Hjartað Flashcards

(115 cards)

1
Q

Einstreymislokar

A

blóð kemst í rétta átt en ekki til baka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

AV valve

A

A = antrium = Gátt

V = ventricle = Slegill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hjartað er sjálfvirkt

A

gangráðsfrumur búa til rafpúls

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Það er sjálfvirkni í hvaða frumum og göngum?

A

gangráðsfrumum og Na göng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

SA hnútur ræður af því að

A

boðspenna frá SA fer niður hina hnútana sem truflar og tekur yfir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hlutverk AV hnúta og hinna fyrir utan SA hnút

A

leiða boðspennu niður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

100 m sek töf í AV hnúti

A

svo að gáttirnar og sleglarnir séu ekki að dragast á sama tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvort er lengri boðspenna í hjartavöðvafrumum eða beinagrindarvöðvafrumum?

A

hjartavöðvafrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Er hægt að senda aðra boðspennu í hjartavöðvafrumum eins og í beinagrindarvöðvafrumum?

A

Nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Leiðslur

A

munurinn á a.m.k 2 punktum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skaut

A

einn punktur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hjarta og blóðrásarkerfi - Ferli

A
  1. Súrefnissnautt blóð í fæti ferðast með bláæðum í átt að hjarta. Bláæðar verða stærri og að lokum er ein æð frá neðri hluta líkamans sem rennur inn í hjartað (neðri holæði). Einnig rennur bláæðablóð frá efri hluta líkamans í efri holhæð í hjartað.

2.Hægri gátt hjartans tekur við blóði frá neðri holæð og efri holæð.

  1. Úr hægri gátt berst blóðið niður í hægri slegil
  2. Hægri slegill pumpar blóðinu upp um lungnaslagæð sem skiptist í 2 lungnaslagæðar - til lunga
  3. Í lungunum losnar CO2 úr blóðinu en O2 bætist í blóðið. Þar mep er blóðið rautt
  4. Súrefnisríkt blóð frá lungum rennur um lungnabláæðar til hjartans. Blóðið rennur inn í vinstri gátt.
  5. Úr vinstri gátt rennur blóðið niður í vinstri slegil. Vinstri slegill dælir blóðinu út um ósæðina
  6. Úr ósæðinni greinast ýmsar slagæðar sem greinast og dreifa blóðinu um allan líkaman,
  7. Slagæðarnar greinast í minni slagæðar og að lokum rennur blóðið um háræðanet, sem liggur um næstum alla vefi líkamans. Í háræðunum losnar O2 úr blóðinu og CO2 er tekinn upp úr vefjum (og í smæstu slagæðunum/slagæðlingunum).
  8. Komin aftur á staðinn sem við byrjuðum á - súrefnissnautt blóð í bláæð í vef
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Blóð að hjarta

A

bláæðar - súrefnisnautt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Blóð frá hjarta

A

slagæðar - súrefnisríkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Blóð í lungnaslagæðum

A

súrefnissnautt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Blóð í lungnabláæðum

A

súrefnisríkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Súrefnisnautt

A

minna af O2 því vefir líkamans hafa notð hluta þess O2 sem barst með slagæðablóðinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hægri slegill dælir um lungnahringrás

A

Lítil mótstaða, lágur þrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Vinstri slegill dælir um nánast allan líkamann

A

Mikil mótstaða, hár þrýstingur

Sterkari vöðvi, þykkari veggir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Lokur

A

milli gátta og slegla (hægri og vinstri)

í lungnaslagæð

í ósæð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hver er tilgangur þessara loka? - Milli gátta og slegla

A

blóð ekki út í gáttir við samdrátt slegla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hver er tilgangur þessara loka? - Í lungnaslagæð og ósæð

A

Blóð ekki til baka til slegla eftir samdrátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Atrioventricular lokur

A

Milli vinstri slegils og gáttar - Bicuspid loka (mitral/mítur/tvíblöðkuloka)

Milli hægri slegils og gáttar - Tricuspid loka (þríblöðkuloka)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Chordae tendineae

