi um jafnlengdarsamdrátt (isometric)

A

Ef haldið á hlut í lófanum (olnbogi í t.d. 90 gráðum) þarf að beita krafti til að hald þeirri stöðu, jafnvel þótt sé ekki að færa hlutinn úr stað (heldur bara að vinna á móti þyngdarkraftinum).

60
Q

Dæmi um frámiðju samdrátt (eccentric)

A

Ef leggið frá hlut (varlega) þá er hægt á falli hlutarins. Beitt er krafti þótt leyftt vöðvanum að lengjast á meðan (hann heldur bara aðeins við og hægir á hreyfingunni).

61
Q

Beinagrindarvöðvar sem festast ekki í báða enda við bein

A

Tunga

Augnvöðvar

Hringvöðvar

62
Q

Mótstaða vs. hraði - Sammiðju samdráttur

A

Eftir því sem mótstaðan er meiri (þyngri hlut lyft) því hægari getu samdráttur verið

63
Q

Mótstaða vs. hraði - Frámiðju samdráttur

A

Eftir því sem mótstaðan er meiri, þeim mun hraðar lengist vöðvinn

64
Q

Vinna

A

Kraftur * Vegalengd

65
Q

Um 25% af orku sem vöðvi notar nýtist til vinnu - afgangurinn verður

A

varmi

66
Q

Varmi frá vöðvum

A

Hitar okkur upp

Skjálfti

67
Q

Er vinna í jafnlengdarsamdrætti (isometric)?

A

Nei, engin hreyfing þá engin vinna, öll orkan sem vöðvinn notar í varma

68
Q

Hvað ræður krafti sem tiltekinn vöðvi myndar?

A
  • Fjöldi vöðvafrumna sem dregst saman
  • Krafturinn sem hver vöðvafruma myndar

(getur bæði breyst)

69
Q

Hreyfieining (motor unit)

A

Hver hreyfitaugafruma stjórnar mörgum vöðvafrumum

70
Q

Fjöldi og stærð virkjaðra hreyfieiningahefur áhrif á

A

kraft vöðvans

71
Q

Röð virkjunar hreyfieininga

A

Minni einingar fyrst

Þolnari einingar fyrst

Einingar virkjaðar sitt á hvað - fá hvíld, ekki hægt að hvíla við hámarkskraft

72
Q

Þegar kraftur vöðva er aukinn að þolnu hreyfieiningarnar eru virkjaðar á undan þeim sem eru

A

minna þolnar

73
Q

Þegar samdráttur er samfelldur í einhvern tíma skiptast hreyfieiningarnar á að vera í samdrætti þannig að hægt sé að hvíla hreyfieiningar á milli - Þetta gildir ekki þegar

A

krafturinn er minni en hámarkskraftur vöðvans - allar hreyfieiningar í notkun

74
Q

Meiri kraftur framleiddur af hverri vöðvafrumu

A

Tíðari örvun => Samdráttarkippir leggjast saman => Kraftur vex

75
Q

Hvers vegna leggjast vöðvakippir saman?

A
  • Ca2+ styrkur helst hár eða vex (Meiri tengingar mýósíns við aktín, meiri kraftur)
  • Teygjan í vöðvanum er yfirunnin
76
Q

Þegar boðspennur eru sendar títt til vöðvafrumu tekst ekki að hreinsa Ca2+ úr umfrymi vöðvafrumunnar áður en næsta boðspenna kemur (Ca2+ pumpur eru stöðugt að reyna að pumpa Ca2+ úr umfrymi)

A

Þetta þýðir að Ca2+ styrkur er hár í lengri tíma. Gefur mýósín tækifæri til að toga lengur og meira í aktín og auka kraftinn sem vöðvafruman framleiðir

77
Q

Kraftur í vöðva eykst með því að

A

Fleiri hreyfieiningar eru virkjaðar

Fleiri og tíðari boðspennur => hver vöðvafruma dregst kröftugra saman

78
Q

Hvenær er er mesti mögulegi krafturinn?

