Skynjun spurningar Flashcards

1
Q

Til hvers er skynjun?

A
  • Upplýsingar til að stýra…
    …viðbrögðum við ytra umhverfi
    …innra umhverfi
    …hreyfingum
  • Getur „vakið“ heilabörkinn
  • Skynjun umhverfis
  • Upplýsingar settar í minni
  • Áhrif á tilfinningar og hegðun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig virkar skynjun?

A

Áreiti - himnuspennubreyting - stigspenna - boðspenna (ef þröskuldur næst)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvers vegna er betra að skynnemar séu sér frumur tengdar við aðrar frumur með taugamótum, heldur en hluti af taugafrumu?

A

Vegna þess að ef að skynnemi deyr vegna of sterkrar skynjunar þá deyr taugafruman ekki líka. Ef skynneminn væri hluti af taugafrumunni þá myndi taugafruman líka deyja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerist við skynjun?

A

jónagöng opnast mekanískt við skynjun - Na+ flæðir inn - afskautun á sér stað - stigspenna myndast ( ef hún er nógu mikil, opnast spennustýrð Na+ göng sem veldur þá boðspennu (einfaldari orð= ef þröskuldur næst)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

ómeðvituð skynjun

A

boð um innra ástand

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

meðvituð skynjun

A

boð frá yfirborði líkama, vöðvum og liðum. + boð frá sérstökum skynfærum (sjón, heyrn, jafnvægi, lykt, bragð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er áreiti?

A

Breyting í innra eða ytra umhverfi sem numin er af skynnema
Dæmi um áreiti:
* Varmi (hiti)
* Ljós
* Hljóð
* Þrýstingur
* Breyting í styrk efna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nefnið 6 flokka skynnema…

A
  • Ljósnemar (photoreceptors)
  • Mekanískir skynnemar (mechanoreceptors)
    Skynja snertingu, hljóð, þrýsting og breytingu á líkamsstöðu.
  • Hitanemar / kuldanemar (thermoreceptors)
  • Osmónemar (osmoreceptors)
    Eru í undirstúku, greina breytingu á osmótískum þrýsting
  • Efnanemar (chemoreceptors)
    Greina breytingu á efnasamsetningu blóðs
  • Sársaukanemar (nociceptors / pain receptors)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er sensory transduction (umbreyting)?

A

Umbreyting á áreiti yfir í skynnemaspennu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig má skipta skynnemum eftir því hvernig þeir aðlagast áreiti?

A

Tónískir - Aðlagast ekki eða aðlagast mjög hægt að stöðugu áreiti og veitir því stöðugar upplýsingar um áreitið.

Fasískir - Aðlagast hratt að stöðugu áreiti og sýnir oft “off response” þegar áreitið er fjarlægt. Þessir viðtakar senda boð um breytingar á styrk áreitis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nefnið dæmi um skynnema í húð.

A
  • free nerve endings
  • Meissner’s corpuscles
  • Pacinian corpuscles
  • Ruffini corpuscles
  • Merkel receptors
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er eftirfarandi komið til skila í taugakerfinu?
styrkur áreitis

A

sterkara áreiti->stærri skynnemaspenna->tíðari boðspennur->meiri losun boðefna á næstu frumu
Sterkara áreiti -> fleiri skynnemar örvast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er eftirfarandi komið til skila í taugakerfinu?
hvers konar boð og staðsetning boða

A

MTK getur túlkað boðin þótt þau séu bara röð af boðspennum því kerfið “veit” hvaðan boðin komu og hvaða eðlis þau eru (afþví að þau komu ákveðna leið)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er viðtakasvið?

A

„Svæðið“ þar sem áreiti getur
komið af stað boðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gerir hliðlæg hömlun?

A

Eykur skerpu skynjunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað „bjagar“ / breytir meðvitaðri skynjun?

A

Við skynjum bara hluta af umhverfinu -> Það er átt við skynboðin/þau stillt af; hlyti magnaður upp/hluti dempaður. Heilinn túlkar og setur í samhengi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Til hvers er sársauki?

A

* Til að forða okkur frá skaða
* Minningar um sársauka
* Verndum laskaðan vef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Að hvaða leyti er sársauki flóknari en t.d. hitaskyn?

A

Hann er margþættur. Breytt hegðun og tilfinningar spilla inní og fyrri reynsla og aðstæður geta haft áhrif.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hverjar eru þrjár gerðir sársaukanema?