A

þræðir sem tjóðra niður lokurnar - tengja lokurnar við papillary vöðva innan í sleglum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Slagæðalokur
Hálfmánalaga blöðkur - Loka æðinni þegar blóð ætlar til baka inn í slegil Ósæðarloka Lungnaslagæðarloka
26
Af hverju eru ekki lokur milli bláæða og gátta?
lítill þrýstingsmunur (lítið flæðir til baka) gáttarsvæðið við æðar dregst saman
27
Lög hjartaveggjarins
Innst - endothelium Miðjan - myocardium Yst - epicardium Gollurhús
28
Endothelium
þunn þekja, þekur líka æðar að innan
29
Myocardium
hjartavöðvafrumur meginhluti veggjarins
30
Epicardium
þunnt lag sem umlykur myocardium
31
Gollurhús
2 lög - tengir hjartað við bandvef í brjóstholi - smurning (auðveldar hreyfingu hjartans)
32
Intercalated discs / Millidiskar
tengja hjartavöðvafrumur -Desmosome/þéttitengi = Mekanísk tenging -Gatatengi = Rafmagnstenging
33
Ein gátt/einn slegill
ein eining
34
Hvernig verður hjartsláttur til?
Gangráðsfrumur Samdráttarfrumur
35
Gangráðsfrumur
búa til rafpúlsinn sem setur hjartslátt af stað
36
Samdráttarfrumur
99% af hjartavöðvafrumum, dragast saman og pumpa blóði
37
Himnuspenna í gangráðsfrumum - sjálfkrafa boðspennumyndun
Gangráðsfrumur hafa ekki fasta hvíldarspennu Himnuspennan beytist sjálfkrafa með tíma þar til hún nær þröskuldi og boðspenna verður til
38
Himnuspenna í gangráðsfrumum - Lykilatriði
Sérstök Na göng sem hleypa Na inn við yfirskautun frumunnar (en ekki við afskautun eins og hjá öðrum) Himnuspennan breytist vegna flæðis Ca úr geymslum inni í frumunni
39
Náttúrulegir gangráðar
Purkinje þræðir Bundle of his SA hnútur AV hnútur
40
Purkinje þræðir
ganga eins og greinar út úr bundle of his
41
SA hnútur
RÆÐUR - boð send um hjartað 70-80x/mín
42
AV hnútur
40-60x/mín
43
AV og His knippi og purkinje
geta ekki haldið sínum takti -> SA hnútur tekur við og hefur áhrif (gefast ekki tímar til að halda sínum takti)
44
Til að hjartað sé góð pumpa
- Samdráttur gátta verður að klárast áður en sleglar dragast saman - Samdráttur hjartafrumna verður að vera samhæfur - Samdráttur hægri og vinstri gátta á sama tíma og samdráttur hægri og vinstri slegla á sama tíma
45
Samdráttur hjartafrumna verður að vera samhæfur
Til að þrýsta blóðinu skipulega í rétta átt
46
Raförvun og samdráttur gátta
Boðspenna berst um gatatengi Interatrial pathway
47
Interatrial pathway
Sér leið til að flýta fyrir í vinstri gátt Hægri og vinstri gátt dragast saman á svipuðum tíma
48
Leiðni milli gátta og slegla
Bara gegnum AV hnút (og His knippi) Electrically nonconductive fibrous tissue Frá SA hnúti til AV hnúts = 30 msek Töf í AV hnúti = 100 msek
49
Electrically nonconductive fibrous tissue
rafmagn fer bara eina leið milli gátta og slegla
50
Af hverju er töfin í AV hnúti (100msek) praktískt?
gáttir dragast á undan sleglum (sleglarnir streitast ekki á móti þegar þeir eru að fyllast)
51
Raförvun slegla
1. Boðin berast um slegil - His knippi og purkinje þræðir 2. Purkinje þræðir örva hjaartavöðvafrumur 3. Boðspennan berast milli hjartavöðvafrumna - gatatengi
52
Himnuspennubreytingar með tíma í frumum sem dregst saman: Gangráðsfrumum VS "venjulegri" hjartavöðva frumu
Gangráðsfruma: sjálfkrafa breyting á himnuspennu og sjálfkrafa myndun boðspennu óvenjuleg Hjartavöðvafruma: sérstakt að afskautunin helst mjög lengi (250msek á móti 1-2 msek í tauga og vöðvafrumum)
