Hreyfitaugakerfið Flashcards

1
Q

Hvernig er rákóttum vöðvum stjórnað?

A

Hreyfitaugum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða þrjú þrep er hægt að raða taugakerfum sem stjórna líkamshreyfingum í?

A
  • Efsta þrepið
  • Mið þrepið
  • Staðbundna þrepið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað ákveður efsta þrepið?

A

ákveður markmið hreyfingarinnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerist í miðþrepinu?

A

Stofnar hreyfiprógram og ákveður þær stöður og hreyfingar sem þarf til að markmiði efsta þrepsins sé náð

  • Hér eru líka teknar með upplýsingar frá skynnemum sem auka skilning á stöðu líkamans.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað ákveður staðbundna þrepið?

A

í mænunni ákveður hvaða hreyfitaugar verða virkjaðar fyrir hreyfinguna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerist þegar hreyfingin fer af stað?

A

Þá fær hreyfistjórnun heilans stöðugar upplýsingar um það hvað vöðvarnir eru að gera og geturþá leiðrétt hreyfinguna ef þarf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað skiptast hreyfingar í?

A

Viljastýrðan og óviljastýrðan hluta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaðan komar beinustu áhrifin á hreyfitaugar?

A

Koma frá staðbundnum intertaugum sem sjálfar verða fyrir áhrifum af upplýsingum frá viðtökum, frálægum brautum og öðrum intertaugum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gera vöðvaspólur?

A

Gefa upplýsingar um lengd vöðva og hversu hratt breyting í lengd á sér stað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað markar byrjun á stretch reflex?

A

Virkjun vöðvaspólu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerist við byrjun á stretch reflex?

A

Hreyfitaugar til mótstæðs vöðva eru hindaðar meðan þær eru virkjaðar í þeim vöðva sem lengist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er gert til að viðhalda spennu í vöðvaspólu viðtökum?

A

gamma hreyfitaugar virkjaðar til vöðvaspóla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða hreyfitaugar eru virkjaðir samtímis og vöðvaspólur?

A

Gamma og Alpha hreyfitaugar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gera Sinaspólur?

A

Gefa upplýsingar um spennu vöðva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig nýta sinaspólur sér intertauga?

A

Getur stjórnað örvandi og bælandi áhrifum hreyfitaugar og þar með stjórnað spennu í vöðvasamdrætti, svo og slökun á vöðvasamdrætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig eru taugafrumur í skynjunarhluta og hreyfihluta heilabarkar raðað?

A

Raðað anatómískt í svokallað líkamshluta röðunar kort.

17
Q

Hvað gera heilabotnskjarnar í hreyfitaugakerfinu?

A

mynda hringrásir sem hefjast í og enda í skynhreyfihluta heilabarkar.

Heilabotnskjarnar auðvelda vissar hreyfingar en bæla aðrar

18
Q

Hvað gerir litli heilinn í hreyfitaugekerfinu?

A

Samstýrir stöðu og hreyfinu og tekur þátt í hreyfiminni

19
Q

Hvert fara heilabarkar-mænu brautir?

A

Fara beint frá ksynhreyfihluta heilabarkar til hreyfitauga í mænu

20
Q

Hvað stjórnar heilaberkar-mænu brautir?

A

Stjórna fíngerðum, nákvæmum hreyfingum

21
Q

Hvert fara heilabarkar-mænustofns brautir?

A

Fara beint frá skynhreyfihluta heilabarkar til mænustofns

22
Q

Hvað stjórna heilabarkar-mænustofns brautir?

A

Stjórna hreyfitaugar til vöðva augans, andlits, tungu og háls

23
Q

Hvað stjórna taugafrumur í hægri heilaberki?

A

Vinstri hluta líkamans

24
Q

Hvað stjórna taugafrumur í vinstri heilaberki?

A

Hægri hluta líkamans

25
Q

Hvernig er vöðvaspenna stjórnað?

A

í frálægum hreyfitauga brautum

26
Q

Tvær tegundir vöðvaspennu?

A

Hypertonia

Hypotnia

27
Q

Hvað er hypertonia ?

A

eins og sést í krömpum og stífleika vegna skaða í frálægum brautum

28
Q

Hvað er hypotonia?

A

Sést við skaða í litla heila eða eins og algengara er, við skaða eða veikindi í alpha hreyfitaugum

29
Q

á hverju byggist líkamsstaða og jafnvægi?

A

Byggir á innkomandi boðum frá skynfærum, augum, jafnvægi og somatískum proprioviðtökum

30
Q

Hvað þarf til að viðhalda jafnvægi?

A

Verður miðpunktur þyngdarafls að vera ofan mittis

31
Q

á hverju byggist ganga?

A

byggir á virkni intertauga í mænu sem koma af stað sjálfvrirki hringrás hreyfingar og jafnvægis

32
Q

Hvernig er mynstri gönguhreyfingarinnar stjórnað?

A

Frá Pyramidal og Extra-Pyramidal frálægum brautum svo og lærðum hreyfiprógrömmum sem fyrir eru