A

* Mekanískir sársaukanemar
(bregðast t.d. við höggi og skurði)
* Hita-sársaukanemar
* Fjölhæfir (polymodal) sársaukanemar
Svara öllu sársaukafullu áreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hraður sársauki

A
  • Mekanískir / hitasáraukanemar
  • A-delta taugasímar (hraðir)
  • Fyrsti sársaukinn
  • Skarpur sárauki
  • Staðsetning greinileg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hægur sársauki

A
  • Polymodal sársaukanemar
  • C taugasímar (hægir)
  • Kemur aðeins síðar, varir lengur
  • Verkur, ekki eins skarpur
  • Staðsetning ekki eins greinileg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hraðir og hægir taugasímar

A

* Hraðir A-delta símar
* Tengdir mekanískum sársaukanemum og hita-sársaukanemum
* Mýelínslíður
* Allt að 30m/s

* Hægir C símar
* Tengdir polymodal sársaukanemum
* Ekki mýelínslíður
* Allt að 12m/s

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Nefnið dæmi um áhrif sársaukaboða á heilastarfsemi

A

Boð um mænu (eða heilastofn) til heila. Td dreif sem hjálpar til við að “vekja mann”, aukin athygli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvaða tvö taugaboðefni losna úr taugasímum sársaukanema?

A

Substance P
* Losað af sumum taugafrumum sem miðla sársauka
* Ekki tengt öðrum boðum en sársauka

Glútamat
* Algengt taugaboðefni (fyrir ýmislegt)
* Virkar á tvenns konar viðtaka í millitaugungi:
AMPA: Boðspennumyndun, boð um sársauka
NMDA: Gerir brautina næmari en áður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Nefnið dæmi um sársaukastillandi efni í miðtaugakerfinu?

A

Ópíöt framleidd í líkamanum (td endorfín)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvar virka sársaukastillandi efni í MTK?

A

í heila og mænu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað er hljóð?

A

sveiflur í efni
- t.d einhvað hreyfist og þjappar saman lofti og lætur það titra með ákveðni tíðni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað ræður tónhæð?

A

tíðni sveifla
- eftir því sem sveiflur eru tíðari því hærri er tónhæðin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvað ræður hljóðstyrk?

A

hversu háar sveiflurnar eru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvað ræður nánari eiginleikum hljóðs?

A

yfirtónar - minni sveiflur sem leggjast ofaná grunntón

31
Q

Hvað tilheyrir innra eyra?

A

Kuðungur
Vestibular aparatus (bogagöng og otolith organs = utricle og saccule)

32
Q

Hvað tilheyrir miðeyra?

A

Heyrnarbeinin = hamar, steðji og ístað
kokhlustinn
Hljóðhimna á mörkum miðeyra og ytra eyra

33
Q

Hvað tilheyrir ytra eyra?

A

Hlustinn

Blöðku sem að grípur hljóðið

34
Q

Hvers vegna fáum við hellu fyrir eyrun?

A

Vegna þess að þrýstingur verður misjafn sitthvoru megin við hljóðhimnu
- við getum jafnað það út með því að opna kokhlustina

35
Q

Hver eru heyrnarbeinin og hvert er hlutverk þeirra?

A

Hamar, steðji og ístað
Hlutverk þeirra er að magna upp hljóðið eða hljóðbylgjuna sem að kemur í lofti en þarf að vera sterkari þegar hún fer inn í vökvan í innra eyranu

36
Q

Hvernig berst titringur (hljóð) um innra eyra?

A

Ístaðið lemur á sporöskjulaga gluggan í innra eyranu og það veldur titringi í vökvanum í innra eyranu
Titringurinn berst inn í scala media hólfið

37
Q

Í hvaða hólfi er Organ of Corti og á hvaða himnu situr það?

A

Scala media hólfinu
Situr á basilar himnu

38
Q

Hvernig verður titringur í vökvanum í innra eyra til þess að hár hárfrumna svigna?

A

Titringur í vökvanum sveiflar basilar himnunni

Á basilar himnunni sitja organ of corti og hárfrumurnar í organ of corti, og við það að það allt saman titrar þá fara hárin að svigna afþví að þau eru föst í tectorial himnu ofan til

39
Q

Hvernig greinum við mismunandi tíðni / yfirtóna?

A

Mismunandi eiginleikar basilar himnunar valda því að mismunandi partar af basilar himnu titra við mismunandi tíðni.
Heilin getur síðan fengið upplýsingar um það á endanum.