53
Samdráttur í hjartavöðvafrumu
Meirihluti Ca kemur úr innanfrumugeymslu Mikið Ca í umfrymi -> lengri samdráttur: -300 msek (100 msek í beinagrindarvöðva) -langur samdráttur -> betri pumpa
54
Lengri ónæmistími í hjartavöðvafrumu
Ekki hægt að setja annan samdrátt fyrr en slökun hefur orðið Nauðsynlegt fyrir pumpuvirkni - Samdráttur og slökun á víxl Samdráttur hjartavöðvafrumu - 300msek
55
Hjartarafrit
Rafskaut mæla rafvirkni á yfirborði líkama (lítill) rafstraumur berst upp á yfirborð líkama vegna rafvirkni hjartans mælt óbeint
56
P bylgja
afskautun gáttanna
57
Bilið milli P og R
töf í AV hnútum
58
Q bylgja
of lítil og ekki mælanleg
59
QRS hlutinn
afskautun sleglanna (Á sama tíma eru gáttirnar reyndar að endurskautast (yfirskautast))
60
ST bilið
sleglarnir eru afskautaðir og í samdrættir (tæmast af blóði)
61
T bylgja
endurskautun slegla (yfirskautast)
62
TP bil
allt hjartað endurskautað (yfirskautað)
63
Ósæðin geymir þrýsting vegna teygjanleika
120/80 = blóðþrýstingur
64
Slagrúmmál
það rúmmál sem slegill pumpar í hverju slagi
65
End diastolic volume mínus End systolic volume
stroke volume (slagrúmmál)
66
Systóla
samdráttur og tæming hjartahólfs
67
Diastóla
slökun og fylling hjartahólfs
68
Tíminn í Diastólu
500msek í hvíld styttra í áreynslu
69
Tíminn í Systólu
300msek í hvíld minna við áreynslu
70
Hámarkshjartsláttartíðni í ungu fólki er ca 200x/mín - Af hverju er ópraktískt (óhentugt) að hafa enn hærri tíðni ?
ef tíðni hækkar þá þarf diastólan að styttast meira, það mikil að slegillinn nær ekki að fylla sig nógu vel - útflæðið gæti minnkað
71
Hjartahljóð - Löbb
AV lokur lokast
72
Hjartahljóð - Döbb
slagæðalokurnar lokast
73
Útfall hjartans (cardiac output)
Rúmmál blóðs sem dælt er frá einum slegli á mín
74
Ef 5 lítrar / mín. renna út úr vinstri slegli, hvað rennur mikið úr hægri slegli?
5 lítrar - þarf að vera í jafnvægi
75
Útfall hjarta
Hjartsláttartíðni * slagrúmmál
76
Útfall hjarta í hvíld
5 L/mín
77
Útfall hjarta við mikilli áreynslu
20-25L/mín
78
Hvaða strúktur í hjarta stjórnar (á endanum) hjartsláttartíðni?
SA hnútur
79
Sjálfvirkja taugakerfið hefur áhrif á hjartað - Parasympatíska kerfið
lítil ítaugun slegla Vagus taug ítaugar gáttir áhrif á SA hnút og AV hnút
80
Sjálfvirkja taugakerfið hefur áhrif á hjartað - Sympatíska kerfið
meiri ítaugun slegla ítaugar gáttir (SA og AV hnúta) ítaugar segla verulega
81
Grunntíðni SA hnúts - Án áhrifa taugakerfisins
70-100x á mín
82
Í hvíld - Parasympatísk áhrif
hjartsláttartíðni minnkar
83
Við áreynslu/streitu - Sympatísk áhrif
hjartsláttartíðni eykst
84
Stýring á sympatísku/parasympatísku jafnvægi
kjarni í heilastofni adrenalín frá nýrnahettum
85
Slagrúmmálinu er stjórnað á 2 hátt
-Innri stjórnun -Ytri stjórnun
86
Innri stjórnun
teygt meira á hjartavöðva þegar fyllist meira hjartað - Kraftur samdráttar eykst
87
Ytri stjórnun
Sjálfvirka taugakerfið. Adrenalín
88
Innri stjórnun á slagrúmmáli
Ef það kemur meira blóð inn í slegilinn í diastólu þá verður -> sjálfkrafa meiri samdráttur og meira blóð út í systólu Kraftur í vöðva breytist eftir því sem er langur - eftir sem teygt er meira á vöðva þá virkar hann betur
89
Ytri stjórn á samdráttarkrafti hjarta