A

þegar aktín og mýósín skarast “vel”

79
Q

Hvað hefur líka áhrif á kraft?

A

Lengd vöðvans

80
Q

ATP framleiðsla í vöðvum

A
  • Kreatínfosfat + ADP <-> Kreatín + ATP
  • Glýkólýsa (loftfirrt)
  • Lofthað orkuvinnsla
81
Q

Kreatínfosfat + ADP <-> Kreatín + ATP

A

smá forði í vöðvum

hratt og stutt

82
Q

Glýkólýsa (loftfirrt)

A

niðurbrot glúkósa án súrefnis

mikið ATP á tímaeiningu en lítið per glúkósa

frekar hratt og frakar stutt

83
Q

Loftháð orkuvinnsla

A

súrefni notað til að oxa glúkósa / fitu

mikið ATP per glúkósa / fitusýru

hægt og lengi

84
Q

Kreatínfosfat

A

er forði í vöðvum sem dugir mjög skammt, bara fyrstu sekúndurnar af átökum

85
Q

Glýkólýsa getur líka framleitt ATP frekar hratt

A

virkar innan við 2mín

86
Q

Afleiðing af glýkólýsu

A

uppsöfnun laktats / mjólkursýru

klárar glúkósa (glýkógen) birgðir í vöðvum hratt því glúkósinn er illa nýttur

Aðeins 2 ATP fást úr hverri glúkósasameind með glýkólýsu á móti 30-32 ATP per glúkósa með loftháðri orkuvinnslu

87
Q

Aðal leiðin til að mynda ATP í vöðva við flestar aðstæður

A

Loftháða orkuvinnslan

88
Q

Ástæður þreytu

A

Hafa með vöðva að gera

Hafa með MTK að gera

89
Q

Þreyta og vöðvar

A

Uppsöfnun fosfats vegna niðurbrots ATP

Leki Ca2+ úr umfrymi

Glýkógen birgðir klárast

90
Q

Þreyta og MTK

A

•Sálfræðilegt

•Óþægindi

•Vilji…..

91
Q

Aukin súrefnisnotkun eftir áreynslu

A
  • „Lán tekið” og þarf að borga til baka
  • Hækkað hitastig við / eftir áreynslu
  • Meira adrenalín í blóði við / eftir áreynslu

– aukin súrefnisnotkun

92
Q

„Lán tekið” og þarf að borga til baka

A

Kreatín fosfat endurnýjað

Laktat endurunnið

Fyllt á glýkógen (glúkósa) forða

93
Q

3 tegundir beinagrindarvöðva

A

Hægir oxidatívir (gerð 1)

Hraðir oxidatívir (gerð 2a)

Hraðir glýkólýtískir (gerð 2x)

94
Q

Hraðir vöðvar

A

meira af mýósín ATPasa => hraður samdráttur

95
Q

Oxidatívir

A

geta framleitt meira ATP súrefnisháð => betri nýting á orkubirgðum og meira þol

96
Q

Hægir oxidatívir

A

mikið þol en kannski ekki mikinn kraft, notar meira súrefni

97
Q

Hraðir glýkólýtískir

A

nota meira glýkólýsu heldur en súrefni

98
Q

Hraðir oxidatívir

A

hraðir og góðir að nýta orku

99
Q

Viðbrögð vöðva við álagi

A

aðlögun

100
Q

Meiri hæfileiki til að nota súrefni

A

með þolþjálfun

fjölgun hvatbera og háræða

101
Q

Stærri og sterkari

A

eftir styrktarþjálfun

meira mýósín og aktín og þykknun vöðvafrumna

102
Q

Týpa 2a getur breyst í

A

2x (og öfugt)

103
Q

Áhrif testósteróns

A

ýtir undir framleiðslu mýósíns og aktíns