40
Q

Hvernig greinum við hljóðstyrk?

A

basilar himnan sveiflast meira eftir því sem hljóðstyrkurinn er meiri og það skilar sér í tíðari boðspennum á viðkomandi svæði.

41
Q

Hvaða svæði í heila fá boð um hljóð (dæmi)?

A

Dreifin
Stúka
Gagnaugablaði

42
Q

Úr hvaða tvenns konar hlutum eru andarfæri (vestibular apparatus)?

A

Bogagöngum og otolith organs (utricle + saccule)

43
Q

Hvers konar hreyfingu nema bogagöng? Hvernig gerist það?

A

Snúningshröðun eða breyting á snúningshraða
Það gerist þannig að vökvinn hreyfist inn í bogagöngunum miðað við umgjörðina

44
Q

Hvað heita völulíffærin (otolith organs)?

A

Utricle og saccule

45
Q

Hvers konar hreyfingu nema völulíffæri? Hvernig gerist það?

A

Línulega hröðun annað hvort í lárétta eða lóðrétta stefnu og breytingu á höfuðstöðu.
Það gerist afþvi að hár svigna

46
Q

Í hvað eru boðin frá andarfærunum notuð (í heila) og hvaða önnur boð eru notuð samhliða?

A

Þau eru notuð til þess að stilla jafnvægi og skynja það sem þarf fyrir jafnvægi og líkamsstöðu. Hjálpar til að stjórna augnvöðvanum, þannig að við getum fókusað á eitthvað þó svo að höfuðið sé að hreyfast.

Annað sem er notað samhliða eru: Augun, húð, liðir og vöðvar

47
Q

Hvaða gagn er af bragð- og lyktarskyni?

A

Bragðskyn
* Gæðatékk á fæðu
Forðumst það sem er vont fyrir okkur
Sækjum í það sem er gott fyrir okkur

Þefskyn
* Forðast hættur
Skemmdur matur
Hættuleg efni

48
Q

Hvernig er bragðlaukur saman settur?

A

Samsettur úr 50 bragðskynfrumum, og stoðfrumum. Hver bragðlaukur getur verið með mismunandi tegundir af bragðskynfrumum.

49
Q

Hverjar eru fimm (til sex) frumbragðtegundirnar og hvað gagn er af hverri þeirra?

A

Salt
- nemur Na+ og aðrar jónir

Súrt
- nemur H+ (hjálpar við að forðast skemmdan mat)

Sætt
- nemur glúkósa

Umami
- nemur “kjötlegt “bragð, merki um amínósýrur sem gætu verið gagnlegar fyrir okkur

Biturt - nemur allskonar efni sem gætu verið skaðleg fyrir okkur

(fita?)

50
Q

Hvernig verður (flókið) bragð til?

A

Lykt, hitastig, áferð og fyrri reynsla hefur áhrif

51
Q

Nefnið þrjár frumugerðir í lyktarslímhúð

A

Lyktarskynfrumur, basal frumur (sem geta orðið að lyktarskynfrumum) og stoðfrumur sem seyta slími niður í nefholið

52
Q

Hvar liggur lyktarklumba (olfactory bulb) og hvað gerist þar?

A

Lyktarklumbra liggur ofan á beininu sem myndar þakið í nefholinu, þannig hún er eiginlega inní heilanum - fyrir ofan nefholið. Hún tekur við boðum frá bragðskynfrumum og vinnur úr þeim, svo sendir hún boðin áfram með lyktartauginni áfram til heilans.

53
Q

Hvað einkennir efnaviðtakana á lyktarskynfrumunum? (Fjöldi, sértækni…)

A

Þeir eru um 1000 talsins, hver og einn tengist mismunandi efnum, sama efni getur tengst mismunandi efnaviðtökum, þetta hjálpar okkur að reikna út 10.000 mismunandi lyktir út frá 1000 mismunandi efnaviðtökum.

54
Q

Hvernig greinum við mismunandi lykt?

A

Mítral frumur í lyktarklumbu taka við boðum, þar á sér stað úrvinnsla og svo eru unnin boð send til heilans þar sem frekari úrvinnsla á sér stað.

55
Q

Hvaða heilastöðvar koma við sögu í lyktarúrvinnslu?

A

Lyktarbörkur (primary olfactory cortex): hluti af randkerfi og hefur áhrif á hegðun og tilfinningar.
Stúka, sem sendir áfram í orbitofrontal cortex og þar verður meðvituð skynjun og fínni úrvinnsla á lyktarboðunum.