Sympatísk taugavirkni Adrenalín frá nýrnahettum -s.s. sympatíska taugavirknin eykur samdráttarkraftinn = meira slagrúmmál -Þá utanaðkomandi áhrif, stýrikerfi sem segir hjartanu að pumpa meira
90
Útstreymishlutfall
hvað fer stórt hlutfall sem er í sleglinum út
91
Útstreymishlutfall - formúla
slagrúmmál / rúmmál í lok diastólu
92
Útstreymishlutfall heilbrigðis hjarta
50-70% í hvíld 90% við erfiði
93
Hvað getur hjartað ekki sem beinagrindarvöðvar gera?
getur ekki sent margar boðspennur getur ekki virkjað fleiri hreyfingar
94
Munu á hjarta og beinagrindarvöðva
Beina - sumar hreyfieiningar dragast saman Hjarta - allar vöðvafrumur dragast saman Beina - kraftur aukinn: - fleiri einingar, samlagning samdráttar yfir tíma Hjarta - kraftur aukinn: - teygt á vöðva (innri stjórn) - sympatísk örvun (ytri stjórn)
95
Samantekt: Parasympatísk áhrif á hjartað
Acetylcholine losað Hjartsláttartíðni - LÆKKAR Töf í AV - HÆKKAR Samdráttarkraftur í gáttum - LÆKKAR
96
Samantekt : Sympatísk áhrif á hjartað
Noradrenalín losað Hjartsláttartíðni - HÆKKAR Töf í AV hnút - LÆKKAR Hraði boða í gegnum leiðslukerfi (His og Purkinje) - hækkar Samdráttarkraftur í gáttum og sleglum (ytri stýring) - HÆKKAR Seytun adrenalíns frá nýrnahettum -HÆKKAR Aðfall með bláæðum -HÆKKAR => Samdráttarkraftur - HÆKKAR
97
Acetylcholine (Parasympatíksa) og noradrenalín (Sympatíska) - Hafa áhrif
á ýmis Jónagöng: - Aukið/minnkað gegndræpi fyrir jónum - Himnuspennubreytingar ganga hægar/hraðar
98
Áhrif blóðþrýsting á vinnu hjartans
Sleglar þurfa að yfirvinna þrýsting í slagæðum Illa opnar lokur => meiri vinna
99
Næring hjartans - af hverju ekki nóg blóð úr hólfum (5L)?
Endothelium (innþekja) klæðir hjartahólf að innan og blóð lekur ekki í gegnum það Blóð ekki innan úr hólfum og til vöðva Sveim (diffusion) ekki nóg: - Mikil vegalengd - Mikil notkun (á súrefni og orkuefnum)
100
Hvað nærir hjartað?
Kransæðar
101
Kransslagæðar
ganga út úr ósæð
102
Kranasbláæðar
tæmast inn í hægri gátt
103
Fylling kransslagæða - Diastólu
70% blóðflæðis
104
Fylling kransslagæða - Systólu
30% blóðflæðis
105
Fylling kransslagæða - Er minna í Systólu af 2 ástæðum
Samdráttur slegils kreistir kransæðar Ósæðarlokan þvælist fyrir opi kransæða
106
Vinna hjartans er mismunandi í hvíld og áreynslu - Blóðflæði í kansæðum þarf að laga sig að þessu
kransæðar víkka þegar á þarf að halda
107
Krafa hjartans um blóðflæð stjórnast af
þörfinni fyrir súrefni
108
Adenosine
afleiðing á efnaskiptum í hjartanu (orkunotkun) - efni í ATP
109
Kransæðasjúkdómar
Þrenging á kransæðum -> ónógt blóðflæði, mögulega hjartaáfall
110
Æðakölkun
Æðaskellur (plaques) myndast -> Þrengja æðar
111
Fylgikvillar æðakölkunar
Hjartaöng Blóðsegamyndun og stíflur - Æðaskella rofnar => Blóðstorkun/blóðsegamyndun
112
Hjartaöng
Of lítið blóð til hjartavöðva miðað við þörf Brjóstverkur
113
Thrombus
Staðbundin blóðsegi/tappi
114
Embolus
Thrombus fer á flakk og stoppar við þrengingu
115
Hjartaáfall
Hjartavefur skemmist/deyr vegna blóðþurrðar Möguleg útkoma: - Dauði strax = of veikt hjarta til að pumpa/banvænar hjartsláttartruflanir - Dauði síðar = veiklaður hjartaveggur rognar/hjartabilun þróast - Full virkni næst á ný = sterkur örvefur + stækkun vöðvamassa sem lifði - Virkni skert = t.d. truflaður taktur vegna skemmda á gangráði/leiðslukerfi