56
Q

Hvernig aðlögumst við lykt / hvernig hættum við að finna lykt?

A

Aðlögunin talin vera í MTK, við hættum að finna lykt bæði vegna aðlögunarinnar og ensím í slímhúðinni brjóta niður efnin eftir að þau koma þangað.

57
Q

Hvað er vomeronasal organ?

A

Mikilvægt í dýrum, nemur ferómón og skapar ómeðvitaða lykt.

58
Q

Til að sjá þurfum við að…

A
  1. Að koma ljósi inn í augað (hornhimnan og linsan).
  2. Að breyta ljósáreyti í rafboð (sjónhimnan).
  3. Að túlka boðin og breyta þeim í mynd (aftari hluti heila).
59
Q

Hvernig er augað varið í höfuðkúpunni?

A

Með orbit og nasolacrimal duct

60
Q

Hver eru hin þrjú lög augans?

A

Ysta lagið:
Trefjalag (bandvefslag)
Hornhimna (cornea) + hvíta (sclera).

Miðlagið:
Æðalag (uvea)
Lithimna (iris) + ciliary body + choroid.

Innsta lagið:
Taugalagið (Retina
(sjónhimna)) skiptist í taugafrumulag og
litþekju.

61
Q

Leið ljóssins

A

Hornhimnan – augasteinn
(Fókus og ljósopi stýrt)

Sjónhimnan
(Ljósi breytt í rafboð)

Sjóntaugin
(Leiðsla og úrvinnsla)

Aftasti hluti heilabörksins
(Úrvinnsla og útreikningar)

62
Q

Hvernig virkar fókusinn?

A

Sjá mynd

63
Q

Hvert er hlutverk ciliar body?

A

Ciliary body hefur tvö hlutverk: Hann stjórnar lögun augasteinsins og þar með á hvað við fókuserum. Framleiðsla augnvökva fer einnig fram í ciliary body.

64
Q

Hvernig eru áhrif ósjálfráða taugkerfisins á fókusinn og á ljósopið?

A

Stjórnar ljósopi

65
Q

Hverjar eru frumur sjónhimnunnar?

A

Ljósnemar

Aðrar frumur: Tvískautafrumur, hnoðfrumur, láréttar frumur og símalausar frumur.

66
Q

Hversu margar gerðir ljósnema eru til og undirgerðir?

A

Keilur
þrjár gerðir (litasjón, í birtu).

Stafir
Ein gerð (svarthvítt, í rökkri).

67
Q

Hvernig myndast breytingar í himnuspennu við ljósáreyti?

A

Ljós breytist í rafmagn

  1. Stafir og keilur innihalda
    ljósnæm efni sem brotna
    niður við ljósáreyti.
  2. Byggir á breytingum í
    ljósnæmum efnum.
  3. Er ljós fellur á þessi efni þá
    fer af stað ferli sem kemur
    af stað boðspennum í
    tvískautafrumunum.
68
Q

Hvaða hlutverki hafa stoðfrumurnar í auganu?

A

?

69
Q

Hvaða hlutverk hefur ljósopið í sjón?

A

Það er mikilvægt við fókus og að stýra ljósinu inn

70
Q

Hvað er sjónsvið?

A

Svæðið sem við sjáum

71
Q

Hvernig sjáum við í þrívídd?

A
  • Dýptarskyn
    Hvort auga sér sama hlut á mismunandi hátt
    Þrívídd reiknuð út
72
Q

Hvernig liggja bolir hnoðfrumanna aftur í heilann?

A

Hnoðfrumur eru staðsettar í efsta lagi sjónhimnunnar. Taka við upplýsingum frá tvískauta og símalausu frumunum.

Taugasímar ferðast um sjóntaug og flytja sjón upplýsingar til aftari svæði heila.

73
Q

Hvert er hlutverk stúkunnar í sjón?

A
  • Það liggja þræðir frá sjónhimnu beint til stúkunnar
  • Stúkan hjálpar við að túlka heiminn
  • Taugar liggja beint frá stúku til sjónhluta heilabarkar
74
Q

Hver eru helstu hlutverk sjónbarkarins í sjón?

A

Staðsetning, staða í rúmi, hreyfing, útlínur og lengd
- Reiknað út úr upplýsingunum frá sjónhimnu

Dýptarskyn
- Hvort auga sér sama hlut á mismunandi hátt
- Þrívídd reiknuð út